Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Gekk 89 ára gamall að eldgosinu: „Stórkostlegt“

„Það var bara stór­kost­legt að sjá þetta þeg­ar mað­ur var kom­inn svona ná­lægt,“ seg­ir Sveinn Sig­munds­son, sem hef­ur í ára­tugi far­ið í lengri og styttri göngu­ferð­ir. Áð­ur fyrr gekk hann á fjöll og jökla og seg­ist hann nú ein­göngu fara dag­lega í klukku­stund­ar göngu­túra í Reyka­vík þar sem hann býr. Hann gekk hins veg­ar ný­lega upp að gos­stöðv­un­um á Reykja­nesi.

Gekk 89 ára gamall að eldgosinu: „Stórkostlegt“
Við gosið með dóttur sinni Sveinn er hér ásamt Láru. Honum þótti merkilegt að upplifa fastan takt gossins.

„Ég fæddist og ólst upp í sveit norður í Árneshreppi á Ströndum og maður byrjaði sem krakki að eltast við kindur og ganga. Það voru engir bílar eða neitt,“ segir Sveinn Sigmundsson, sem er 89 ára gamall og einn þeirra allra reyndustu sem gengið hafa að eldgosinu í Geldingadölum.

Sveinn hefur gengið langt og séð margt. „Löngu seinna fór ég að ganga meðal annars á Hornstrandir, Jökulfirðina og Austfirði. Svo gekk ég nokkrum sinnum á Hvannadalshnjúk; ég var nú farinn að eldast þá. Síðast fór ég þegar ég var orðinn 69 ára gamall. Ég hef þrisvar farið upp á hnjúkinn og aldrei séð neitt. Það hefur alltaf verið vitlaust veður þegar ég hef verið kominn upp. Stórhríð. Svona er þetta stundum. Ég gekk stundum um óbyggðir með tjald og svefnpoka. Svo hef ég farið upp á Herðubreið.“ 

Svekktur að falla ofan í sprungu

Hann datt einu sinni ofan í sprungu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár