„Ég vakna glöð og þakklát á hverjum degi. Ég vakna til minnar ástríðu. Hún er mín auðna,“ segir Tóta um leið og hún bíður mér sæti við ákaflega fallegt borðstofuborð í íbúðinni þeirra í Miðstræti í Reykjavík. Íbúðin, sem er í húsi sem byggt var fyrir 117 árum, er ævintýri líkust, hvert sem litið er má sjá einstaka antíkmuni og listaverk og þótt andrúmsloftið sé afar afslappað er dálítið erfitt að halda fókus og einbeita sér að því að hlusta á sögurnar því augun vilja ekki láta trufla sig meðan þau taka inn alla fegurðina. „Við erum knúin áfram af eigin sköpunarkrafti og tónlist annarra og músíkin hefur verið okkar besti ferðafélagi frá því við vönguðum fyrst á balli í Menntaskólanum á Akureyri í nóvember árið 1968,“ segir Tommi og mér tekst að beina augunum frá listaverkunum og antíkmunum og að bununni sem rennur úr tekönnunni þegar hann hellir jurtatei …
Auðna Tótu og Tomma í 20 þúsund daga og nætur
Þegar fór að líða að gullbrúðkaupi Tómasar Jónssonar, ljósmyndara og grafísks hönnuðar, og Þórunnar Elísabetar listakonu fór Tómas í gegnum myndasafn lífs þeirra og úr varð bók sem er myndræn frásögn um samlífi samlyndra hjóna í hálfa öld en Tómas hefur myndað Þórunni og listaverk hennar í rúm 50 ár. Í spjalli á heimili þeirra þar sem boðið var upp á jurtate með bragðmiklu blóðbergi sögðu Tommi og Tóta ástarsöguna sem er leidd áfram af vináttu og trausti, hlýju og húmor, sköpunarkrafti og músík.
Mest lesið

1
Hrakfallasaga Kársnesskóla: Kostnaður kominn í tæpa 8 milljarða
Uppbygging Kársnesskóla hefur verið sannkölluð þrautaganga. Bærinn rifti samningum við fyrsta verktaka, og sá næsti fór í þrot í miðju verki. Niðurstaðan er helmingi dýrari skóli en upphaflega var stefnt að.

2
Langþráður draumur um búskap rættist
Parið Vífill Eiríksson og Alejandra Soto Hernández voru orðin þreytt á borgarlífinu í Reykjavík og höfðu augastað á búskap á landsbyggðinni. Eftir stutta íhugun festu þau kaup á bænum Syðra-Holti í Svarfaðardal árið 2021 og fluttu þangað ásamt foreldrum Vífils, þeim Eiríki Gunnarssyni og Inger Steinsson og systur hans, Ilmi Eiríksdóttur. Þar rækta þau grænmeti á lífrænan máta undir nafninu „Yrkja Svarfaðardal” og stefna á sauðamjólkurframleiðslu á næstu misserum.

3
Pétur nýr leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík
Pétur Marteinsson vann fyrsta sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík með 3.063 atkvæði.

4
Borgþór Arngrímsson
Fjölgun í hernum veldur vanda
Fjölgað verður um mörg þúsund manns í danska hernum á næstu árum. Slík fjölgun mun, að mati sérfræðinga, hafa mikil áhrif á danskan vinnumarkað og kalla á vinnuafl frá öðrum löndum. Framleiðsla vopna og skotfæra verður jafnframt stóraukin í Danmörku.

5
Jón Gnarr
Orrustan um framtíðina
Jón Gnarr alþingismaður um árið framundan.

6
Drápu aftur og ásaka hinn látna um hryðjuverk
ICE-sveitir Donalds Trump skutu í dag 37 ára gamlan hjúkrunarfræðing níu sinnum. Hægri hönd Trumps kallar hann innlendan hryðjuverkamann. Myndband gengur gegn frásögn stjórnvalda.
Mest lesið í vikunni

1
Jón Trausti Reynisson
Fallnir á fullveldisprófinu
Íslenskir stjórnmálamenn, sem kenna sig við sjálfstæði og þjóðrækni, taka sér stöðu röngum megin sögunnar, réttlætisins og hagsmuna íslensku þjóðarinnar, á meðan leiðtogar lýðræðisríkja mynda samstöðu til að veita yfirgangi mótstöðu þegar reynt er að kasta nágranna okkar fyrir ljónin.

2
Sálfræðiprófessor um hugmyndafræði Byrjendalæsis: „Útkoman var hræðileg“
Hugmyndafræði Byrjendalæsis hefur ekki sýnt fram á árangur annars staðar í heiminum. Þvert á móti hafa menntakerfi batnað til muna eftir að hafa hætt að nota sömu hugmyndir.

3
Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
Samkvæmt lóðaleigusamningi hefur fyrirtækið Reykjanes Aurora heimild til að innheimta bílastæðagjöld í 500 metra radíus við Reykjanesvita þrátt fyrir að leigja aðeins hluta af því landi. Eigandinn segir að reynt hafi verið á gjaldheimtuna fyrir dómi og hún úrskurðuð honum í vil. „Þetta er búið að vera vandræðamál,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.

4
Hvað þarf til að setja Bandaríkjaforseta af?
Það er tiltölulega einfalt mál að setja Bandaríkjaforseta af ef hann reynist skyndilega óhæfur til að gegna embætti sínu. Vandinn liggur hins vegar í því að það eru varaforsetinn og ríkisstjórnin sem verða að hafa frumkvæði að því.

5
Samskiptin öll milli Trump og norrænu leiðtoganna
„Kveðja, Jonas og Alex,“ sagði í lok skilaboða forsætisráðherra Noregs og Finnlands til Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem hann svaraði með alvarlegri hótun.

6
Fyrrverandi stjóri NATO: Tímabært að hætta að smjaðra fyrir Trump
Það eina sem Trump virðir er afl, styrkur og eining, segir Anders Fogh Rasmussen.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

3
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

4
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

5
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.

6
Stefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram.

































Athugasemdir