Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Mótmæla bólusetningu í heilsíðuauglýsingu: „Börn eru ekki tilraunadýr“

And­stæð­ing­ar bólu­setn­inga barna og ung­menna aug­lýsa mót­mæla­fund í heil­síðu­aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu. Mót­mæla­fund­ur und­ir yf­ir­skrift­inni „Við mót­mæl­um bólu­setn­ingu barna og ung­menna“ verð­ur hald­inn á morg­un. Yf­ir­skrift aug­lýs­ing­ar­inn­ar er „börn eru ekki til­rauna­dýr“.

Mótmæla bólusetningu í heilsíðuauglýsingu: „Börn eru ekki tilraunadýr“
„Börn eru ekki tilraunadýr“ Í heilsíðuauglýsingu sem birtist í Morgunblaðinu í morgun er haldið fram að aukaverkanir vegna Covid-19 bóluefna séu fleiri og alvarlegri en almenningi hafi verið tjáð.

Í heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu, sem aðstandendur mótmælanna „Við mótmælum bólusetningu barna og ungmenna“ keyptu, segir að „Covid bóluefnin eru á rannsóknarstigi til ársins 2023“ og að „aukaverkanir vegna þeirra eru fleiri og alvarlegri en okkur var sagt í upphafi“. Þar segir enn fremur að „lyfjatilraunir á börnum eru bannaðar“.

Á bak við auglýsinguna standa þau Hrólfur Hreiðarsson, Martha Ernstsdóttir, Kristín Johansen, Þórdís B. Sigurþórsdóttir og Þröstur Jónsson en þau ásamt öðrum standa að mótmælunum. 

Aðspurð um það hvað hópurinn greiddi fyrir auglýsinguna spyr Þórdís blaðamann „af hverju hefur þú svona miklar áhyggjur af peningunum? Er blaðamaður í alvöru að hringja og spyrja hvað þetta kostar? Viltu leggja í púkkið? Er það þess vegna sem þú ert að hringja?“

Samkvæmt verðskrá Morgunblaðsins kostar slík auglýsing rúmlega 600 þúsund krónur. 

Fjölmiðlar „ekki með okkur í liði“

Á umræðuvettvangi mótmælanna á Facebook skrifaði Þórdís færslu þar sem hún segir fjölmiðla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár