Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Eign lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka rýrnar enn

Fé­lag í eigu líf­eyr­is­sjóð­anna og Ís­lands­banka færði nið­ur eign sína í kís­il­veri PCC á Bakka um 11,6 millj­arða. For­gangs­hluta­fé þess í ver­inu er met­ið á 0 krón­ur og virði skulda­bréfs lækk­aði um þriðj­ung. Kís­il­ver­ið hef­ur haf­ið störf aft­ur, en veru­leg­ur vafi rík­ir gangi áætlan­ir ekki eft­ir.

Eign lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka rýrnar enn
Yfirlýsing um kísilverið undirritaður Steingrímur J. Sigfússon, þá atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, undirritaði samstarfsyfirlýsingu vegna kísilversins árið 2013. Mynd: Stjórnarráðið

Óvissa ríkir um félag í eigu lífeyrissjóða og Íslandsbanka sem heldur utan um hlut þeirra í kísilveri PCC á Bakka. Kísilverið hefur verið gangsett að nýju eftir stöðvun frá því síðasta sumar þegar 80 var sagt upp í hópuppsögn.

Kísilverið tók til starfa vorið 2018 og hefur starfsemi þess einkennst af töfum og erfiðleikum frá upphafi og hefur fullri afkastagetu ekki verið náð. Íslenskir lífeyrissjóðir fjárfestu í verkefninu fyrir rúmlega 11 milljarða króna árið 2015, en gangvirði hlutafjár þeirra var fært niður í núll í júní í fyrra og vísað til áhrifa Covid-19 faraldursins og lækkunar heimsmarkaðsverðs á kísilmálmi.

Félagið Bakkastakkur í eigu lífeyrissjóða og Íslandsbanka heldur utan um hlut þeirra. Stærstu hluthafarnir eru Gildi, með 19 prósent, Íslandsbanki með 18 prósent og Stapi með 15 prósent. Félagið fjárfesti í forgangshlutafé PCC á árinu 2015 fyrir 18 milljónir dollara, alls …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár