Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

546. spurningaþraut: Þessi lögregluþjónn er að syngja lag með ...?

546. spurningaþraut: Þessi lögregluþjónn er að syngja lag með ...?

Fyrri aukaspurning:

Árið 2015 komst í umferð á netinu myndband af lögreglumanninum Jeff Davis í Bandaríkjunum þar sem hann mæmaði við vinsælt lag frægrar söngkonu um leið og hann rúntaði um yfirráðasvæði sitt. Hver var söngkonan sem hann hreifst svo af?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi er Kólaskagi?

2.  Inn af hvaða firði gengur Hörgárdalur?

3.  Paavo Nurmi hét karlmaður einn. Hann var frægur fyrir hvað?

4.  En frá hvaða landi var hann?

5.  Rithöfundur einn skrifaði skáldsögurnar Sense and Sensibility, Mansfield Park, Emma, Northanger Abbey, Persuasion og Lady Susan. Þá er ónefnd frægasta skáldsaga höfundarins. Hvað hét sú bók?

6.  En hvað hét höfundurinn?

7.  Daenerys heitir kona í skáldsögu eða öllu heldur skáldsagnabálki. Af hvaða ætt er hún?

8.  Í skáldsagnabálkinum keppa helstu ættirnar um hásæti úr ... ja, hvaða efni?

9.  Hvar á Íslandi heldur íþróttafélagið HK til? 

10.  Hvaða illræmdu útlensku hundar hafa af einhverjum ástæðum verið kallaðir birnir á íslensku?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan hér að neðan? Fornafnið dugar.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rússlandi.

2.  Eyjafirði.

3.  Hlaup.

4.  Finnlandi.

5.  Pride and Prejudice, eða Hroki og hleypidómar.

6.  Jane Austen.

7.  Targaryan.

8.  Járni.

9.  Í Kópavogi.

10.  Bjarnabófarnir. 

***

Söngkonan sem lögreglumaðurinn var ánægður með var Taylor Swift. Lítið á myndbandið hér, það birtist ef þið smellið á "Watch on YouTube":

Konan á neðri myndinni heitir Meghan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár