Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hvað felldi Miðflokkinn?

Ris og fall Mið­flokks­ins helst í hend­ur við ris og fall Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar. Fram­tíð flokks­ins ræðst af út­haldi hans. Lé­lega út­komu í síð­ustu kosn­ing­um má skrifa á Covid-far­ald­ur­inn og slaka frammi­stöðu for­manns­ins.

Hvað felldi Miðflokkinn?
Ótímabært að gefa út dánarvottorð Eiríkur Bergmann segir að framtíð Miðflokksins muni ráðast af úthaldi formannsins, Sigmundar Davíðs. Stefanía Óskarsdóttir veðjar hins vegar ekki á að flokkurinn eigi langra lífdaga auðið. Mynd: Kristinn Magnússon

Ef Miðflokkurinn er nefndur verður að nefna nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Rétt eins og Bandalag jafnaðarmanna var flokkur Vilmundar Gylfasonar, Borgaraflokkurinn flokkur Alberts Guðmundssonar og Besti flokkurinn flokkur Jóns Gnarr, þá er Miðflokkurinn flokkur Sigmundar Davíðs. Ris og fall beggja haldast í hendur og flestum hlýtur að þykja Miðflokkur án Sigmundar Davíðs óhugsandi. Hvort fall Miðflokksins marki upphafið að endalokum Sigmundar Davíðs í stjórnmálum er hins vegar enn óljóst.

Fá dæmi íslensk munu um viðlíka ris í stjórnmálaheiminum og ris Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Manns sem varð formaður Framsóknarflokksins án þess að hafa nokkurn tíma tekið þátt í flokksstarfi hans og síðan forsætisráðherra aðeins fjórum árum síðar.

En það sem rís hefur tilhneigingu til að hníga einnig. Panamaskjölin urðu opinber fyrri hluta árs 2016. Í ljós kom að Sigmundur Davíð hafði átt aflandsfélagið Wintris, skráð á Tortóla, til helminga við eiginkonu sína, án þess að gera grein fyrir því og án …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár