Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Blóðbaðið á Gaza átti sér aðdraganda en nú gæti allt breyst

Hag­kerfi Palestínu­manna er í mol­um. Stað­an hef­ur hins veg­ar breyst. Ákvörð­un Ísra­ela um að koma á eins kon­ar apart­heid-ríki í ósam­ræmi við vest­rænt gildi er tal­ið geta leitt til óumflýj­an­legs taps síon­ism­ans þótt tveggja ríkja lausn sé úti­lok­uð.

Blóðbaðið á Gaza átti sér aðdraganda en nú gæti allt breyst
Börnin í Gaza Krakkar sækja bangsa heim til sín í Gaza-borg í síðustu viku. Mynd: ANAS BABA / AFP

Hjaðningavíg fyrir botni Miðjarðarhafs, sem virtust brjótast út skyndilega eftir margra ára hlé, hafa komið heimsbyggðinni í opna skjöldu. Viðbrögð almennings á Vesturlöndum við blóðbaðinu eru í þetta sinn ekki í samræmi við óskilyrtan stuðning margra þjóðarleiðtoga við Ísrael. Aðgerðarsinnar, sem styðja málstað Palestínumanna, telja að þáttaskil séu að eiga sér stað í deilunni og heimsbyggðin sé í auknum mæli á þeirra bandi.

Átökin nú eru þau verstu á svæðinu frá því 2014 þegar meira en 2.100 Palestínumenn fórust í 50 daga löngu sprengjuregni, langflestir almennir borgarar. Upptök þessarar nýjustu lotu má meðal annars rekja til atviks sem átti sér stað tæpum mánuði áður en hún hófst.

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sem hefur nýleg staðið af sér enn einar erfiðar stjórnarmyndunarviðræður á margklofnu þingi, ákvað að ávarpa stuðningsmenn sína við Grátmúrinn sem er heilagur Gyðingum. Þeir voru þar komnir saman að kvöldi 13. apríl til að minnast fallinna ísraelskra hermanna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu