Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Namibískir blaðamenn fordæma árásir Samherja á íslenskt fjölmiðlafólk

Sam­tök blaða­manna í Namib­íu, NAMPU, skora á út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið Sam­herja að láta af áreitni sinni í garð frétta­manna sem fjall­að hafa um Namib­íu­mál­ið. NAMPU hvetja einnig blaða­menn um all­an heim til að bjóða fram að­stoð sína.

Namibískir blaðamenn fordæma árásir Samherja á íslenskt fjölmiðlafólk
Lýsa stuðningi við Helga og aðra íslenska fjölmiðlamenn Namibískir blaðamenn fordæma árásir Samherja á íslenskt fjölmiðlafólk Mynd: Kveikur

Samtök blaðamanna í Namibíu fordæma árásir og áreitni útgerðarfyrirtækisins Samherja í garð íslenskra blaðamanna sem fjallað hefur verið um. Samtökin lýsa yfir stuðningi við íslenska blaðamenn og hvetja útgefendur og stjórnvöld til að tryggja að þeir geti eftir sem áður unnið að því að varpa ljósi á spillingu, í þágu almennings.

Þetta segir í tilkynningu sem samtökin NAMPU hafa sent frá sér í dag, á alþjóðadegi fjölmiðlafrelsis. NAMPU lýsa áhyggjum sínum af ýmsum atvikum sem upp hafa komið á Íslandi og benda á að starfsumhverfi blaðamanna hér á landi verði æ óöruggara. Samtökin hafi fengið upplýsingar um að síðan að Kveikur, Stundin, Al Jazeera og Wikileaks flettu hulunni af mútugreiðslum og óeðlilegum viðskiptaháttum Samherja í Namibíu í nóvember 2019 hafi íslenskir fjölmiðlamenn sem unnið hafa að umfjöllun um málið mátt sæta áreiti og ógnunum.

„NAMPU fordæmir framgöngu Samherja hvað þetta varðar og hvetur fyrirtækið til að láta af áreitni í …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár