Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

409. spurningaþrautin: Hér er spurt um tvær „skæruliðasveitir“

409. spurningaþrautin: Hér er spurt um tvær „skæruliðasveitir“

Hér er þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hér er ekki allt sem sýnist. Hver er karlinn á passamyndunum hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað nefnist ríkið Sri Lanka áður fyrr?

2.  Þar stóð hreyfing aðskilnaðarsinna lengi fyrir hryðjuverkum og var líka mætt af mikilli hörku af yfirvöldum í Sri Lanka. Hvað nefndist hreyfingin?

3.  Hvað heitir stærsta stjörnuþokan í nágrenni við okkar stjörnuþoku, Vetrarbrautina?

4.  Í hvaða heimsálfu er hæsta fjall Jarðar — utan Asíu?

5.  Hvað heitir forsætisráðherra Indlands?

6.  Hver vann um daginn barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir söguna Sterk, sem fjallar um transstúlku?

7.  Hvað heitir tenniskonan sem hætti á dögunum þátttöku í einu helsta tennismóti ársins vegna ágreinings um hvort henni bæri að taka þátt í blaðamannafundum? Annaðhvort fornafn eða eftirnafn hennar nægir.

8.  Hvað heitir hinn rússneskættaði eigandi fótboltafélagsins Chelsea í London?

9.  Í hvaða landi er Stórabjarnarvatn, sem er um það einn þriðji af stærð Íslands að flatarmáli?

10.  Hvað heitir skipstjórinn sem var meðal helstu manna í svonefndri „skæruliðasveit“ Samherja?

***

Seinni aukaspurning:

Konan á myndinni hér að neðan er að hefja sinn pólitíska feril um þessar myndir. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ceylon.

2.  Tígrarnir, eða Tamíl-tígrar.

3.  Andrómeda.

4.  Suður-Ameríku.

5.  Modi.

6.  Margrét Tryggvadóttir.

7.  Naomi Osaka heitir hún fullu nafni. Þið fáið sem sagt rétt fyrir hvort heldur nafnið sem er.

8.  Roman Abramovich.

9.  Kanada.

10.  Páll Steingrímsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er argentínski byltingar- og kommúnistaforinginn Che Guevara.

Þarna er þarna í dulbúningi á fölsuðu vegabréfi sem hann notaði til að komast inn til Bólivíu þar sem hann hugðist hefja uppreisn alþýðunnar, en lét raunar líf sitt.

Hann hafði þá verið handsamaður af bólivískum hermönnum og drepinn.

Á neðri myndinni er Kristrún Frostadóttir.

Hún verður í haust í framboði til þings fyrir Samfylkinguna.

***

Hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár