Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þjófagengi í Vesturbænum athafnar sig á myndbandi

Íbú­ar á Granda­vegi 42 leita að upp­lýs­ing­um um þjófa sem at­höfn­uðu sig í mak­ind­un­um í bíla­kjall­ara.

Innbrotsþjófar á Grandavegi Myndbandið er frá íbúum á Grandavegi 42 og er birt í Facebook-hópi Vesturbæjar.

Íbúar í nýlegum fjölbýlishúsum á Grandavegi 42 leita að upplýsingum um þjófagengi sem lét til skarar skríða í bílakjallara hússins. 

Grandavegur 42Þjófarnir fóru um kjallara fjölbýlis við Grandaveg 42 sem hér sést við sjávarsíðuna.

Gengið, sem telur tvo karlmenn og eina konu, sést á myndbandi athafna sig í makindum sínum. Fólkið braut rúður í bifreiðum og er meðal annars sakað um að hafa stolið Macbook Pro fartölvu, Louis Vuitton tösku og meiru frá fleiri en einum íbúa.

„Brotið var að sjálfsögðu kært til lögreglu og við höfum verið í daglegum samskiptum við hana. Ég bið ykkur um að hafa augun opin fyrir þessum einstaklingum og einnig þeim munum sem var stolið inná helstu sölusíðum,“ segir íbúi í blokkinni í Facebook-hópi Vesturbæjar þar sem myndbandinu er dreift.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár