Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Landssamtök landeigenda andvíg ákvæðum um umhverfis- og náttúruvernd

Lands­sam­tök land­eig­enda eru mót­fall­in því að sér­stök­um ákvæð­um um um­hverfi og nátt­úru verði bætt í stjórn­ar­skrána. Minn­is­blaði sam­tak­anna til Al­þing­is var skil­að með „track changes“.

Landssamtök landeigenda andvíg ákvæðum um umhverfis- og náttúruvernd
Segja breytingarnar friðþægingu fyrir pólitíska umræðu Óskar Magnússon og félagar í Landssamtökum landeigenda vilja ekki sjá að ákvæðum um eignarhald þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði bætt við stjórnarskrá. Mynd: MBL/Ófeigur

Landssamtök landeigenda á Íslandi telja að með öllu sé óþarft að sérstöku ákvæði um umhverfi og náttúru verði bætt við stjórnarskrána. Slíkt ákvæði myndi grafa undan eignarrétti einstaklinga. Þá leggjast samtökin gegn því að í stjórnarskrá verði lögfest að auðlindir í náttúru Íslands tilheyri þjóðinni.

Þetta kemur fram í minnisblaði sem Landssamtökin hafa sent til Alþingis og undir rita Sigurður Jónsson og Óskar Magnússon, formaður samtakanna. Óskar er lögmaður, fyrrverandi aðaleigandi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins og fyrrverandi stjórnarformaður Baugs, auk annars.

Minnisblaðið senda Landssamtökin sökum þess að frumvarp Katrínar Jakobsdóttur til breytinga á stjórnarskránni er til meðferðar á Alþingi. Í minnisblaðinu segir að þar sem búast megi við að frumvarpið komi til umræðu á Alþingi fljótlega telji Landssamtökin rétt að vekja athygli á þessum sjónarmiðum sínum. Telja samtökin að með frumvarpinu sé vegið að vernd eignarréttarins.

Landssamtökin beina sjónum sínum að tveimur nýjum greinum sem samkvæmt frumvarpinu eigi að bæta við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár