Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Útskriftarmynd Óskars fer beint á Cannes

Ósk­ar Krist­inn Vign­is­son var að út­skrif­ast úr Danska kvik­mynda­skól­an­um og hef­ur út­skrift­ar­mynd­in hans ver­ið val­in til þátt­töku í Ciné­fondati­on-flokkn­um á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es nú í júlí. Er þetta í fyrsta sinn í 18 ár sem út­skrift­ar­nem­andi í skól­an­um kemst beint á Cann­es með út­skrift­ar­verk­efn­ið sitt.

Útskriftarmynd Óskars fer beint á Cannes

Útskriftarmynd Óskars Kristins Vignissonar frá Danska kvikmyndaskólanum, Frie Mænd, hefur verið valin til þátttöku á kvikmyndahátíðinni í Cannes nú í júlí. Er þetta í fyrsta sinn í 18 ár sem útskriftarnemandi í Danska kvikmyndaskólanum kemst beint á Cannes í Cinéfondation-flokknum. Um er að ræða sérstaka stofnun innan Cannes sem hefur það að markmiði að styðja upprennandi leikstjóra. Árlega eru sýndar um 15 til 20 útskriftarmyndir sem valdar eru úr yfir 1.000 umsóknum frá kvikmyndaskólum um allan heim. Er þetta kómísk mynd um vini í vandræðum sem neyðast til að endurskilgreina frelsi og hvað það þýðir að fara eigin leiðir. 

https://youtu.be/pSRkzmUY5hc

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
5
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár