540. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru þessi skjáskot?

540. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru þessi skjáskot?

Hér er komin þemaþraut. Úr hvaða bíómyndum eru skjáskotin hér að neðan?

Aukaspurningarnar snúast báðar um íslenskar myndir, en aðalspurningarnar um erlendar myndir.

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða mynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða kvikmynd birtast þessir þremenningar?

***

2.  Í hvaða kvikmynd eru þessir á ferð?

***

3.  Þessi kona er að flýta sér enda mikið að gera í myndinni ...?

***

4.  Þessi maður er uppfullur af áhyggjum í myndinni ...?

***

5.  En í hvaða bíómynd birtist þessi kappklæddi karl og stúlkurnar léttklæddu?

***

6.  Hvaða bíómynd endar á þessari rigningarsenu?

***

7.  Hér er lokasena úr annarri frægri mynd.

***

8.  Úr hvaða mynd er þetta?

***

9.  Þessi kona sýnir skírteinið sitt í myndinni ... ?

***

10.  En þessi silfurhærða kona birtist hins vegar í myndinni ...?

***

Aukaspurning sú hin síðari.

Út hvaða íslensku mynd er þetta skot?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jaws.

2.  ET.

3.  Babettes gæstebud.

4.  2001: A Space Odyssey.

5.  Borat. 

6.  Blade Runner.

7.  Casablanca.

8.  Mary Poppins.

9.  Silence of the Lambs.

10.  The Devil Wears Prada.

***

Svör við aukaspurningum:

Svarið við þeirri fyrri er Sódóma Reykjavík.

Svarið við þeirri seinni er Stella í orlofi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár