Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fjórar stjörnur frá Íslendingum

Flest­ir Ís­lend­ing­ar sem hafa séð Kötlu, Net­flix-seríu Baltas­ars Kor­máks, telja þætt­ina góða.

Fjórar stjörnur frá Íslendingum

Netflix-þættirnir Katla, úr smiðju Baltasars Kormáks, mælist vel fyrir hjá Íslendingum samkvæmt könnun fyrirtækisins Prósent. Samkvæmt henni hafa 36 prósent séð alla þættina og 20 prósent til viðbótar eru búnir að sjá hluta þáttaraðarinnar.

Meirihlutinn taldi þættina góða. Alls 78 prósent þeirra sem höfðu séð þá sögðu þá góða en fimmtán prósent sögðu þá vera hvorki góða né slæma. Um það bil sjö prósent sögðu þá hins vegar slæma. Prósent segir Íslendinga hafa gefið þáttunum samanlagt fjórar stjörnur af fimm.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár