Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þjófagengi í Vesturbænum athafnar sig á myndbandi

Íbú­ar á Granda­vegi 42 leita að upp­lýs­ing­um um þjófa sem at­höfn­uðu sig í mak­ind­un­um í bíla­kjall­ara.

Innbrotsþjófar á Grandavegi Myndbandið er frá íbúum á Grandavegi 42 og er birt í Facebook-hópi Vesturbæjar.

Íbúar í nýlegum fjölbýlishúsum á Grandavegi 42 leita að upplýsingum um þjófagengi sem lét til skarar skríða í bílakjallara hússins. 

Grandavegur 42Þjófarnir fóru um kjallara fjölbýlis við Grandaveg 42 sem hér sést við sjávarsíðuna.

Gengið, sem telur tvo karlmenn og eina konu, sést á myndbandi athafna sig í makindum sínum. Fólkið braut rúður í bifreiðum og er meðal annars sakað um að hafa stolið Macbook Pro fartölvu, Louis Vuitton tösku og meiru frá fleiri en einum íbúa.

„Brotið var að sjálfsögðu kært til lögreglu og við höfum verið í daglegum samskiptum við hana. Ég bið ykkur um að hafa augun opin fyrir þessum einstaklingum og einnig þeim munum sem var stolið inná helstu sölusíðum,“ segir íbúi í blokkinni í Facebook-hópi Vesturbæjar þar sem myndbandinu er dreift.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár