Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Auðna Tótu og Tomma í 20 þúsund daga og nætur

Þeg­ar fór að líða að gull­brúð­kaupi Tóm­as­ar Jóns­son­ar, ljós­mynd­ara og graf­ísks hönnuð­ar, og Þór­unn­ar Elísa­bet­ar lista­konu fór Tóm­as í gegn­um mynda­safn lífs þeirra og úr varð bók sem er mynd­ræn frá­sögn um sam­lífi sam­lyndra hjóna í hálfa öld en Tóm­as hef­ur mynd­að Þór­unni og lista­verk henn­ar í rúm 50 ár. Í spjalli á heim­ili þeirra þar sem boð­ið var upp á jurta­te með bragð­miklu blóð­bergi sögðu Tommi og Tóta ástar­sög­una sem er leidd áfram af vináttu og trausti, hlýju og húm­or, sköp­un­ar­krafti og mús­ík.

Auðna Tótu og Tomma í 20 þúsund daga og nætur
,,Við leyfum hvort öðru að vera nákvæmlega eins og við erum því að þar er mýktin og þar er virðingin.” Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég vakna glöð og þakklát á hverjum degi. Ég vakna til minnar ástríðu. Hún er mín auðna,“ segir Tóta um leið og hún bíður mér sæti við ákaflega fallegt borðstofuborð í íbúðinni þeirra í Miðstræti í Reykjavík. Íbúðin, sem er í húsi sem byggt var fyrir 117 árum, er ævintýri líkust, hvert sem litið er má sjá einstaka antíkmuni og listaverk og þótt andrúmsloftið sé afar afslappað er dálítið erfitt að halda fókus og einbeita sér að því að hlusta á sögurnar því augun vilja ekki láta trufla sig meðan þau taka inn alla fegurðina. „Við erum knúin áfram af eigin sköpunarkrafti og tónlist annarra og músíkin hefur verið okkar besti ferðafélagi frá því við vönguðum fyrst á balli í Menntaskólanum á Akureyri í  nóvember árið 1968,“ segir Tommi og mér tekst að beina augunum frá listaverkunum og antíkmunum og að bununni sem rennur úr tekönnunni þegar hann hellir jurtatei …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár