Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ásgeir Seðlabankastjóri: „Það er mjög erfitt að fá Íslendinga til að hugsa um heildarhagsmuni“

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri seg­ir að eitt af hlut­verk­um Seðla­banka Ís­lands sé að fá mark­aðs­að­ila eins og banka og líf­eyr­is­sjóði til að hugsa um heild­ar­hags­muni. Hann seg­ir að ekki sé hægt að setja lög og regl­ur um allt og að bank­inn þurfi að geta kom­ið með til­mæli til mark­aðs­að­ila sem snú­ast um sið­lega hegð­un.

<span>Ásgeir Seðlabankastjóri:</span> „Það er mjög erfitt að fá Íslendinga til að hugsa um heildarhagsmuni“
Seðlabankinn sem siðviti Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri teiknar upp mynd af Seðlabanka Íslands í viðtalinu þar sem hlutverk hans er meðal annars að reyna að ýta undir hugsun sem byggir á heildarhagsmunum. Dæmið sem Ásgeir tekur af þessu er hvernig bankinn beitti sér gegn arðgreiðslum viðskiptabankanna í fyrra í kjölfar Covid. Mynd: Davíð Þór

„Það er mjög erfitt að fá Íslendinga til að hugsa um heildarhagsmuni,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri í viðtali sínu við Stundina. Viðtalið var birt fyrir helgi. Í því dregur Ásgeir meðal annars upp mynd af  Íslendingum sem snýst um það að þeir eigi erfitt með að hugsa um heildarhagsmuni í ákvarðanatöku þar sem þeir einblíni svo á það sem þeir eru sjálfir persónulega „með á hendi“ sjálfir. 

Í viðtalinu setur Ásgeir þetta einkenni á Íslendingunum í samhengi við afskipti Seðlabanka Íslands af eftirlitsskyldum aðilum á fjármálamarkaði, eins og bönkum og lífeyrissjóðum, og aðkomu bankans að því að reyna að tryggja heildarhagsmuni. Seðlabankastjóri teiknar hlutverk bankans meðal annars upp þannig að hann eigi að reyna að stuðla að því sem hann kallar „prudent“ eða viðurkvæmileg hegðun í fjármálakerfinu sem slíku og að þetta markmið náist meðal annars með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

„Íslandi er að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum“
Viðtal

„Ís­landi er að miklu leyti stjórn­að af hags­muna­hóp­um“

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri seg­ir að það sé hlut­verk Seðla­banka Ís­lands að hugsa um al­manna­hags­muni í landi þar sem sér­hags­muna­hóp­ar hafa mik­il völd. Hann seg­ir að það megi aldrei ger­ast aft­ur að ,,mó­gúl­ar“ taki yf­ir stjórn fjár­mála­kerf­is­ins og lands­ins líkt og gerð­ist fyr­ir hrun­ið. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir hann störf sín í Kaupþingi, at­lög­ur Sam­herja að starfs­mönn­um bank­ans, Covid-krepp­una, sam­ein­ingu FME og Seðla­bank­ans og hlut­verk bank­ans í því að auka vel­ferð á Ís­landi.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár