„Ég vakna glöð og þakklát á hverjum degi. Ég vakna til minnar ástríðu. Hún er mín auðna,“ segir Tóta um leið og hún bíður mér sæti við ákaflega fallegt borðstofuborð í íbúðinni þeirra í Miðstræti í Reykjavík. Íbúðin, sem er í húsi sem byggt var fyrir 117 árum, er ævintýri líkust, hvert sem litið er má sjá einstaka antíkmuni og listaverk og þótt andrúmsloftið sé afar afslappað er dálítið erfitt að halda fókus og einbeita sér að því að hlusta á sögurnar því augun vilja ekki láta trufla sig meðan þau taka inn alla fegurðina. „Við erum knúin áfram af eigin sköpunarkrafti og tónlist annarra og músíkin hefur verið okkar besti ferðafélagi frá því við vönguðum fyrst á balli í Menntaskólanum á Akureyri í nóvember árið 1968,“ segir Tommi og mér tekst að beina augunum frá listaverkunum og antíkmunum og að bununni sem rennur úr tekönnunni þegar hann hellir jurtatei …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Auðna Tótu og Tomma í 20 þúsund daga og nætur
Þegar fór að líða að gullbrúðkaupi Tómasar Jónssonar, ljósmyndara og grafísks hönnuðar, og Þórunnar Elísabetar listakonu fór Tómas í gegnum myndasafn lífs þeirra og úr varð bók sem er myndræn frásögn um samlífi samlyndra hjóna í hálfa öld en Tómas hefur myndað Þórunni og listaverk hennar í rúm 50 ár. Í spjalli á heimili þeirra þar sem boðið var upp á jurtate með bragðmiklu blóðbergi sögðu Tommi og Tóta ástarsöguna sem er leidd áfram af vináttu og trausti, hlýju og húmor, sköpunarkrafti og músík.
Mest lesið
1
Leggur hempuna á hilluna eftir jól
Ólafur Jóhann Borgþórsson sóknarprestur þjónar í síðasta sinn í opinni messu á aðfangadag. Hann söðlar svo um strax fyrsta dag nýs árs og verður framkvæmdastjóri Herjólfs, ferjunnar á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það verður engin jarðarfararstemning,“ segir hann glaður í bragði um sína síðustu messu.
2
Jesús og María halda jólin í Reykjavík með Jesú
Jesús Sigfús, konan hans María og sonur þeirra Kristján Jesús halda jólin heilög saman í Reykjavík. Sá eldri fékk símtal frá nunnu sem leitaði til hans vegna nafnsins en sá yngri fékk í fyrra sérstaka jólakveðju frá ókunnugri konu sem vildi heyra í Jesú rétt fyrir afmæli frelsarans.
3
Pörusteikin skemmtilegasti jólamaturinn
Karl Roth Karlsson kokkur starfar á Fiskfélaginu sem hann segir lengi hafa verið draumastaðinn. Hann hefur starfað lengst á Matarkjallaranum, en einnig á Von, Humarhúsinu, Sjávargrillinu og svo erlendis. Hann var fljótur til svars þegar hann var spurður hver væri uppáhaldsjólamaturinn. Það er pörusteikin þó svo að hann hafi ekki alist upp við hana á jólum. Karl gefur uppskriftir að pörusteik og sósu ásamt rauðkáli og Waldorfs-salati.
4
Ungmenni um skemmtilegustu og leiðinlegustu bækurnar - og lestur almennt
Hvað finnst ungmennum um lestur? Birta Hall og Tinni Snær Aðalsteinsson segja frá því hvað lestur gerir fyrir þau, af hverju þau lesa og hvað þau lesa.
5
Engar falsfréttir í skáldskap
Hvað er íslensk bók? Ber höfundum að slaufa lönd sem ritskoða bækur og er Kiljan of áhrifamikill í bókmenntaumræðunni? Rithöfundar ræða þetta og fleira í skáldskaparsíld bókablaðsins í ár. Öll með bók í jólabókaflóðinu núna; þau Sindri Freysson, Hildur Knútsdóttir, Eiríkur Bergmann og Sunna Dís Másdóttir.
6
Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir
Haförninn
Jólin eru tíminn sem maður er venjulega búinn með alla orku eftir annasamt ár en á sama tíma eru bæði innri og ytri streituvaldar að gera kröfur um botnslausa keyrslu í fimmta gír.
Mest lesið í vikunni
1
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
2
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
3
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
Baldvin Oddsson, ungur íslenskur athafnamaður, rataði nýverið í fréttir í Bandaríkjunum fyrir að reka 99 starfsmenn úr sprotafyrirtæki sem hann stofnaði og rekur. Framkvæmdastjórinn mun hafa verið ósáttur við slaka mætingu á morgunfund, þar sem aðeins ellefu af 110 starfsmönnum melduðu sig, og tilkynnti þeim sem voru fjarverandi að þau væru rekin.
4
Fjármálaóreiða FH fellur á hafnfirska útsvarsgreiðendur
Hátt í sjö hundruð milljón króna reikningur FH verður líklega sendur til skattgreiðenda eftir að FH fór flatt á byggingu Knatthússins Skessunnar. Formaður félagsins fær 73 milljónir í sinn hlut fyrir uppbyggingu hússins, sem sligar nú félagið. Svört skýrsla Deloitte dregur fram fjármálaóreiðu.
5
Situr í gamla stólnum hans pabba
Elsu Björgu Magnúsdóttur rann blóðið til skyldunnar þegar faðir hennar lést fyrir 18 árum og flutti heim til Íslands. „Ég þurfti á Íslandi og fjölskyldunni að halda og þau mér.“
6
Selja aðgang að bílastæðum við Laugardalshöll á 5.990 krónur
Bílastæðin næst Laugardalshöllinni verða frátekin fyrir þau sem eru tilbúin að borga hátt í 6 þúsund krónur fyrir að leggja bílum sínum þar á meðan tónleikarnir Jólagestir Björgvins fara fram á laugardagskvöld. Hluti stæðanna sem Sena selur aðgang að standa á landi Reykjavíkurborgar við Engjaveg, utan lóðarmarka Laugardalshallarinnar.
Mest lesið í mánuðinum
1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina.
2
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
3
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
4
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
5
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
Bergþóra Pálsdóttir, Bebba, hefur unun af því að fá gesti til sín í hjólhýsið og finnst þetta svolítið eins og að búa í einbýlishúsi. Barnabörnin koma líka í heimsókn en þau geta ekki farið út að leika sér í hjólhýsabyggðinni í Sævarhöfðanum: „Þau skilja ekki af hverju við vorum rekin úr Laugardalnum og sett á þennan ógeðslega stað.“
6
Gylfi Magnússon
Verstu mistök Íslandssögunnar
Gylfi Magnússon, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ, skrifar um verstu mistök Íslandssögunnar í nýjasta tölublaði Vísbendingar. „Íslendingar hafa auðvitað gert alls konar mistök sem þjóð og þurft að súpa seyðið af því.“ En hver eru þau verstu?
Athugasemdir