Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Namibískir blaðamenn fordæma árásir Samherja á íslenskt fjölmiðlafólk

Sam­tök blaða­manna í Namib­íu, NAMPU, skora á út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið Sam­herja að láta af áreitni sinni í garð frétta­manna sem fjall­að hafa um Namib­íu­mál­ið. NAMPU hvetja einnig blaða­menn um all­an heim til að bjóða fram að­stoð sína.

Namibískir blaðamenn fordæma árásir Samherja á íslenskt fjölmiðlafólk
Lýsa stuðningi við Helga og aðra íslenska fjölmiðlamenn Namibískir blaðamenn fordæma árásir Samherja á íslenskt fjölmiðlafólk Mynd: Kveikur

Samtök blaðamanna í Namibíu fordæma árásir og áreitni útgerðarfyrirtækisins Samherja í garð íslenskra blaðamanna sem fjallað hefur verið um. Samtökin lýsa yfir stuðningi við íslenska blaðamenn og hvetja útgefendur og stjórnvöld til að tryggja að þeir geti eftir sem áður unnið að því að varpa ljósi á spillingu, í þágu almennings.

Þetta segir í tilkynningu sem samtökin NAMPU hafa sent frá sér í dag, á alþjóðadegi fjölmiðlafrelsis. NAMPU lýsa áhyggjum sínum af ýmsum atvikum sem upp hafa komið á Íslandi og benda á að starfsumhverfi blaðamanna hér á landi verði æ óöruggara. Samtökin hafi fengið upplýsingar um að síðan að Kveikur, Stundin, Al Jazeera og Wikileaks flettu hulunni af mútugreiðslum og óeðlilegum viðskiptaháttum Samherja í Namibíu í nóvember 2019 hafi íslenskir fjölmiðlamenn sem unnið hafa að umfjöllun um málið mátt sæta áreiti og ógnunum.

„NAMPU fordæmir framgöngu Samherja hvað þetta varðar og hvetur fyrirtækið til að láta af áreitni í …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
5
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár