Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

546. spurningaþraut: Þessi lögregluþjónn er að syngja lag með ...?

546. spurningaþraut: Þessi lögregluþjónn er að syngja lag með ...?

Fyrri aukaspurning:

Árið 2015 komst í umferð á netinu myndband af lögreglumanninum Jeff Davis í Bandaríkjunum þar sem hann mæmaði við vinsælt lag frægrar söngkonu um leið og hann rúntaði um yfirráðasvæði sitt. Hver var söngkonan sem hann hreifst svo af?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi er Kólaskagi?

2.  Inn af hvaða firði gengur Hörgárdalur?

3.  Paavo Nurmi hét karlmaður einn. Hann var frægur fyrir hvað?

4.  En frá hvaða landi var hann?

5.  Rithöfundur einn skrifaði skáldsögurnar Sense and Sensibility, Mansfield Park, Emma, Northanger Abbey, Persuasion og Lady Susan. Þá er ónefnd frægasta skáldsaga höfundarins. Hvað hét sú bók?

6.  En hvað hét höfundurinn?

7.  Daenerys heitir kona í skáldsögu eða öllu heldur skáldsagnabálki. Af hvaða ætt er hún?

8.  Í skáldsagnabálkinum keppa helstu ættirnar um hásæti úr ... ja, hvaða efni?

9.  Hvar á Íslandi heldur íþróttafélagið HK til? 

10.  Hvaða illræmdu útlensku hundar hafa af einhverjum ástæðum verið kallaðir birnir á íslensku?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan hér að neðan? Fornafnið dugar.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rússlandi.

2.  Eyjafirði.

3.  Hlaup.

4.  Finnlandi.

5.  Pride and Prejudice, eða Hroki og hleypidómar.

6.  Jane Austen.

7.  Targaryan.

8.  Járni.

9.  Í Kópavogi.

10.  Bjarnabófarnir. 

***

Söngkonan sem lögreglumaðurinn var ánægður með var Taylor Swift. Lítið á myndbandið hér, það birtist ef þið smellið á "Watch on YouTube":

Konan á neðri myndinni heitir Meghan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár