Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eigendur Ásmundarsals vissu af einkasamtali lögregluþjónana á undan nefndinni

Sig­ur­björn Þorkels­son, einn eig­andi Ásmund­ar­sals, vissi af einka­sam­tali lög­reglu­mann­ana tveggja áð­ur en nefnd­in vissi af þeim. Sig­ur­björn vill ekki láta uppi hver gaf hon­um þær upp­lýs­ing­ar.

Eigendur Ásmundarsals vissu af einkasamtali lögregluþjónana á undan nefndinni
Vissi af einkasamtali lögreglumanna Sigurbjörn Þorkelsson, vissi af einkasamtali þeirra lögregluþjóna sem voru á vettvangi í Ásmundarsal á þorláksmessu á undan nefndinni sem fjallaði um málið.

Sigurbjörn Þorkelsson, annar eigandi Ásmundarsals, staðfesti við Stundina að hann hafi vitað af einkasamtali á milli tveggja lögregluþjóna á vettvangi í Ásmundarsal á Þorláksmessu áður en nefnd um eftirlit með starfsháttum lögreglu hafði sömu vitneskju. Samtalið kom fram á búkmyndavél lögreglunnar af vettvangi.

Lögmaður Sigurbjörns og konu hans, Heiðu Magnúsdóttur, hins eiganda Ásmundarsals, lét nefndina vita af samtali lögreglumannana. Þetta staðfestir lögmaður nefndarinnar. „Nefndin hefði ekki haft vitneskju um ummælin ef henni hefði ekki borist sú kvörtun,“ segir í svari nefndarinnar við fyrirspurn blaðamanns. 

„Hvernig yrði frétta­til­kynn­ing­in [...] 40 manna einka­sam­kvæmi og þjóðþekkt­ir ein­stak­ling­ar [...] er það of mikið eða?“ Þá svaraði hinn lög­regluþjónn­inn: „Ekki fyr­ir mig, ég myndi lesa það.“ Og einnig: „Ég þekkti tvær stelp­ur þarna uppi og þær eru báðar sjálf­stæðis [...] svona [...] framapotarar eða þú veist.“
Einkasamtal lögregluþjóna

Lögmaður og lögregla þau einu með aðgang að ákvörðun NEL

Aðspurð að því hvernig lögmaðurinn vissi að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár