Skýrslu Kristjáns Þórs var ekki lekið úr forsætisráðuneytinu

Fjall­að er um skýrslu um ís­lenska kvóta­kerf­ið sem Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra lét vinna í Morg­un­blað­inu í dag. Í henni er ís­lenska kvóta­kerf­ið sagt betra en önn­ur. Rit­stjóri Kjarn­ans furð­ar sig á því af hverju Morg­un­blað­ið fékk skýrsl­una en ekki aðr­ir fjöl­miðl­ar.

Skýrslu Kristjáns Þórs var ekki lekið úr forsætisráðuneytinu
Kvótakerfið mært Mynd: Kristinn Magnússon

Skýrsla sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra lét vinna um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi var ekki afhent fjölmiðlum úr forsætisráðuneytinu. Þetta kemur fram í svörum frá forsætisráðuneyti Katrínar Jakobsdóttir. Skýrslan var unnin að beiðni sjávarútvegsráðherra og er kynnt af honum þar sem hann er fagráðherra viðkomandi málaflokks og er á ábyrgð ráðuneytis hans

„Íslenskt sjávarútvegskerfi öðrum framar.“

Íslenska kvótakerfið best

Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í gær og var gerð opinber klukkan 14 í dag.

Inntak skýrslunnar var forsíðufrétt í Morgunblaðinu í dag og var fyrirsögn  inni í blaðinu sem sagði: „Íslenskt sjávarútvegskerfi öðrum framar.“

Í fréttum Morgunblaðsins er vísað í ályktanir í skýrslunni þar sem farið er fögrum orðum um íslenska kvótakerfið og það talið betra en önnur kerfi: „Samanburður við Noreg leiðir skýrt í ljós að íslenskar útgerðir geta, vegna stjórnkerfisins, hagað veiðimynstrinu þannig að þær geta selt fisk inn á mark- aðina þegar framboð er lítið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár