Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Blóðbaðið á Gaza átti sér aðdraganda en nú gæti allt breyst

Hag­kerfi Palestínu­manna er í mol­um. Stað­an hef­ur hins veg­ar breyst. Ákvörð­un Ísra­ela um að koma á eins kon­ar apart­heid-ríki í ósam­ræmi við vest­rænt gildi er tal­ið geta leitt til óumflýj­an­legs taps síon­ism­ans þótt tveggja ríkja lausn sé úti­lok­uð.

Blóðbaðið á Gaza átti sér aðdraganda en nú gæti allt breyst
Börnin í Gaza Krakkar sækja bangsa heim til sín í Gaza-borg í síðustu viku. Mynd: ANAS BABA / AFP

Hjaðningavíg fyrir botni Miðjarðarhafs, sem virtust brjótast út skyndilega eftir margra ára hlé, hafa komið heimsbyggðinni í opna skjöldu. Viðbrögð almennings á Vesturlöndum við blóðbaðinu eru í þetta sinn ekki í samræmi við óskilyrtan stuðning margra þjóðarleiðtoga við Ísrael. Aðgerðarsinnar, sem styðja málstað Palestínumanna, telja að þáttaskil séu að eiga sér stað í deilunni og heimsbyggðin sé í auknum mæli á þeirra bandi.

Átökin nú eru þau verstu á svæðinu frá því 2014 þegar meira en 2.100 Palestínumenn fórust í 50 daga löngu sprengjuregni, langflestir almennir borgarar. Upptök þessarar nýjustu lotu má meðal annars rekja til atviks sem átti sér stað tæpum mánuði áður en hún hófst.

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sem hefur nýleg staðið af sér enn einar erfiðar stjórnarmyndunarviðræður á margklofnu þingi, ákvað að ávarpa stuðningsmenn sína við Grátmúrinn sem er heilagur Gyðingum. Þeir voru þar komnir saman að kvöldi 13. apríl til að minnast fallinna ísraelskra hermanna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár