Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Öll stærri einkarekin fjölmiðlafyrirtæki rekin með tapi fyrir greiðslu fjölmiðlastyrkja

Ein­ung­is tvö einka­rek­in fjöl­miðla­fyr­ir­tæki af þeim sjö helstu á Ís­landi voru rek­in með hagn­aði í fyrra. Tals­vert tap er á þeim þrem­ur stærstu þrátt fyr­ir mynd­ar­lega fjöl­miðla­styrki.

Öll stærri einkarekin fjölmiðlafyrirtæki rekin með tapi fyrir greiðslu fjölmiðlastyrkja
Mesta tapið Mesta tapið á einstaka fjölmiðlafyrirtæki á Íslandi í fyrra var á Torgi ehf., sem gefur út Fréttablaðið og DV. Helgi Magnússon fjárfestir er eigandi Torgs en fyrirtækið er með skrifstofur sínar í Hafnartorgi. Mynd: Samsett

Öll helstu einkareknu fjölmiðlafyrirtæki landsins voru rekin með tapi í fyrra áður en tekið er tillit til greiðslu fjölmiðlastyrkjanna það árið inn í rekstur þeirra. Um var að ræða fyrsta árið sem fjölmiðlastyrkirnir voru greiddir út. Samtals fengu fjölmiðlar 400 milljónir króna í styrki. 

Eftir að gert er ráð fyrir fjölmiðlastyrkjunum eru einungis tvö fjölmiðlafyrirtæki, Útgáfufélagið Stundin ehf. og N4 ehf., sem lenda réttum megin við núllið í fyrra. Um er ræða tvö af tekjulægstu fyrirtækjunum sjö sem fjallað er um hér en einungis Kjarninn er með lægri tekjur en þessi tvö af þeim sem skoðuð eru.

Þetta kemur fram í ársreikningum fjölmiðlafyrirtækjanna fyrir árið 2020 sem skilað hefur verið til ársreikningaskrár ríkisskattstjóra á liðnum mánuðum.

„Í fyrsta lagi segir þetta okkur að fjölmiðlarekstur er ekki gróðavænlegur bisniss og í öðru lagi að fjölmiðlastyrkir eru mikilvægir og eftirsóknarverðir fyrir samfélagið.“
Birgir Guðmundsson
Lýðræðið nýtur góðs af fjölmiðlastyrkjumBirgir Guðmundsson segir …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár