Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sýnatökuröðin þræðir sig eftir Ármúla - næstum fjögur þúsund Íslendingar í sóttkví eða einangrun

Yf­ir 2.500 Ís­lendin­ar eru í sótt­kví. Röð vegna sýna­töku teyg­ir sig frá Suð­ur­lands­braut eft­ir Ár­múla.

Sýnatökuröðin þræðir sig eftir Ármúla - næstum fjögur þúsund Íslendingar í sóttkví eða einangrun
Röðin Hér sést röðin að sýnatöku í Suðurlandsbraut 34 frá Ármúla 29. Mynd: Freyr Rögnvaldsson

Á meðan 2.500 Íslendingar eru í sóttkví og eitt smit á leikskóla getur sent börn og foreldra í sóttkví og sýnatöku, er löng röð fólks í Ármúla og Suðurlandsbraut í bið eftir sýnatökum. Þar eru meðal annars hópar starfsmanna og barna úr sömu leikskólum. Ljóst er að hópurinn skiptir hundruðum og er stór hluti börn.

Flestir bera sig vel í röðinni og nýta tímann í símann. Í röðinni heyrast þó börn gráta, bæði af stressi en einnig eftir skimunina.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lagt til að „áfram verði beitt smitrakningu, einangrun á smitaða og sóttkví hjá útsettum“ næstu mánuðina „að minnsta kosti“. Þá geti „stærri viðburðir verið leyfðir gegn því að gestir sýni fram á neikvætt PCR/antigen hraðpróf sem ekki mætti vera eldra en 24-48 klukkustunda gamalt“. 

Alls eru 26 manns á sjúkrahúsi vegna Covid-19 og þar af sjö á gjörgæslu. Að auki eru 1.206 manns í einangrun.

Biðröð í ÁrmúlaSamkvæmt tillögum Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis ber að halda eins metra reglunni.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár