Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

401. spurningaþraut: Lárviðarstig í boði!

401. spurningaþraut: Lárviðarstig í boði!

Hér er 400. þrautin sem birtist í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir sú kvikmynd sem skjáskotið hér að ofan er út?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir forstjóri flugfélagsins Play?

2.  Hvað heitir forseti Alþýðusambands Íslands?

3.  Hvaða ríki í Evrópu er það sem Frakkar kalla „Allemagne“?

4.  Hvað hét leikstjóri kvikmyndarinnar ET?

5.  Hveiti, smjör, mjólk og HVAÐ þarf til að slá í pönnukökur? Hér er ekki átt við bragðefni eða neitt þvíumlíkt.

6.  Haustið 1938 var haldinn fundur þáverandi stórvelda í Evrópu þar sem Bretar og Frakkar féllust á kröfur Þjóðverja um að ná yfirráðum yfir vænum hlut ákveðins Evrópuríkis. Hvað hét það ríki?

7.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Malí?

8.  Hvaða frumefni er táknað með bókstafnum O í lotukerfinu?

9.  Á hvaða nesi stendur íslenski forsetabústaðurinn Bessastaðir?

10.  Árið 1940 lögðu Þjóðverjar undir sig meginhluta Frakklands, þar á meðal París. Frakkar sem vildu ekki sætta sig við það kölluðu sig „frjálsa Frakka“. Þeir lýstu því yfir að höfuðborg hins frjálsa Frakklands væri tiltekin borg í Afríku. Svo var þangað til 1943. Þá fluttu frjálsir Frakkar höfuðborg sína til annarrar borgar í Afríku, töluvert nær Evrópu þar sem stríðið geisaði á fullu. Þessi seinni Afríkuborg var höfuðborg frjálsra Frakka þar til París var frelsuð 1944. Hvað hétu þessar tvær höfuðborgir frjálsra Frakka? Þið fáið stig ef þið getið nefnt aðra, en ef þið getið nefnt báðar, fáiði hið eftirsótta lárviðarstig!

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir fólkið á þessari mynd? Og já, þið þurfið að nefna þau bæði!

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Birgir Jónsson.

2.  Drífa Snædal.

3.  Þýskaland.

4.  Spielberg.

5.  Egg.

6.  Tékkóslóvakía.

7.  Afríku.

8.  Súrefni (oxygen)

9.  Álftanesi.

10.  Höfuðborgin 1940-43 var Brazzaville í Kongó, en sú síðari Alsírborg. Nóg er að nefna aðra hvora eða báðar borgirnar, ekki er nauðsynlegt að vita hvor var höfuðborg á undan.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr kvikmyndinni A Clockwork Orange.

Neðri myndin sýnir þau Ólaf Darra og Ilmi Kristjánsdóttur í hlutverkum sínum í sjónvarpsseríunni Ófærð.

Hér til hliðar má sjá þau ögn betur.

***

Og hlekkur á þraut 400.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu