Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Mótmæla bólusetningu í heilsíðuauglýsingu: „Börn eru ekki tilraunadýr“

And­stæð­ing­ar bólu­setn­inga barna og ung­menna aug­lýsa mót­mæla­fund í heil­síðu­aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu. Mót­mæla­fund­ur und­ir yf­ir­skrift­inni „Við mót­mæl­um bólu­setn­ingu barna og ung­menna“ verð­ur hald­inn á morg­un. Yf­ir­skrift aug­lýs­ing­ar­inn­ar er „börn eru ekki til­rauna­dýr“.

Mótmæla bólusetningu í heilsíðuauglýsingu: „Börn eru ekki tilraunadýr“
„Börn eru ekki tilraunadýr“ Í heilsíðuauglýsingu sem birtist í Morgunblaðinu í morgun er haldið fram að aukaverkanir vegna Covid-19 bóluefna séu fleiri og alvarlegri en almenningi hafi verið tjáð.

Í heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu, sem aðstandendur mótmælanna „Við mótmælum bólusetningu barna og ungmenna“ keyptu, segir að „Covid bóluefnin eru á rannsóknarstigi til ársins 2023“ og að „aukaverkanir vegna þeirra eru fleiri og alvarlegri en okkur var sagt í upphafi“. Þar segir enn fremur að „lyfjatilraunir á börnum eru bannaðar“.

Á bak við auglýsinguna standa þau Hrólfur Hreiðarsson, Martha Ernstsdóttir, Kristín Johansen, Þórdís B. Sigurþórsdóttir og Þröstur Jónsson en þau ásamt öðrum standa að mótmælunum. 

Aðspurð um það hvað hópurinn greiddi fyrir auglýsinguna spyr Þórdís blaðamann „af hverju hefur þú svona miklar áhyggjur af peningunum? Er blaðamaður í alvöru að hringja og spyrja hvað þetta kostar? Viltu leggja í púkkið? Er það þess vegna sem þú ert að hringja?“

Samkvæmt verðskrá Morgunblaðsins kostar slík auglýsing rúmlega 600 þúsund krónur. 

Fjölmiðlar „ekki með okkur í liði“

Á umræðuvettvangi mótmælanna á Facebook skrifaði Þórdís færslu þar sem hún segir fjölmiðla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár