„Ég vakna glöð og þakklát á hverjum degi. Ég vakna til minnar ástríðu. Hún er mín auðna,“ segir Tóta um leið og hún bíður mér sæti við ákaflega fallegt borðstofuborð í íbúðinni þeirra í Miðstræti í Reykjavík. Íbúðin, sem er í húsi sem byggt var fyrir 117 árum, er ævintýri líkust, hvert sem litið er má sjá einstaka antíkmuni og listaverk og þótt andrúmsloftið sé afar afslappað er dálítið erfitt að halda fókus og einbeita sér að því að hlusta á sögurnar því augun vilja ekki láta trufla sig meðan þau taka inn alla fegurðina. „Við erum knúin áfram af eigin sköpunarkrafti og tónlist annarra og músíkin hefur verið okkar besti ferðafélagi frá því við vönguðum fyrst á balli í Menntaskólanum á Akureyri í nóvember árið 1968,“ segir Tommi og mér tekst að beina augunum frá listaverkunum og antíkmunum og að bununni sem rennur úr tekönnunni þegar hann hellir jurtatei …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Auðna Tótu og Tomma í 20 þúsund daga og nætur
Þegar fór að líða að gullbrúðkaupi Tómasar Jónssonar, ljósmyndara og grafísks hönnuðar, og Þórunnar Elísabetar listakonu fór Tómas í gegnum myndasafn lífs þeirra og úr varð bók sem er myndræn frásögn um samlífi samlyndra hjóna í hálfa öld en Tómas hefur myndað Þórunni og listaverk hennar í rúm 50 ár. Í spjalli á heimili þeirra þar sem boðið var upp á jurtate með bragðmiklu blóðbergi sögðu Tommi og Tóta ástarsöguna sem er leidd áfram af vináttu og trausti, hlýju og húmor, sköpunarkrafti og músík.

Mest lesið

1
FL Group-topparnir sem fóru í ferðaþjónustuna
Lárus Welding, Pálmi Haraldsson og Magnús Ármann voru útrásarvíkingar tengdir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og FL Group fyrir bankahrun en eru núna orðnir stórir í ferðaþjónustu. FL Group varð að Stoðum sem fjárfestir í Bláa lóninu og Arctic Adventures.

2
Heimamenn í Vík: „Hér er ekkert nema ferðaþjónustan“
Íslenskir íbúar sem hafa búið í Vík og nágrenni alla sína ævi segja að á svæðinu sé fátt annað í boði en að starfa í ferðaþjónustu. Þau lýsa verðhækkunum, hröðum breytingum og því að þekkja ekki lengur fólkið sem býr í þorpinu.

3
Finnst of margir ferðamenn: „Þetta snýst náttúrlega allt um peninga“
Guðrún Berndsen, íbúi í Vík, er gagnrýnin á margt sem uppgangur ferðaþjónustunnar hefur haft í för með sér í þorpinu. Samfélagið sé að mörgu leyti tvískipt eftir þjóðerni og börn sem hafa búið í Vík alla ævi tala mörg enga íslensku. Þá sé fólk hrætt við að gagnrýna ferðaþjónustuna.

4
Fá 30 prósent afslátt af skólagjöldum ef þau geta borgað
Dæmi eru um að stúdentar sem hafa efni á borgi upp skólagjaldalán sín strax við útskrift og fái þannig 30 prósent afslátt og sleppi við vaxtabyrði. Forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta segir grun um að fólk misnoti lánasjóðskerfið.

5
Réttindabrot þrífast þar sem starfsfólkið er erlent
Starfsfólk í ferðaþjónustu er upp til hópa erlent, oft tímabundið á landinu, og stendur höllum fæti gagnvart yfirmönnum. Sum fyrirtæki fara gróflega á svig við lög og reyna að komast undan eftirliti samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar.

6
Íslandsvinur gripinn af Ísraelsher
Chris Smalls, stofnandi verkalýðsfélags Amazon, var gestur á fundi Sósíalistaflokksins á Íslandi í fyrra. Hann og áhöfn báts sem flutti matvælaaðstoð til Gaza voru tekin af ísraelska sjóhernum á laugardag.
Mest lesið í vikunni

1
Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð.

2
Fólkið sem græðir á ferðaþjónustunni
Ákveðnir hópar einstaklinga hafa hagnast gríðarlega á vexti ferðaþjónustunnar undanfarin ár. Stærstu fimmtán fyrirtækin í greininni veltu 373 milljörðum króna árið 2023.

3
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Nýja Ísland: Leikvöllur milljarðamæringa
Kynslóðin sem nú er að alast upp er fyrsta kynslóðin sem hefur ekki frjálsan aðgang að náttúrunni heldur þarf að greiða fyrir upplifunina.

4
Samherjastofnandi kaupir „eitt glæsilegasta hús landsins“
Kristján Vilhelmsson og viðskiptafélagi hans víkka út fasteignasafn sitt með þriggja milljarða króna kaupum.

5
Sif Sigmarsdóttir
Ertu bitur afæta?
Er auðugur erfingi með ranghugmyndir um eigin verðleika?

6
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
Jóhanna Magnúsdóttir, prestur í Víkurkirkju, segir dæmi um að erlendir ferðamenn reyni að komast inn í kirkjuna til að taka myndir skömmu áður en kistulagning fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyravörð íklæddan hempu til að ýta þeim ágengustu út úr kirkjunni. Björgunarsveitin í Vík hefur um þriggja ára skeið séð um að loka veginum upp að kirkjunni meðan útfarir fara þar fram.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sif Sigmarsdóttir
Sendillinn sem hvarf
Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið?

2
Hann var búinn að öskra á hjálp
Hjalti Snær Árnason hvarf laugardaginn 22. mars. Foreldrar hans lásu fyrst um það í fréttum að hans væri leitað í sjónum, fyrir það héldu þau að hann væri bara í göngutúr. En hann hafði liðið sálarkvalir, það vissu þau. Móðir Hjalta, Gerður Ósk Hjaltadóttir, lýsir því hvernig einhverfur sonur hennar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veiktist svo mikið andlega að þau voru byrjuð að syrgja hann löngu áður en hann var dáinn.

3
Verðmætasta starfsfólk Íslands: Tugmilljónatekjur íslenskra forstjóra
Launahæsti forstjórinn í íslensku Kauphöllinni stýrir fyrirtæki sem hefur tapað tugum milljarða frá stofnun. Hann ber höfuð og herðar yfir aðra forstjóra þegar kemur að tekjum en alla jafna njóta þeir kjara sem eru á við tíföld meðallaun á íslenskum vinnumarkaði.

4
Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð.

5
Fólkið sem græðir á ferðaþjónustunni
Ákveðnir hópar einstaklinga hafa hagnast gríðarlega á vexti ferðaþjónustunnar undanfarin ár. Stærstu fimmtán fyrirtækin í greininni veltu 373 milljörðum króna árið 2023.

6
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
Börn manns sem var jarðaður frá Víkurkirkju í júní segja að íslenskur rútubílstjóri hafi hleypt tugum ferðamanna út úr rútu við kirkjuna um klukkustund fyrir athöfn. Ferðamenn hafi tekið myndir þegar kistan var borin inn fyrir athöfn, reynt að komast inn í kirkjuna og togað í fánann sem var dreginn í hálfa stöng.
Athugasemdir