Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eign lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka rýrnar enn

Fé­lag í eigu líf­eyr­is­sjóð­anna og Ís­lands­banka færði nið­ur eign sína í kís­il­veri PCC á Bakka um 11,6 millj­arða. For­gangs­hluta­fé þess í ver­inu er met­ið á 0 krón­ur og virði skulda­bréfs lækk­aði um þriðj­ung. Kís­il­ver­ið hef­ur haf­ið störf aft­ur, en veru­leg­ur vafi rík­ir gangi áætlan­ir ekki eft­ir.

Eign lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka rýrnar enn
Yfirlýsing um kísilverið undirritaður Steingrímur J. Sigfússon, þá atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, undirritaði samstarfsyfirlýsingu vegna kísilversins árið 2013. Mynd: Stjórnarráðið

Óvissa ríkir um félag í eigu lífeyrissjóða og Íslandsbanka sem heldur utan um hlut þeirra í kísilveri PCC á Bakka. Kísilverið hefur verið gangsett að nýju eftir stöðvun frá því síðasta sumar þegar 80 var sagt upp í hópuppsögn.

Kísilverið tók til starfa vorið 2018 og hefur starfsemi þess einkennst af töfum og erfiðleikum frá upphafi og hefur fullri afkastagetu ekki verið náð. Íslenskir lífeyrissjóðir fjárfestu í verkefninu fyrir rúmlega 11 milljarða króna árið 2015, en gangvirði hlutafjár þeirra var fært niður í núll í júní í fyrra og vísað til áhrifa Covid-19 faraldursins og lækkunar heimsmarkaðsverðs á kísilmálmi.

Félagið Bakkastakkur í eigu lífeyrissjóða og Íslandsbanka heldur utan um hlut þeirra. Stærstu hluthafarnir eru Gildi, með 19 prósent, Íslandsbanki með 18 prósent og Stapi með 15 prósent. Félagið fjárfesti í forgangshlutafé PCC á árinu 2015 fyrir 18 milljónir dollara, alls …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár