Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Landssamtök landeigenda andvíg ákvæðum um umhverfis- og náttúruvernd

Lands­sam­tök land­eig­enda eru mót­fall­in því að sér­stök­um ákvæð­um um um­hverfi og nátt­úru verði bætt í stjórn­ar­skrána. Minn­is­blaði sam­tak­anna til Al­þing­is var skil­að með „track changes“.

Landssamtök landeigenda andvíg ákvæðum um umhverfis- og náttúruvernd
Segja breytingarnar friðþægingu fyrir pólitíska umræðu Óskar Magnússon og félagar í Landssamtökum landeigenda vilja ekki sjá að ákvæðum um eignarhald þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði bætt við stjórnarskrá. Mynd: MBL/Ófeigur

Landssamtök landeigenda á Íslandi telja að með öllu sé óþarft að sérstöku ákvæði um umhverfi og náttúru verði bætt við stjórnarskrána. Slíkt ákvæði myndi grafa undan eignarrétti einstaklinga. Þá leggjast samtökin gegn því að í stjórnarskrá verði lögfest að auðlindir í náttúru Íslands tilheyri þjóðinni.

Þetta kemur fram í minnisblaði sem Landssamtökin hafa sent til Alþingis og undir rita Sigurður Jónsson og Óskar Magnússon, formaður samtakanna. Óskar er lögmaður, fyrrverandi aðaleigandi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins og fyrrverandi stjórnarformaður Baugs, auk annars.

Minnisblaðið senda Landssamtökin sökum þess að frumvarp Katrínar Jakobsdóttur til breytinga á stjórnarskránni er til meðferðar á Alþingi. Í minnisblaðinu segir að þar sem búast megi við að frumvarpið komi til umræðu á Alþingi fljótlega telji Landssamtökin rétt að vekja athygli á þessum sjónarmiðum sínum. Telja samtökin að með frumvarpinu sé vegið að vernd eignarréttarins.

Landssamtökin beina sjónum sínum að tveimur nýjum greinum sem samkvæmt frumvarpinu eigi að bæta við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
4
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár