Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hvað felldi Miðflokkinn?

Ris og fall Mið­flokks­ins helst í hend­ur við ris og fall Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar. Fram­tíð flokks­ins ræðst af út­haldi hans. Lé­lega út­komu í síð­ustu kosn­ing­um má skrifa á Covid-far­ald­ur­inn og slaka frammi­stöðu for­manns­ins.

Hvað felldi Miðflokkinn?
Ótímabært að gefa út dánarvottorð Eiríkur Bergmann segir að framtíð Miðflokksins muni ráðast af úthaldi formannsins, Sigmundar Davíðs. Stefanía Óskarsdóttir veðjar hins vegar ekki á að flokkurinn eigi langra lífdaga auðið. Mynd: Kristinn Magnússon

Ef Miðflokkurinn er nefndur verður að nefna nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Rétt eins og Bandalag jafnaðarmanna var flokkur Vilmundar Gylfasonar, Borgaraflokkurinn flokkur Alberts Guðmundssonar og Besti flokkurinn flokkur Jóns Gnarr, þá er Miðflokkurinn flokkur Sigmundar Davíðs. Ris og fall beggja haldast í hendur og flestum hlýtur að þykja Miðflokkur án Sigmundar Davíðs óhugsandi. Hvort fall Miðflokksins marki upphafið að endalokum Sigmundar Davíðs í stjórnmálum er hins vegar enn óljóst.

Fá dæmi íslensk munu um viðlíka ris í stjórnmálaheiminum og ris Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Manns sem varð formaður Framsóknarflokksins án þess að hafa nokkurn tíma tekið þátt í flokksstarfi hans og síðan forsætisráðherra aðeins fjórum árum síðar.

En það sem rís hefur tilhneigingu til að hníga einnig. Panamaskjölin urðu opinber fyrri hluta árs 2016. Í ljós kom að Sigmundur Davíð hafði átt aflandsfélagið Wintris, skráð á Tortóla, til helminga við eiginkonu sína, án þess að gera grein fyrir því og án …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár