Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

409. spurningaþrautin: Hér er spurt um tvær „skæruliðasveitir“

409. spurningaþrautin: Hér er spurt um tvær „skæruliðasveitir“

Hér er þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hér er ekki allt sem sýnist. Hver er karlinn á passamyndunum hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað nefnist ríkið Sri Lanka áður fyrr?

2.  Þar stóð hreyfing aðskilnaðarsinna lengi fyrir hryðjuverkum og var líka mætt af mikilli hörku af yfirvöldum í Sri Lanka. Hvað nefndist hreyfingin?

3.  Hvað heitir stærsta stjörnuþokan í nágrenni við okkar stjörnuþoku, Vetrarbrautina?

4.  Í hvaða heimsálfu er hæsta fjall Jarðar — utan Asíu?

5.  Hvað heitir forsætisráðherra Indlands?

6.  Hver vann um daginn barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir söguna Sterk, sem fjallar um transstúlku?

7.  Hvað heitir tenniskonan sem hætti á dögunum þátttöku í einu helsta tennismóti ársins vegna ágreinings um hvort henni bæri að taka þátt í blaðamannafundum? Annaðhvort fornafn eða eftirnafn hennar nægir.

8.  Hvað heitir hinn rússneskættaði eigandi fótboltafélagsins Chelsea í London?

9.  Í hvaða landi er Stórabjarnarvatn, sem er um það einn þriðji af stærð Íslands að flatarmáli?

10.  Hvað heitir skipstjórinn sem var meðal helstu manna í svonefndri „skæruliðasveit“ Samherja?

***

Seinni aukaspurning:

Konan á myndinni hér að neðan er að hefja sinn pólitíska feril um þessar myndir. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ceylon.

2.  Tígrarnir, eða Tamíl-tígrar.

3.  Andrómeda.

4.  Suður-Ameríku.

5.  Modi.

6.  Margrét Tryggvadóttir.

7.  Naomi Osaka heitir hún fullu nafni. Þið fáið sem sagt rétt fyrir hvort heldur nafnið sem er.

8.  Roman Abramovich.

9.  Kanada.

10.  Páll Steingrímsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er argentínski byltingar- og kommúnistaforinginn Che Guevara.

Þarna er þarna í dulbúningi á fölsuðu vegabréfi sem hann notaði til að komast inn til Bólivíu þar sem hann hugðist hefja uppreisn alþýðunnar, en lét raunar líf sitt.

Hann hafði þá verið handsamaður af bólivískum hermönnum og drepinn.

Á neðri myndinni er Kristrún Frostadóttir.

Hún verður í haust í framboði til þings fyrir Samfylkinguna.

***

Hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu