Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Landssamtök landeigenda andvíg ákvæðum um umhverfis- og náttúruvernd

Lands­sam­tök land­eig­enda eru mót­fall­in því að sér­stök­um ákvæð­um um um­hverfi og nátt­úru verði bætt í stjórn­ar­skrána. Minn­is­blaði sam­tak­anna til Al­þing­is var skil­að með „track changes“.

Landssamtök landeigenda andvíg ákvæðum um umhverfis- og náttúruvernd
Segja breytingarnar friðþægingu fyrir pólitíska umræðu Óskar Magnússon og félagar í Landssamtökum landeigenda vilja ekki sjá að ákvæðum um eignarhald þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði bætt við stjórnarskrá. Mynd: MBL/Ófeigur

Landssamtök landeigenda á Íslandi telja að með öllu sé óþarft að sérstöku ákvæði um umhverfi og náttúru verði bætt við stjórnarskrána. Slíkt ákvæði myndi grafa undan eignarrétti einstaklinga. Þá leggjast samtökin gegn því að í stjórnarskrá verði lögfest að auðlindir í náttúru Íslands tilheyri þjóðinni.

Þetta kemur fram í minnisblaði sem Landssamtökin hafa sent til Alþingis og undir rita Sigurður Jónsson og Óskar Magnússon, formaður samtakanna. Óskar er lögmaður, fyrrverandi aðaleigandi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins og fyrrverandi stjórnarformaður Baugs, auk annars.

Minnisblaðið senda Landssamtökin sökum þess að frumvarp Katrínar Jakobsdóttur til breytinga á stjórnarskránni er til meðferðar á Alþingi. Í minnisblaðinu segir að þar sem búast megi við að frumvarpið komi til umræðu á Alþingi fljótlega telji Landssamtökin rétt að vekja athygli á þessum sjónarmiðum sínum. Telja samtökin að með frumvarpinu sé vegið að vernd eignarréttarins.

Landssamtökin beina sjónum sínum að tveimur nýjum greinum sem samkvæmt frumvarpinu eigi að bæta við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár