Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hvað felldi Miðflokkinn?

Ris og fall Mið­flokks­ins helst í hend­ur við ris og fall Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar. Fram­tíð flokks­ins ræðst af út­haldi hans. Lé­lega út­komu í síð­ustu kosn­ing­um má skrifa á Covid-far­ald­ur­inn og slaka frammi­stöðu for­manns­ins.

Hvað felldi Miðflokkinn?
Ótímabært að gefa út dánarvottorð Eiríkur Bergmann segir að framtíð Miðflokksins muni ráðast af úthaldi formannsins, Sigmundar Davíðs. Stefanía Óskarsdóttir veðjar hins vegar ekki á að flokkurinn eigi langra lífdaga auðið. Mynd: Kristinn Magnússon

Ef Miðflokkurinn er nefndur verður að nefna nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Rétt eins og Bandalag jafnaðarmanna var flokkur Vilmundar Gylfasonar, Borgaraflokkurinn flokkur Alberts Guðmundssonar og Besti flokkurinn flokkur Jóns Gnarr, þá er Miðflokkurinn flokkur Sigmundar Davíðs. Ris og fall beggja haldast í hendur og flestum hlýtur að þykja Miðflokkur án Sigmundar Davíðs óhugsandi. Hvort fall Miðflokksins marki upphafið að endalokum Sigmundar Davíðs í stjórnmálum er hins vegar enn óljóst.

Fá dæmi íslensk munu um viðlíka ris í stjórnmálaheiminum og ris Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Manns sem varð formaður Framsóknarflokksins án þess að hafa nokkurn tíma tekið þátt í flokksstarfi hans og síðan forsætisráðherra aðeins fjórum árum síðar.

En það sem rís hefur tilhneigingu til að hníga einnig. Panamaskjölin urðu opinber fyrri hluta árs 2016. Í ljós kom að Sigmundur Davíð hafði átt aflandsfélagið Wintris, skráð á Tortóla, til helminga við eiginkonu sína, án þess að gera grein fyrir því og án …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár