Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Landssamtök landeigenda andvíg ákvæðum um umhverfis- og náttúruvernd

Lands­sam­tök land­eig­enda eru mót­fall­in því að sér­stök­um ákvæð­um um um­hverfi og nátt­úru verði bætt í stjórn­ar­skrána. Minn­is­blaði sam­tak­anna til Al­þing­is var skil­að með „track changes“.

Landssamtök landeigenda andvíg ákvæðum um umhverfis- og náttúruvernd
Segja breytingarnar friðþægingu fyrir pólitíska umræðu Óskar Magnússon og félagar í Landssamtökum landeigenda vilja ekki sjá að ákvæðum um eignarhald þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði bætt við stjórnarskrá. Mynd: MBL/Ófeigur

Landssamtök landeigenda á Íslandi telja að með öllu sé óþarft að sérstöku ákvæði um umhverfi og náttúru verði bætt við stjórnarskrána. Slíkt ákvæði myndi grafa undan eignarrétti einstaklinga. Þá leggjast samtökin gegn því að í stjórnarskrá verði lögfest að auðlindir í náttúru Íslands tilheyri þjóðinni.

Þetta kemur fram í minnisblaði sem Landssamtökin hafa sent til Alþingis og undir rita Sigurður Jónsson og Óskar Magnússon, formaður samtakanna. Óskar er lögmaður, fyrrverandi aðaleigandi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins og fyrrverandi stjórnarformaður Baugs, auk annars.

Minnisblaðið senda Landssamtökin sökum þess að frumvarp Katrínar Jakobsdóttur til breytinga á stjórnarskránni er til meðferðar á Alþingi. Í minnisblaðinu segir að þar sem búast megi við að frumvarpið komi til umræðu á Alþingi fljótlega telji Landssamtökin rétt að vekja athygli á þessum sjónarmiðum sínum. Telja samtökin að með frumvarpinu sé vegið að vernd eignarréttarins.

Landssamtökin beina sjónum sínum að tveimur nýjum greinum sem samkvæmt frumvarpinu eigi að bæta við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár