Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Enginn fer í stríð

Mót­mæli gegn ham­fara­hlýn­un hafa ekki skil­að rót­tæk­um breyt­ing­um af hálfu stjórn­valda og at­vinnu­lífs­ins. Hvenær æs­ast leik­ar?

„Ofbeldi? Þetta er ekki ofbeldi, þetta eru bara skemmdarverk.“ Þetta segir Halla, aðalpersóna myndarinnar Kona fer í stríð, í túlkun Halldóru Geirharðsdóttur. Hún ræðir við tvíburasystur sína, sem einnig er leikin af Halldóru, um skemmdarverk sem Halla hefur unnið á háspennulínum við álverið í Straumsvík, en systirin veit ekki að þar hafi hún verið að verki.

„Þetta eru öfgar og öfgar ala af sér öfgar,“ svarar systirin. „Sá sem bregður sverði mun fyrir sverði falla.“

„En ég meina, það hefur enginn slasast, annar en landið okkar og jörðin,“ svarar Halla.

„Þetta er samt auðvitað ekki leiðin til að leysa þessi mál, sko,“ segir systirin, sem er jógakennari og nýaldarhugsuður.

„Heldur hvað, sitja í einhverju klaustri og íhuga? Hverju breytir það?“

„Það breytir allavega mér og þar með vonandi öllum heiminum,“ segir systirin.

Myndin, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar eftir handriti hans og Ólafs Egilssonar, fékk góðar viðtökur þegar hún kom …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Vísindanefndin: Sambúð fólks við náttúruna þarf að breytast
GreiningLoftslagsbreytingar

Vís­inda­nefnd­in: Sam­búð fólks við nátt­úr­una þarf að breyt­ast

Um­bylt­ing­ar er þörf í lífs­hátt­um og um­gengni við nátt­úr­una, seg­ir í skýrslu vís­inda­nefnd­ar um áhrif lofts­lags­breyt­inga á Ís­landi. Snark í gróð­ureld­um, suð í moskítóflug­um og smit frá skóg­armítl­um gæti orð­ið hvers­dags­legt áð­ur en langt um líð­ur og sjáv­ar­flóð, skriðu­föll og lægða­gang­ur tíð­ari.
Fimm ástæður fyrir því að þú ættir að hafa áhyggjur af stöðu loftslagsmála á Íslandi
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
SkoðunLoftslagsbreytingar

Þorgerður María Þorbjarnardóttir

Fimm ástæð­ur fyr­ir því að þú ætt­ir að hafa áhyggj­ur af stöðu lofts­lags­mála á Ís­landi

Lofts­lags­breyt­ing­ar eru neyð­ar­ástand og þær krefjast að­gerða, skrif­ar formað­ur Land­vernd­ar. „Að­lög­un að lofts­lags­breyt­ing­um snýst ekki bara um að laga sig að áhrif­um þeirra held­ur felst í henni að­lög­un að sam­fé­lagi sem lif­ir án þess að ganga á og skaða nátt­úr­una og lofts­lag­ið þar með.“

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár