Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kærir ríkið til Mannréttindadómstólsins vegna Jóhannesar meðhöndlara

Mál konu sem kærði Jó­hann­es Tryggva Svein­björns­son fyr­ir fjöl­mörg kyn­ferð­is­brot var fellt nið­ur sök­um þess að það þótti ekki lík­legt til sak­fell­ing­ar. Kon­an hef­ur nú kært ís­lenska rík­ið til Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu vegna máls­með­ferð­ar­inn­ar.

Kærir ríkið til Mannréttindadómstólsins vegna Jóhannesar meðhöndlara
Kærir málsmeðferðina Ung kona, frænka Jóhannesar Tryggva Sveinbjörnssonar, hefur kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu. Það gerir hún vegna þess að mál hennar á hendur Jóhannesi vegna ítrekaðra naugðana var fellt niður.

Lögð hefur verið fram kæra á hendur íslenska ríkinu til Mannréttindadómstóls Evrópu, af hálfu konu sem kærði Jóhannes Tryggva Sveinbjörnsson meðhöndlara fyrir nauðgun og önnur kynferðisbrot. Konan lagði fram kæru á hendur Jóhannesi árið 2018 en héraðssaksóknari felldi mál hennar niður í tvígang, sökum þess að það var ekki talið líklegt til sakfellingar. Ríkissaksóknari staðfesti þá niðurstöðu í september á síðasta ári.

Stundin fjallaði síðasta sumar um að fjölmargar kærur hefðu verið lagðar fram á hendur Jóhannesi fyrir nauðganir og önnur kynferðisbrot. Alls kærðu fimmtán konur Jóhannes. Ein kona dró kæruna til baka en tíu mál voru látin niður falla þar eð málin þóttu ekki líkleg til sakfellingar. Mál konunnar sem hér um ræðir var eitt þeirra. Ákærur voru hins vegar lagðar fram í fjórum málum. Í janúar síðastliðnum var Jóhannes síðan dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað fjórum konum.

Lýsti ítrekuðum kynferðisbrotum

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Meðhöndlari kærður

„Hann heilaþvoði mig algjörlega“
FréttirMeðhöndlari kærður

„Hann heila­þvoði mig al­gjör­lega“

Frænka Jó­hann­es­ar Tryggva Svein­björns­son­ar kærði hann ár­ið 2018 fyr­ir ít­rek­uð kyn­ferðs­brot gegn sér, frá 15 ára aldri og þar til hún var orð­in 19 ára. Í skýrslu­tök­um lýs­ir hún því hvernig Jó­hann­es hafi brot­ið margoft á henni í fé­lagi við fjölda annarra karl­manna og hvernig hann hafi átt frum­kvæði að þeim brot­um. Þá ber hún að Jó­hann­es hafi einnig brot­ið á henni þeg­ar hann veitti henni hnykk­með­ferð líkt og á ann­an tug kvenna kærði hann fyr­ir.
Fann fyrir mikilli sektarkennd vegna hinna kvennanna
FréttirMeðhöndlari kærður

Fann fyr­ir mik­illi sekt­ar­kennd vegna hinna kvenn­anna

Ragn­hild­ur Eik Árna­dótt­ir kærði Jó­hann­es Tryggva Svein­björns­son fyr­ir að hafa brot­ið gegn sér kyn­ferð­is­lega í tvígang. Hún er óánægð með vinnu­brögð lög­reglu við rann­sókn máls­ins og óar við því að Jó­hann­es sé enn að með­höndla ung­ar kon­ur. Það að fjöldi kvenna lýsi sams kon­ar brot­um af hálfu Jó­hann­es­ar hljóti að eiga að hafa eitt­hvað að segja við máls­með­ferð­ina.
Fjöldi kvenna lýsir ítrekuðum og alvarlegum kynferðisbrotum Jóhannesar
FréttirMeðhöndlari kærður

Fjöldi kvenna lýs­ir ít­rek­uð­um og al­var­leg­um kyn­ferð­is­brot­um Jó­hann­es­ar

Fimmtán kon­ur kærðu Jó­hann­es Tryggva Svein­björns­son fyr­ir nauðg­an­ir og önn­ur kyn­ferð­is­brot sem sam­kvæmt vitn­is­burði áttu sér stað allt frá ár­inu 2005 og til árs­ins 2017. Yngsta stúlk­an var að­eins 14 ára þeg­ar hún kærði Jó­hann­es. Hann hef­ur nú ver­ið ákærð­ur fyr­ir fjór­ar nauðg­an­ir. Þrjár kvenn­anna sem kærðu Jó­hann­es stíga fram í Stund­inni og segja sögu sína. Sjálf­ur neit­ar hann að hafa brot­ið gegn kon­un­um og seg­ir þær ljúga.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
Viðtal

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu