Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Blóðbaðið á Gaza átti sér aðdraganda en nú gæti allt breyst

Hag­kerfi Palestínu­manna er í mol­um. Stað­an hef­ur hins veg­ar breyst. Ákvörð­un Ísra­ela um að koma á eins kon­ar apart­heid-ríki í ósam­ræmi við vest­rænt gildi er tal­ið geta leitt til óumflýj­an­legs taps síon­ism­ans þótt tveggja ríkja lausn sé úti­lok­uð.

Blóðbaðið á Gaza átti sér aðdraganda en nú gæti allt breyst
Börnin í Gaza Krakkar sækja bangsa heim til sín í Gaza-borg í síðustu viku. Mynd: ANAS BABA / AFP

Hjaðningavíg fyrir botni Miðjarðarhafs, sem virtust brjótast út skyndilega eftir margra ára hlé, hafa komið heimsbyggðinni í opna skjöldu. Viðbrögð almennings á Vesturlöndum við blóðbaðinu eru í þetta sinn ekki í samræmi við óskilyrtan stuðning margra þjóðarleiðtoga við Ísrael. Aðgerðarsinnar, sem styðja málstað Palestínumanna, telja að þáttaskil séu að eiga sér stað í deilunni og heimsbyggðin sé í auknum mæli á þeirra bandi.

Átökin nú eru þau verstu á svæðinu frá því 2014 þegar meira en 2.100 Palestínumenn fórust í 50 daga löngu sprengjuregni, langflestir almennir borgarar. Upptök þessarar nýjustu lotu má meðal annars rekja til atviks sem átti sér stað tæpum mánuði áður en hún hófst.

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sem hefur nýleg staðið af sér enn einar erfiðar stjórnarmyndunarviðræður á margklofnu þingi, ákvað að ávarpa stuðningsmenn sína við Grátmúrinn sem er heilagur Gyðingum. Þeir voru þar komnir saman að kvöldi 13. apríl til að minnast fallinna ísraelskra hermanna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár