Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Namibískir blaðamenn fordæma árásir Samherja á íslenskt fjölmiðlafólk

Sam­tök blaða­manna í Namib­íu, NAMPU, skora á út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið Sam­herja að láta af áreitni sinni í garð frétta­manna sem fjall­að hafa um Namib­íu­mál­ið. NAMPU hvetja einnig blaða­menn um all­an heim til að bjóða fram að­stoð sína.

Namibískir blaðamenn fordæma árásir Samherja á íslenskt fjölmiðlafólk
Lýsa stuðningi við Helga og aðra íslenska fjölmiðlamenn Namibískir blaðamenn fordæma árásir Samherja á íslenskt fjölmiðlafólk Mynd: Kveikur

Samtök blaðamanna í Namibíu fordæma árásir og áreitni útgerðarfyrirtækisins Samherja í garð íslenskra blaðamanna sem fjallað hefur verið um. Samtökin lýsa yfir stuðningi við íslenska blaðamenn og hvetja útgefendur og stjórnvöld til að tryggja að þeir geti eftir sem áður unnið að því að varpa ljósi á spillingu, í þágu almennings.

Þetta segir í tilkynningu sem samtökin NAMPU hafa sent frá sér í dag, á alþjóðadegi fjölmiðlafrelsis. NAMPU lýsa áhyggjum sínum af ýmsum atvikum sem upp hafa komið á Íslandi og benda á að starfsumhverfi blaðamanna hér á landi verði æ óöruggara. Samtökin hafi fengið upplýsingar um að síðan að Kveikur, Stundin, Al Jazeera og Wikileaks flettu hulunni af mútugreiðslum og óeðlilegum viðskiptaháttum Samherja í Namibíu í nóvember 2019 hafi íslenskir fjölmiðlamenn sem unnið hafa að umfjöllun um málið mátt sæta áreiti og ógnunum.

„NAMPU fordæmir framgöngu Samherja hvað þetta varðar og hvetur fyrirtækið til að láta af áreitni í …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár