Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Menningarstríð í kennslustofunni

Þús­und­ir fræðimanna hafa skrif­að und­ir op­ið bréf þar sem dönsk stjórn­völd eru for­dæmd fyr­ir árás á aka­demískt frelsi. Yf­ir­lýs­ing­in bein­ist að ný­legri þings­álykt­un­ar­til­lögu sem gagn­rýn­ir há­skóla­sam­fé­lag­ið fyr­ir af­skipti af póli­tísk­um deilu­mál­um á borð við rétt­indi trans­fólks og flótta­manna. Svip­uð átök eiga sér stað víða á Vest­ur­lönd­um og eru hluti af því sem hef­ur ver­ið kall­að menn­ing­ar­stríð 21. ald­ar­inn­ar.

Menningarstríð í kennslustofunni
Gay Pride Danskir stjórnmálamenn hafa meðal annars áhyggjur af framsæknum hugmyndum um kynhneigð og kynvitund. Mynd: Nikolai Linares / SCANPIX DENMARK / AFP

Danmörk fékk falleinkunn í evrópskri samantekt á akademísku frelsi í Evrópu sem gerð var árið 2017. Af 28 aðildarríkjum þess tíma höfnuðu Danir í 24. sæti. Tekið var tillit til tæplega fjörutíu mismunandi þátta sem sneru að lagaumhverfi og öðru sem hefur bein áhrif á getu fræðimanna til að sinna störfum sínum án óeðlilegra afskipta. 

Nine Grønlykke Mollerup, dósent í menningarfræðum við Kaupmannahafnarháskóla, segir í viðtali við skólablaðið Uniavisen að fræðimenn verði fyrir miklu áreiti og það hafi áhrif á störf þeirra og rannsóknarefni. Sjálf rannsakar hún málefni flóttamanna. „Maður finnur ekki beint hjá sér mikla hvatningu til að stíga fram í opinbera umræðu um eldfim pólitísk mál,“ segir Mollerup.  

„Ég reyni hreinlega að komast hjá því að taka að mér ákveðin rannsóknarefni. Maður verður að forgangsraða mjög varlega og nota orkuna þar sem hún nýtist best. Ég er almennt þeirrar skoðunar að fræðimenn ættu að gera meira af því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár