Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sýnatökuröðin þræðir sig eftir Ármúla - næstum fjögur þúsund Íslendingar í sóttkví eða einangrun

Yf­ir 2.500 Ís­lendin­ar eru í sótt­kví. Röð vegna sýna­töku teyg­ir sig frá Suð­ur­lands­braut eft­ir Ár­múla.

Sýnatökuröðin þræðir sig eftir Ármúla - næstum fjögur þúsund Íslendingar í sóttkví eða einangrun
Röðin Hér sést röðin að sýnatöku í Suðurlandsbraut 34 frá Ármúla 29. Mynd: Freyr Rögnvaldsson

Á meðan 2.500 Íslendingar eru í sóttkví og eitt smit á leikskóla getur sent börn og foreldra í sóttkví og sýnatöku, er löng röð fólks í Ármúla og Suðurlandsbraut í bið eftir sýnatökum. Þar eru meðal annars hópar starfsmanna og barna úr sömu leikskólum. Ljóst er að hópurinn skiptir hundruðum og er stór hluti börn.

Flestir bera sig vel í röðinni og nýta tímann í símann. Í röðinni heyrast þó börn gráta, bæði af stressi en einnig eftir skimunina.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lagt til að „áfram verði beitt smitrakningu, einangrun á smitaða og sóttkví hjá útsettum“ næstu mánuðina „að minnsta kosti“. Þá geti „stærri viðburðir verið leyfðir gegn því að gestir sýni fram á neikvætt PCR/antigen hraðpróf sem ekki mætti vera eldra en 24-48 klukkustunda gamalt“. 

Alls eru 26 manns á sjúkrahúsi vegna Covid-19 og þar af sjö á gjörgæslu. Að auki eru 1.206 manns í einangrun.

Biðröð í ÁrmúlaSamkvæmt tillögum Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis ber að halda eins metra reglunni.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár