Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

545. spurningaþraut: Hver lék fyrir Fukunaga?

545. spurningaþraut: Hver lék fyrir Fukunaga?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða leiksýningu frá 1982 er myndin hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver var konungur Íslands þegar Íslendingar gerðust lýðveldi 1944? Númer verður að vera rétt.

2.  Hvaða starfi gegndi hinn svonefndi Caligula?

3.  Hver varð forseti Rússlands á eftir Vladimir Pútin?

4.  Fyrir hvaða flokk situr Ingibjörg Ólöf Isaksen á þingi?

5.  HÚN: „Þeir segja að heima sé best.“ HANN: „Ég er sammála því.“ HÚN: „Þegar sólin er sest ...“ HANN: „... næ ég plöturnar í.“ BÆÐI: „Við erum músíkalskt par, sannkallaðir ...“ Ja, sannkallaðir hvað?

6.  Hver skrifaði leikritið Makbeð?

7.  Við hvaða flóa stendur borgin Bordeaux?

8.  Hvað eru bólstrar og gráblika?

9.  Cary Joji Fukunaga er ekki þekktasti kvikmyndaleikstjóri í heiminum. Á því kann að verða breyting nú, því einmitt núna er í gangi gríðarlega vinsæl kvikmynd sem Fukunaga leikstýrði. Hvað heitir sú mynd?

10.  Fukunaga hefur, svo vitað sé, aðeins leikstýrt einum Íslendingi. Það var í gríðarlega vinsælli sjónvarpsseríu frá 2014 þar sem Íslendingur einn lék illúðlegt voðamenni í einum þætti en varð reyndar skammlífur, því hann nánast sprakk í loft upp. Hvaða íslenski leikari var þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Flestir hafa séð mynd af fyrirbærinu á myndinni hér að neðan. En samt ekki svona mynd. Það vantar nefnilega svolítið á myndina, sem er þar venjulega. Af hverju er þessi mynd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kristján tíundi.

2.  Keisari í Rómaveldi.

3.  Medvedev — árið 2008. Pútin varð svo aftur forseti 2012.

4.  Framsóknarflokkinn.

5.  Djassgeggjarar. Sjá hér.

6.  Shakespeare.

7.  Biscaya-flóa.

8.  Skýjategundir.

9.  No Time to Die.

10.  Ólafur Darri.

***

Svör við aukaspurningum:

Leiksýningin er Salka Valka

Á neðri myndinni eru hins vegar Niagara-fossar í Bandaríkjunum þegar þeir voru þurrkaðir upp að mestu í rannsóknaskyni árið 1969. Hér að neðan má sjá svipað sjónarhorn eftir að fossunum var hleypt á að nýju.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
5
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár