Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fyrirtæki Róberts Wessman hafa sett um tvo milljarða króna í fjölmiðla

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wessman og fé­lög hans lán­uðu Birni Inga Hrafns­syni og fjöl­miðl­um hans meira en 1.200 millj­ón­ir króna í heild­ina á ár­un­um 2012 til 2017. Eft­ir að Björn Ingi hvarf úr hlut­hafa­hópi Press­unn­ar ár­ið 2017 setti Ró­bert um 700 millj­ón­ir króna inn í rekst­ur tíma­rita­út­gáf­unn­ar Birt­ings.

Fyrirtæki Róberts Wessman hafa  sett um tvo milljarða króna í fjölmiðla
Tveir millarðar í fjölmiðla Fjárfestirinn Róbert Wessmann og félög honum tengd settu samtals um 2 milljarða króna inn í fjölmiðla Björns Inga Hrafnssonar og Birting á árunum 2012 til 2020. Mynd: Alvogen

Fyrirtæki í eigu Róberts Wessman, fjárfestis og eins eigenda og forstjóra samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen, hafa fjárfest í fjölmiðlum á Íslandi með beinum eða óbeinum hætti fyrir um tvo milljarða króna á síðastliðnum áratug. Þetta herma heimildir Stundarinnar. Um er að ræða fjármuni sem fyrirtæki Róberts settu í fjölmiðla sem Björn Ingi Hrafnsson, núverandi eigandi og ritstjóri vefsíðunnar Viljans, stýrði allt frá árinu 2012 og fjármuni sem settir voru inn í tímaritaútgáfuna Birting frá árinu 2017 til 2020.

Samskiptastjóri Aztiq fjárfestingarfélags Róberts Wessmann, Lára Ómarsdóttir, segir í svari til Stundarinnar að sannfæringarkraftur Björns Inga Hrafnssonar hafi ráðið miklu um það að Róbert setti svo mikið af fé í fjölmiðlarekstur hans. „Stutta svarið við spurningum blaðamanns er að það var tilviljun ein sem réði því að Aztiq og tengdir aðilar eignuðust í Pressunni og síðar Birtingi. Sölumannshæfileikar og sannfæringakraftur eigandi Pressunnar á þeim tíma skýrir hvers vegna Pressan fékk mikið fé að láni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár