540. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru þessi skjáskot?

540. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru þessi skjáskot?

Hér er komin þemaþraut. Úr hvaða bíómyndum eru skjáskotin hér að neðan?

Aukaspurningarnar snúast báðar um íslenskar myndir, en aðalspurningarnar um erlendar myndir.

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða mynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða kvikmynd birtast þessir þremenningar?

***

2.  Í hvaða kvikmynd eru þessir á ferð?

***

3.  Þessi kona er að flýta sér enda mikið að gera í myndinni ...?

***

4.  Þessi maður er uppfullur af áhyggjum í myndinni ...?

***

5.  En í hvaða bíómynd birtist þessi kappklæddi karl og stúlkurnar léttklæddu?

***

6.  Hvaða bíómynd endar á þessari rigningarsenu?

***

7.  Hér er lokasena úr annarri frægri mynd.

***

8.  Úr hvaða mynd er þetta?

***

9.  Þessi kona sýnir skírteinið sitt í myndinni ... ?

***

10.  En þessi silfurhærða kona birtist hins vegar í myndinni ...?

***

Aukaspurning sú hin síðari.

Út hvaða íslensku mynd er þetta skot?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jaws.

2.  ET.

3.  Babettes gæstebud.

4.  2001: A Space Odyssey.

5.  Borat. 

6.  Blade Runner.

7.  Casablanca.

8.  Mary Poppins.

9.  Silence of the Lambs.

10.  The Devil Wears Prada.

***

Svör við aukaspurningum:

Svarið við þeirri fyrri er Sódóma Reykjavík.

Svarið við þeirri seinni er Stella í orlofi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár