Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Gekk 89 ára gamall að eldgosinu: „Stórkostlegt“

„Það var bara stór­kost­legt að sjá þetta þeg­ar mað­ur var kom­inn svona ná­lægt,“ seg­ir Sveinn Sig­munds­son, sem hef­ur í ára­tugi far­ið í lengri og styttri göngu­ferð­ir. Áð­ur fyrr gekk hann á fjöll og jökla og seg­ist hann nú ein­göngu fara dag­lega í klukku­stund­ar göngu­túra í Reyka­vík þar sem hann býr. Hann gekk hins veg­ar ný­lega upp að gos­stöðv­un­um á Reykja­nesi.

Gekk 89 ára gamall að eldgosinu: „Stórkostlegt“
Við gosið með dóttur sinni Sveinn er hér ásamt Láru. Honum þótti merkilegt að upplifa fastan takt gossins.

„Ég fæddist og ólst upp í sveit norður í Árneshreppi á Ströndum og maður byrjaði sem krakki að eltast við kindur og ganga. Það voru engir bílar eða neitt,“ segir Sveinn Sigmundsson, sem er 89 ára gamall og einn þeirra allra reyndustu sem gengið hafa að eldgosinu í Geldingadölum.

Sveinn hefur gengið langt og séð margt. „Löngu seinna fór ég að ganga meðal annars á Hornstrandir, Jökulfirðina og Austfirði. Svo gekk ég nokkrum sinnum á Hvannadalshnjúk; ég var nú farinn að eldast þá. Síðast fór ég þegar ég var orðinn 69 ára gamall. Ég hef þrisvar farið upp á hnjúkinn og aldrei séð neitt. Það hefur alltaf verið vitlaust veður þegar ég hef verið kominn upp. Stórhríð. Svona er þetta stundum. Ég gekk stundum um óbyggðir með tjald og svefnpoka. Svo hef ég farið upp á Herðubreið.“ 

Svekktur að falla ofan í sprungu

Hann datt einu sinni ofan í sprungu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár