Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fólk vill alltaf setja þig í kassa

Ásta Fann­ey Sig­urð­ar­dótt­ir fékk ný­lega til­nefn­ingu til verð­laun­anna Prix Littéraire Bern­ard Heidsieck fyr­ir list sína og skrif frá hinu virta lista­safni Pomp­idou í Par­ís, frum­sýn­ir til­rauna­kennda mynd á Sequ­ences og held­ur svo til Lúx­em­borg­ar að flytja söngverk. „Það eru enda­laus­ir mögu­leik­ar.“

Fólk vill alltaf setja þig í kassa

„Ég vildi ekki gefa út ljóð, ég vildi bara lesa þau upp. Þau eru þá til bara á þessum tíma, frá vörunum og inn í eyrun á fólki og svo hverfa þau og eftir er aðeins einhvers konar bergmál eða skuggi í minningum, inn í fólkinu,“ segir Ásta Fanney Sigurðardóttir ljóðskáld, myndlistarmaður og tónlistarmaður um ljóð sín. Ásta var að koma úr bókatúr í Svíþjóð, fékk nýlega tilnefningu til verðlaunanna Prix Littéraire Bernard Heidsieck fyrir list sína og skrif frá hinu virta listasafni Pompidou í París og frumsýnir tilraunakennda mynd á Sequences hátíðinni sem er rétt handan við hornið. Svo heldur hún til Lúxemborgar til að flytja söngverk í Casino Luxembourg, þar á eftir liggur leiðin til Aþenu þar sem Ásta fremur gjörning í Head2Head festival, „og fullt annað sem ég man ekki!“ Hillbilly ræðir við Ástu Fanneyju Sigurðardóttur, náttúruundur, aðallega um hvað sé að ske akkúrat núna en fer …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár