Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eigendur Ásmundarsals vissu af einkasamtali lögregluþjónana á undan nefndinni

Sig­ur­björn Þorkels­son, einn eig­andi Ásmund­ar­sals, vissi af einka­sam­tali lög­reglu­mann­ana tveggja áð­ur en nefnd­in vissi af þeim. Sig­ur­björn vill ekki láta uppi hver gaf hon­um þær upp­lýs­ing­ar.

Eigendur Ásmundarsals vissu af einkasamtali lögregluþjónana á undan nefndinni
Vissi af einkasamtali lögreglumanna Sigurbjörn Þorkelsson, vissi af einkasamtali þeirra lögregluþjóna sem voru á vettvangi í Ásmundarsal á þorláksmessu á undan nefndinni sem fjallaði um málið.

Sigurbjörn Þorkelsson, annar eigandi Ásmundarsals, staðfesti við Stundina að hann hafi vitað af einkasamtali á milli tveggja lögregluþjóna á vettvangi í Ásmundarsal á Þorláksmessu áður en nefnd um eftirlit með starfsháttum lögreglu hafði sömu vitneskju. Samtalið kom fram á búkmyndavél lögreglunnar af vettvangi.

Lögmaður Sigurbjörns og konu hans, Heiðu Magnúsdóttur, hins eiganda Ásmundarsals, lét nefndina vita af samtali lögreglumannana. Þetta staðfestir lögmaður nefndarinnar. „Nefndin hefði ekki haft vitneskju um ummælin ef henni hefði ekki borist sú kvörtun,“ segir í svari nefndarinnar við fyrirspurn blaðamanns. 

„Hvernig yrði frétta­til­kynn­ing­in [...] 40 manna einka­sam­kvæmi og þjóðþekkt­ir ein­stak­ling­ar [...] er það of mikið eða?“ Þá svaraði hinn lög­regluþjónn­inn: „Ekki fyr­ir mig, ég myndi lesa það.“ Og einnig: „Ég þekkti tvær stelp­ur þarna uppi og þær eru báðar sjálf­stæðis [...] svona [...] framapotarar eða þú veist.“
Einkasamtal lögregluþjóna

Lögmaður og lögregla þau einu með aðgang að ákvörðun NEL

Aðspurð að því hvernig lögmaðurinn vissi að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár