Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

409. spurningaþrautin: Hér er spurt um tvær „skæruliðasveitir“

409. spurningaþrautin: Hér er spurt um tvær „skæruliðasveitir“

Hér er þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hér er ekki allt sem sýnist. Hver er karlinn á passamyndunum hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað nefnist ríkið Sri Lanka áður fyrr?

2.  Þar stóð hreyfing aðskilnaðarsinna lengi fyrir hryðjuverkum og var líka mætt af mikilli hörku af yfirvöldum í Sri Lanka. Hvað nefndist hreyfingin?

3.  Hvað heitir stærsta stjörnuþokan í nágrenni við okkar stjörnuþoku, Vetrarbrautina?

4.  Í hvaða heimsálfu er hæsta fjall Jarðar — utan Asíu?

5.  Hvað heitir forsætisráðherra Indlands?

6.  Hver vann um daginn barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir söguna Sterk, sem fjallar um transstúlku?

7.  Hvað heitir tenniskonan sem hætti á dögunum þátttöku í einu helsta tennismóti ársins vegna ágreinings um hvort henni bæri að taka þátt í blaðamannafundum? Annaðhvort fornafn eða eftirnafn hennar nægir.

8.  Hvað heitir hinn rússneskættaði eigandi fótboltafélagsins Chelsea í London?

9.  Í hvaða landi er Stórabjarnarvatn, sem er um það einn þriðji af stærð Íslands að flatarmáli?

10.  Hvað heitir skipstjórinn sem var meðal helstu manna í svonefndri „skæruliðasveit“ Samherja?

***

Seinni aukaspurning:

Konan á myndinni hér að neðan er að hefja sinn pólitíska feril um þessar myndir. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ceylon.

2.  Tígrarnir, eða Tamíl-tígrar.

3.  Andrómeda.

4.  Suður-Ameríku.

5.  Modi.

6.  Margrét Tryggvadóttir.

7.  Naomi Osaka heitir hún fullu nafni. Þið fáið sem sagt rétt fyrir hvort heldur nafnið sem er.

8.  Roman Abramovich.

9.  Kanada.

10.  Páll Steingrímsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er argentínski byltingar- og kommúnistaforinginn Che Guevara.

Þarna er þarna í dulbúningi á fölsuðu vegabréfi sem hann notaði til að komast inn til Bólivíu þar sem hann hugðist hefja uppreisn alþýðunnar, en lét raunar líf sitt.

Hann hafði þá verið handsamaður af bólivískum hermönnum og drepinn.

Á neðri myndinni er Kristrún Frostadóttir.

Hún verður í haust í framboði til þings fyrir Samfylkinguna.

***

Hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár