Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Namibískir blaðamenn fordæma árásir Samherja á íslenskt fjölmiðlafólk

Sam­tök blaða­manna í Namib­íu, NAMPU, skora á út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið Sam­herja að láta af áreitni sinni í garð frétta­manna sem fjall­að hafa um Namib­íu­mál­ið. NAMPU hvetja einnig blaða­menn um all­an heim til að bjóða fram að­stoð sína.

Namibískir blaðamenn fordæma árásir Samherja á íslenskt fjölmiðlafólk
Lýsa stuðningi við Helga og aðra íslenska fjölmiðlamenn Namibískir blaðamenn fordæma árásir Samherja á íslenskt fjölmiðlafólk Mynd: Kveikur

Samtök blaðamanna í Namibíu fordæma árásir og áreitni útgerðarfyrirtækisins Samherja í garð íslenskra blaðamanna sem fjallað hefur verið um. Samtökin lýsa yfir stuðningi við íslenska blaðamenn og hvetja útgefendur og stjórnvöld til að tryggja að þeir geti eftir sem áður unnið að því að varpa ljósi á spillingu, í þágu almennings.

Þetta segir í tilkynningu sem samtökin NAMPU hafa sent frá sér í dag, á alþjóðadegi fjölmiðlafrelsis. NAMPU lýsa áhyggjum sínum af ýmsum atvikum sem upp hafa komið á Íslandi og benda á að starfsumhverfi blaðamanna hér á landi verði æ óöruggara. Samtökin hafi fengið upplýsingar um að síðan að Kveikur, Stundin, Al Jazeera og Wikileaks flettu hulunni af mútugreiðslum og óeðlilegum viðskiptaháttum Samherja í Namibíu í nóvember 2019 hafi íslenskir fjölmiðlamenn sem unnið hafa að umfjöllun um málið mátt sæta áreiti og ógnunum.

„NAMPU fordæmir framgöngu Samherja hvað þetta varðar og hvetur fyrirtækið til að láta af áreitni í …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár