Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Skýrslu Kristjáns Þórs var ekki lekið úr forsætisráðuneytinu

Fjall­að er um skýrslu um ís­lenska kvóta­kerf­ið sem Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra lét vinna í Morg­un­blað­inu í dag. Í henni er ís­lenska kvóta­kerf­ið sagt betra en önn­ur. Rit­stjóri Kjarn­ans furð­ar sig á því af hverju Morg­un­blað­ið fékk skýrsl­una en ekki aðr­ir fjöl­miðl­ar.

Skýrslu Kristjáns Þórs var ekki lekið úr forsætisráðuneytinu
Kvótakerfið mært Mynd: Kristinn Magnússon

Skýrsla sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra lét vinna um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi var ekki afhent fjölmiðlum úr forsætisráðuneytinu. Þetta kemur fram í svörum frá forsætisráðuneyti Katrínar Jakobsdóttir. Skýrslan var unnin að beiðni sjávarútvegsráðherra og er kynnt af honum þar sem hann er fagráðherra viðkomandi málaflokks og er á ábyrgð ráðuneytis hans

„Íslenskt sjávarútvegskerfi öðrum framar.“

Íslenska kvótakerfið best

Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í gær og var gerð opinber klukkan 14 í dag.

Inntak skýrslunnar var forsíðufrétt í Morgunblaðinu í dag og var fyrirsögn  inni í blaðinu sem sagði: „Íslenskt sjávarútvegskerfi öðrum framar.“

Í fréttum Morgunblaðsins er vísað í ályktanir í skýrslunni þar sem farið er fögrum orðum um íslenska kvótakerfið og það talið betra en önnur kerfi: „Samanburður við Noreg leiðir skýrt í ljós að íslenskar útgerðir geta, vegna stjórnkerfisins, hagað veiðimynstrinu þannig að þær geta selt fisk inn á mark- aðina þegar framboð er lítið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár