Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sýnatökuröðin þræðir sig eftir Ármúla - næstum fjögur þúsund Íslendingar í sóttkví eða einangrun

Yf­ir 2.500 Ís­lendin­ar eru í sótt­kví. Röð vegna sýna­töku teyg­ir sig frá Suð­ur­lands­braut eft­ir Ár­múla.

Sýnatökuröðin þræðir sig eftir Ármúla - næstum fjögur þúsund Íslendingar í sóttkví eða einangrun
Röðin Hér sést röðin að sýnatöku í Suðurlandsbraut 34 frá Ármúla 29. Mynd: Freyr Rögnvaldsson

Á meðan 2.500 Íslendingar eru í sóttkví og eitt smit á leikskóla getur sent börn og foreldra í sóttkví og sýnatöku, er löng röð fólks í Ármúla og Suðurlandsbraut í bið eftir sýnatökum. Þar eru meðal annars hópar starfsmanna og barna úr sömu leikskólum. Ljóst er að hópurinn skiptir hundruðum og er stór hluti börn.

Flestir bera sig vel í röðinni og nýta tímann í símann. Í röðinni heyrast þó börn gráta, bæði af stressi en einnig eftir skimunina.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lagt til að „áfram verði beitt smitrakningu, einangrun á smitaða og sóttkví hjá útsettum“ næstu mánuðina „að minnsta kosti“. Þá geti „stærri viðburðir verið leyfðir gegn því að gestir sýni fram á neikvætt PCR/antigen hraðpróf sem ekki mætti vera eldra en 24-48 klukkustunda gamalt“. 

Alls eru 26 manns á sjúkrahúsi vegna Covid-19 og þar af sjö á gjörgæslu. Að auki eru 1.206 manns í einangrun.

Biðröð í ÁrmúlaSamkvæmt tillögum Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis ber að halda eins metra reglunni.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár