Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Portrett af píkum

Ósk Gunn­laugs­dótt­ir mynd­list­ar­mað­ur mál­ar með­al ann­ars háklass­ísk ol­íu­portrett af pík­um á gæðastriga úr 100% hör. Lista­verk­in eru inn­römm­uð í hand­smíð­aða eikarramma.

Portrett af píkum

Myndlistarkonan Ósk Gunnlaugsdóttir málar myndir af píkum fyrir jólin. Hún málar myndir af píkum eftir fyrirmyndum frá konum sem kaupa af henni verk eða eftir eigin hugarsmíð. 

„Kveikjan að þessum píkumálverkum sprettur upp frá því að ég sá einhvers staðar á netinu konur vera skammaðar fyrir það að hafa skömm gagnvart píkunni; það var verið að skamma þær yfir skömminni sem þær höfðu gagnvart píkunni. Ég ákvað að grípa tækifærið; ef það er ekki lengur nein skömm gagnvart píkunni þá þarf bara að mála hana og setja upp á vegg. Ég fór að gera þessar myndir og speglaði þessa afléttingu á skömminni; þessari skömm sem á ekki lengur að vera til yfir í þá skömm sem hefur alltaf ríkt yfir þessum líkamshluta kvenna. Eitt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár