Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hagsmunaverðir á Íslandi kortlagðir

Ís­landi er að miklu leyti stjórn­að af hags­muna­hóp­um, sagði seðla­banka­stjóri. For­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins tel­ur sam­fé­lagsum­ræðu oft hverf­ast um hags­muni þeirra sterk­ustu. En hvaða hags­mun­ir stýra Ís­landi og hvernig fer hags­muna­bar­átt­an fram? Stund­in grein­ir stærstu og öfl­ug­ustu hags­muna­hóp­ana á Ís­landi.

Hagsmunaverðir á Íslandi kortlagðir
Eiga að standast pressu Einn þingmaður orðaði það sem svo að það væri á þeirra ábyrgð að standast þrýsting lobbíista. Margir viðmælendur töldu vel skipulagða hagsmunagæslu hafa mikil áhrif. Mynd: Pressphotos

Stundin ræddi við þingmenn, núverandi og fyrrverandi, pólitíska starfsmenn í ráðuneytum, svo sem aðstoðarmenn ráðherra, og fólk sem hefur gegnt áhrifastöðum í stjórnkerfinu. Nær allir nefndu sömu hagsmunasamtökin þegar spurt var hverjir væru sterkustu hagsmunahóparnir á Íslandi: Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð, Bændasamtökin og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Þarna væru mestu peningarnir, besta skipulagið og líklega mesti árangurinn. 

Athygli vakti að fáir nefndu í þessu samhengi samtök launþega, eins og Alþýðusamband Íslands, sem sjálft segist hafa náð gríðarlegum árangri í hagsmunagæslu fyrir launþega. Þeir hagsmunir eru þó almennari, enda hagsmunir allra launþega augljóslega dreifðari en hagsmunir fyrirtækjaeigenda. 

Einn viðmælandinn velti því upp hvernig skilgreina ætti hagsmunahópa; ef það væru bara allir hópar sem hefðu einhver baráttumál væru samtök um nýja stjórnarskrá líklega sá hópur sem mest áhrif hefðu haft á stjórnmálaumræðuna, en sú barátta væri hugmyndafræðileg, snerist ekki um peninga, líkt og hagsmunabarátta fyrirtækjaeigenda. 

Milljarður í hagsmunagæslu

Kostnaðurinn við að halda úti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár