Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ef Benedikt stofnar nýjan flokk væri hann að „slátra Viðreisn“

„Þetta snýst um menn en ekki mál­efni,“ seg­ir Stef­an­ía Ósk­ars­dótt­ir, dós­ent í stjórn­mála­fræði við Há­skóla Ís­lands, um stöð­una sem upp er kom­in í Við­reisn. Stofn­and­inn og fyrsti formað­ur flokks­ins íhug­ar að stofna ann­an flokk eft­ir að hon­um var hafn­að.

Ef Benedikt stofnar nýjan flokk væri hann að „slátra Viðreisn“
Stofnandinn Benedikt Jóhannesson var aðal hvatamaðurinn að stofnun Viðreisnar og var kjörinn fyrsti formaður flokksins þegar hann var formlega stofnaður. Mynd: Pressphotos

Ásakanir um óheiðarleika eða svikabrigls ganga á víxl í Viðreisn. Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi formaður flokksins, er ósáttur við að hafa ekki fengið leiðtogasæti á lista flokksins á höfuðborgarsvæðinu. Aðrir gagnrýna Benedikt fyrir að gera stjórn og stofnanir flokksins tortryggilegar. Þar á meðal þingmaðurinn Jón Steindór Valdimarsson sem Benedikt nefndi sem dæmi um hvernig klíka núverandi formanns, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, hafi fórnað fyrir eigin vini í flokknum. 

Greinir ekki á um stefnu

GreinirStefanía metur það sem svo að nýr flokkur Benedikts gæti orðið banabiti Viðreisnar.

„Þetta snýst um menn en ekki málefni,“ segir Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um stöðuna. Það sé ekki málefnalegur ágreiningur á milli aðila; deilan snýst um sæti á listum og þá aðallega löngun stofnanda flokksins til að komast í því sem næst öruggt þingsæti fyrir komandi kosningar. „Benedikt telur að sér sé sýnd óvirðing. En þetta er á milli hans og Þorgerðar,“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár