Eign lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka rýrnar enn

Fé­lag í eigu líf­eyr­is­sjóð­anna og Ís­lands­banka færði nið­ur eign sína í kís­il­veri PCC á Bakka um 11,6 millj­arða. For­gangs­hluta­fé þess í ver­inu er met­ið á 0 krón­ur og virði skulda­bréfs lækk­aði um þriðj­ung. Kís­il­ver­ið hef­ur haf­ið störf aft­ur, en veru­leg­ur vafi rík­ir gangi áætlan­ir ekki eft­ir.

Eign lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka rýrnar enn
Yfirlýsing um kísilverið undirritaður Steingrímur J. Sigfússon, þá atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, undirritaði samstarfsyfirlýsingu vegna kísilversins árið 2013. Mynd: Stjórnarráðið

Óvissa ríkir um félag í eigu lífeyrissjóða og Íslandsbanka sem heldur utan um hlut þeirra í kísilveri PCC á Bakka. Kísilverið hefur verið gangsett að nýju eftir stöðvun frá því síðasta sumar þegar 80 var sagt upp í hópuppsögn.

Kísilverið tók til starfa vorið 2018 og hefur starfsemi þess einkennst af töfum og erfiðleikum frá upphafi og hefur fullri afkastagetu ekki verið náð. Íslenskir lífeyrissjóðir fjárfestu í verkefninu fyrir rúmlega 11 milljarða króna árið 2015, en gangvirði hlutafjár þeirra var fært niður í núll í júní í fyrra og vísað til áhrifa Covid-19 faraldursins og lækkunar heimsmarkaðsverðs á kísilmálmi.

Félagið Bakkastakkur í eigu lífeyrissjóða og Íslandsbanka heldur utan um hlut þeirra. Stærstu hluthafarnir eru Gildi, með 19 prósent, Íslandsbanki með 18 prósent og Stapi með 15 prósent. Félagið fjárfesti í forgangshlutafé PCC á árinu 2015 fyrir 18 milljónir dollara, alls …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár