Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ef Benedikt stofnar nýjan flokk væri hann að „slátra Viðreisn“

„Þetta snýst um menn en ekki mál­efni,“ seg­ir Stef­an­ía Ósk­ars­dótt­ir, dós­ent í stjórn­mála­fræði við Há­skóla Ís­lands, um stöð­una sem upp er kom­in í Við­reisn. Stofn­and­inn og fyrsti formað­ur flokks­ins íhug­ar að stofna ann­an flokk eft­ir að hon­um var hafn­að.

Ef Benedikt stofnar nýjan flokk væri hann að „slátra Viðreisn“
Stofnandinn Benedikt Jóhannesson var aðal hvatamaðurinn að stofnun Viðreisnar og var kjörinn fyrsti formaður flokksins þegar hann var formlega stofnaður. Mynd: Pressphotos

Ásakanir um óheiðarleika eða svikabrigls ganga á víxl í Viðreisn. Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi formaður flokksins, er ósáttur við að hafa ekki fengið leiðtogasæti á lista flokksins á höfuðborgarsvæðinu. Aðrir gagnrýna Benedikt fyrir að gera stjórn og stofnanir flokksins tortryggilegar. Þar á meðal þingmaðurinn Jón Steindór Valdimarsson sem Benedikt nefndi sem dæmi um hvernig klíka núverandi formanns, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, hafi fórnað fyrir eigin vini í flokknum. 

Greinir ekki á um stefnu

GreinirStefanía metur það sem svo að nýr flokkur Benedikts gæti orðið banabiti Viðreisnar.

„Þetta snýst um menn en ekki málefni,“ segir Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um stöðuna. Það sé ekki málefnalegur ágreiningur á milli aðila; deilan snýst um sæti á listum og þá aðallega löngun stofnanda flokksins til að komast í því sem næst öruggt þingsæti fyrir komandi kosningar. „Benedikt telur að sér sé sýnd óvirðing. En þetta er á milli hans og Þorgerðar,“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár