Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hvað felldi Miðflokkinn?

Ris og fall Mið­flokks­ins helst í hend­ur við ris og fall Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar. Fram­tíð flokks­ins ræðst af út­haldi hans. Lé­lega út­komu í síð­ustu kosn­ing­um má skrifa á Covid-far­ald­ur­inn og slaka frammi­stöðu for­manns­ins.

Hvað felldi Miðflokkinn?
Ótímabært að gefa út dánarvottorð Eiríkur Bergmann segir að framtíð Miðflokksins muni ráðast af úthaldi formannsins, Sigmundar Davíðs. Stefanía Óskarsdóttir veðjar hins vegar ekki á að flokkurinn eigi langra lífdaga auðið. Mynd: Kristinn Magnússon

Ef Miðflokkurinn er nefndur verður að nefna nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Rétt eins og Bandalag jafnaðarmanna var flokkur Vilmundar Gylfasonar, Borgaraflokkurinn flokkur Alberts Guðmundssonar og Besti flokkurinn flokkur Jóns Gnarr, þá er Miðflokkurinn flokkur Sigmundar Davíðs. Ris og fall beggja haldast í hendur og flestum hlýtur að þykja Miðflokkur án Sigmundar Davíðs óhugsandi. Hvort fall Miðflokksins marki upphafið að endalokum Sigmundar Davíðs í stjórnmálum er hins vegar enn óljóst.

Fá dæmi íslensk munu um viðlíka ris í stjórnmálaheiminum og ris Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Manns sem varð formaður Framsóknarflokksins án þess að hafa nokkurn tíma tekið þátt í flokksstarfi hans og síðan forsætisráðherra aðeins fjórum árum síðar.

En það sem rís hefur tilhneigingu til að hníga einnig. Panamaskjölin urðu opinber fyrri hluta árs 2016. Í ljós kom að Sigmundur Davíð hafði átt aflandsfélagið Wintris, skráð á Tortóla, til helminga við eiginkonu sína, án þess að gera grein fyrir því og án …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár