Ef Benedikt stofnar nýjan flokk væri hann að „slátra Viðreisn“

„Þetta snýst um menn en ekki mál­efni,“ seg­ir Stef­an­ía Ósk­ars­dótt­ir, dós­ent í stjórn­mála­fræði við Há­skóla Ís­lands, um stöð­una sem upp er kom­in í Við­reisn. Stofn­and­inn og fyrsti formað­ur flokks­ins íhug­ar að stofna ann­an flokk eft­ir að hon­um var hafn­að.

Ef Benedikt stofnar nýjan flokk væri hann að „slátra Viðreisn“
Stofnandinn Benedikt Jóhannesson var aðal hvatamaðurinn að stofnun Viðreisnar og var kjörinn fyrsti formaður flokksins þegar hann var formlega stofnaður. Mynd: Pressphotos

Ásakanir um óheiðarleika eða svikabrigls ganga á víxl í Viðreisn. Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi formaður flokksins, er ósáttur við að hafa ekki fengið leiðtogasæti á lista flokksins á höfuðborgarsvæðinu. Aðrir gagnrýna Benedikt fyrir að gera stjórn og stofnanir flokksins tortryggilegar. Þar á meðal þingmaðurinn Jón Steindór Valdimarsson sem Benedikt nefndi sem dæmi um hvernig klíka núverandi formanns, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, hafi fórnað fyrir eigin vini í flokknum. 

Greinir ekki á um stefnu

GreinirStefanía metur það sem svo að nýr flokkur Benedikts gæti orðið banabiti Viðreisnar.

„Þetta snýst um menn en ekki málefni,“ segir Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um stöðuna. Það sé ekki málefnalegur ágreiningur á milli aðila; deilan snýst um sæti á listum og þá aðallega löngun stofnanda flokksins til að komast í því sem næst öruggt þingsæti fyrir komandi kosningar. „Benedikt telur að sér sé sýnd óvirðing. En þetta er á milli hans og Þorgerðar,“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár