Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

546. spurningaþraut: Þessi lögregluþjónn er að syngja lag með ...?

546. spurningaþraut: Þessi lögregluþjónn er að syngja lag með ...?

Fyrri aukaspurning:

Árið 2015 komst í umferð á netinu myndband af lögreglumanninum Jeff Davis í Bandaríkjunum þar sem hann mæmaði við vinsælt lag frægrar söngkonu um leið og hann rúntaði um yfirráðasvæði sitt. Hver var söngkonan sem hann hreifst svo af?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi er Kólaskagi?

2.  Inn af hvaða firði gengur Hörgárdalur?

3.  Paavo Nurmi hét karlmaður einn. Hann var frægur fyrir hvað?

4.  En frá hvaða landi var hann?

5.  Rithöfundur einn skrifaði skáldsögurnar Sense and Sensibility, Mansfield Park, Emma, Northanger Abbey, Persuasion og Lady Susan. Þá er ónefnd frægasta skáldsaga höfundarins. Hvað hét sú bók?

6.  En hvað hét höfundurinn?

7.  Daenerys heitir kona í skáldsögu eða öllu heldur skáldsagnabálki. Af hvaða ætt er hún?

8.  Í skáldsagnabálkinum keppa helstu ættirnar um hásæti úr ... ja, hvaða efni?

9.  Hvar á Íslandi heldur íþróttafélagið HK til? 

10.  Hvaða illræmdu útlensku hundar hafa af einhverjum ástæðum verið kallaðir birnir á íslensku?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan hér að neðan? Fornafnið dugar.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rússlandi.

2.  Eyjafirði.

3.  Hlaup.

4.  Finnlandi.

5.  Pride and Prejudice, eða Hroki og hleypidómar.

6.  Jane Austen.

7.  Targaryan.

8.  Járni.

9.  Í Kópavogi.

10.  Bjarnabófarnir. 

***

Söngkonan sem lögreglumaðurinn var ánægður með var Taylor Swift. Lítið á myndbandið hér, það birtist ef þið smellið á "Watch on YouTube":

Konan á neðri myndinni heitir Meghan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár