Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fjöldi kvenna lýsir ítrekuðum og alvarlegum kynferðisbrotum Jóhannesar

Fimmtán kon­ur kærðu Jó­hann­es Tryggva Svein­björns­son fyr­ir nauðg­an­ir og önn­ur kyn­ferð­is­brot sem sam­kvæmt vitn­is­burði áttu sér stað allt frá ár­inu 2005 og til árs­ins 2017. Yngsta stúlk­an var að­eins 14 ára þeg­ar hún kærði Jó­hann­es. Hann hef­ur nú ver­ið ákærð­ur fyr­ir fjór­ar nauðg­an­ir. Þrjár kvenn­anna sem kærðu Jó­hann­es stíga fram í Stund­inni og segja sögu sína. Sjálf­ur neit­ar hann að hafa brot­ið gegn kon­un­um og seg­ir þær ljúga.

Fjöldi kvenna lýsir ítrekuðum og alvarlegum kynferðisbrotum Jóhannesar
Ákærður fyrir fjórar nauðganir Héraðssaksóknari hefur ákært Jóhannes fyrir fjórar nauðganir, með því að hafa sett fingur inn í leggöng og endaþarm kvenna. Fjöldi annarra kvenna lýsir sams konar brotum.

Héraðssaksóknari hefur ákært Jóhannes Tryggva Sveinbjörnsson fyrir að hafa nauðgað fjórum konum á árunum 2009 til 2015. Jóhannes, sem starfaði við að meðhöndla fólk vegna stoðkerfisvanda þess, er ákærður fyrir brot gegn konunum á meðferðarstofu fyrirtækis síns, Postura, með því að hafa farið með fingur inn í leggöng þeirra og endaþarm, án þeirra samþykkis og þeim að óvörum. Gögn Stundarinnar og samtöl við fjölda kvenna benda til að ákærurnar fjórar séu aðeins toppurinn á ísjakanum hvað varðar meint kynferðisbrot Jóhannesar.

Fimmtán konur kærðu Jóhannes Tryggva Sveinbjörnsson meðhöndlara fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn þeim, í flestum tilfellum þegar hann var að meðhöndla stoðkerfisvanda þeirra. Samkvæmt kærunum áttu brotin sér stað um langt árabil, í yfir áratug. Þegar árið 2005 var Jóhannes kærður fyrir að nauðga stúlku sem þá var aðeins 14 ára gömul en það mál var látið niður falla eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Meðhöndlari kærður

„Hann heilaþvoði mig algjörlega“
FréttirMeðhöndlari kærður

„Hann heila­þvoði mig al­gjör­lega“

Frænka Jó­hann­es­ar Tryggva Svein­björns­son­ar kærði hann ár­ið 2018 fyr­ir ít­rek­uð kyn­ferðs­brot gegn sér, frá 15 ára aldri og þar til hún var orð­in 19 ára. Í skýrslu­tök­um lýs­ir hún því hvernig Jó­hann­es hafi brot­ið margoft á henni í fé­lagi við fjölda annarra karl­manna og hvernig hann hafi átt frum­kvæði að þeim brot­um. Þá ber hún að Jó­hann­es hafi einnig brot­ið á henni þeg­ar hann veitti henni hnykk­með­ferð líkt og á ann­an tug kvenna kærði hann fyr­ir.
Fann fyrir mikilli sektarkennd vegna hinna kvennanna
FréttirMeðhöndlari kærður

Fann fyr­ir mik­illi sekt­ar­kennd vegna hinna kvenn­anna

Ragn­hild­ur Eik Árna­dótt­ir kærði Jó­hann­es Tryggva Svein­björns­son fyr­ir að hafa brot­ið gegn sér kyn­ferð­is­lega í tvígang. Hún er óánægð með vinnu­brögð lög­reglu við rann­sókn máls­ins og óar við því að Jó­hann­es sé enn að með­höndla ung­ar kon­ur. Það að fjöldi kvenna lýsi sams kon­ar brot­um af hálfu Jó­hann­es­ar hljóti að eiga að hafa eitt­hvað að segja við máls­með­ferð­ina.

Mest lesið

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár