Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Há - Spenna - Límgildra

Bragi Páll Sig­urð­ar­son heim­sótti spila­sali mið­borg­ar­inn­ar og ræddi við við­stadda.

Há - Spenna - Límgildra
Bragi Páll og spilakassarnir „Sjáðu hvernig þeir blikka og syngja og bing bing bing!“ segir einn gestur við Braga Pál. „Svona eru þeir þó það sé enginn í þeim.“ Mynd: Heida Helgadottir

Þegar ég var í menntaskóla, upp úr aldamótum, var sjoppa við hliðina á skólanum. Hallinn. Þar var vinsælt að lúðra í sig einni „peppó,“ sem var pepperóní-langloka hituð í örbylgjuofni. Fólk talaði um þessa pepperóníloku eins og hún væri mesta gúrmé-máltíð sem fólk komst í. 

Í þessari ágætu sjoppu, sem lokaði fyrir mörgum árum, var spilakassi. Ekki svona fínn og blikkandi og tengdur við internetið eins og kassarnir í dag. Þessi var, í minningunni athugið, grár og lítill og mjög matvandur á þá seðla og klink sem fólk reyndi að troða í hann.

Eins og er oft með unglinga í menntaskóla var okkar helsta áhugamál að sjúga bjórflöskustút þar til veröldin snérist í hringi og vonandi skilaði vörum okkar á aðrar varir sem voru tilbúnar í smá sleik. Það varð hefð hjá mér og nokkrum félögum mínum að fara á föstudögum í Hallann, kaupa eina undir meðallagi-góða langloku, láta hita …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár