Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Nýir starfsmenn fá verri kjör

Eft­ir 1. maí munu all­ir starfs­menn sem ráðn­ir verða á hjúkr­un­ar­heim­ili á Ak­ur­eyri sæta verri kjör­um en þeir sem þar eru fyr­ir. Einka­hluta­fé­lag­ið Heilsu­vernd hjúkr­un­ar­heim­ili tek­ur við rekstri allra hjúkr­un­ar­heim­ila eft­ir þann tíma.

Nýir starfsmenn fá verri kjör
Akureyrabær Starfsmenn hjúkrunarheimila í Akureyrarbæ brá heldur í brún þegar þeir fréttu að lækka eigi laun nýrra starfsmanna hjúkrunarheimila í kjölfar þess að sveitarfélagið lét rekstur þeirra í hendur einkahlutafélags

Nýir starfsmenn á öldrunarheimilum  á Akureyri verða ráðnir inn á verri kjörum en aðrir. Starfsmönnum öldrunarheimila þar á bæ brá heldur betur í brún þegar N4 birti viðtal við Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra á Akureyri, á þriðjudag þar sem fram kom að starfsmenn öldrunarheimila verði á öðrum kjarasamningum þegar einkahlutafélagið Heilsuvernd hjúkrunarheimili tekur við rekstri þeirra nú í byrjun maí. 

Helga Erlingsdóttir, framkvæmdastjóri öldrunarhjúkrunar á Akureyri, segir í samtali við Stundina að í fréttir af málinu hafi valdið misskilningi á meðal starfsmanna. „Þeim brá,“ segir Helga. „Það varð ruglingur um að þetta ætti einnig við um þá starfsmenn sem fyrir starfa á hjúkrunarheimilum. En það er alveg ljóst að þetta nær bara til nýrra starfsmanna eða þar til nýir kjarasamningar taka gildi,“ segir Helga. 

Í viðtalinu við Ásthildi á N4 kemur fram að lög um aðildaskipti tryggi að núverandi starfsmenn haldi sínum kjörum út samningstímabil gildandi kjarasamninga. „Kostnaðurinn við reksturinn lækkar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðlaugur Jóhannsson skrifaði
    það er stefnan hjá flestum firirtækjum og. atninurekendum ? að fá vinufólkið . fyrir sem allra minst. launn .? burtséð hvort hæggt er að lyfa á þeim '' eðurey ? útt boð . á þessari vinu munn ekki skilla. þeim . gæðum verksins sem .þarf fyrir. Dvallar Fólkið ? það er pottþét.---- verktakkar í svona verkum. þurfa HAGNNAÐ ?.SEM MESTAN. helst í ( tuggamiljónum ) en kosta sem minstu til.
    0
  • Margrét Rögnvaldsdóttir skrifaði
    Þetta er í boði Vg það er komin tími á það að þau sameinist Sjöllunum því að er að verða lítil munir á þessum tveimur flokkum 👎
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
5
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár