Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hrelli- og barnaklámi dreift á síðu sem lögreglan nær ekki til

Nafn­laus­ir Ís­lend­ing­ar koma sam­an á grófu spjall­borði þar sem nekt­ar­mynd­um af fólki er dreift án leyf­is og fólki í kyn­lífs­vinnu gefn­ar um­sagn­ir. Reglu­lega er deilt eða ósk­að eft­ir mynd­um af nafn­greind­um stúlk­um und­ir lögaldri. Lög­regl­an fylg­ist með síð­unni og síð­um þar sem vændi er aug­lýst.

Hrelli- og barnaklámi dreift á síðu sem lögreglan nær ekki til
Síða með grófu efni Skipt hefur verið um stjórnendur á Slutchan og lögreglu gengur nú verr að láta fjarlægja þaðan efni.

Nafnlaust spjallborð Íslendinga á vefsíðu sem er utan lögsögu lögreglunnar, en þar er dreift nektarmyndum í óþökk þeirra sem myndirnar eru af. Reglulega eru birtar myndir af stúlkum á barnsaldri.

Á síðunni er fjöldi spjallþráða á íslensku, en notendur síðunnar eru nafnlausir. Einn þráðurinn fjallar um konur sem starfa í vændi á Íslandi og gefa þar notendurnir þeim umsagnir, bera saman verð og bestu leiðir til að láta ekki svindla á sér eða vera gripnir af lögreglu, en í almennum hegningarlögum er lögð sekt eða fangelsisvist við kaupum á vændi.

Á öðrum þræði síðunnar er listi yfir þær íslensku konur sem birta efni á OnlyFans gegn gjaldi, umræður um gæði þess sem þar er birt og ítrekað óskað eftir leiðum til að nálgast myndefni af þeim endurgjaldslaust. Oft er orðið við þeim beiðnum og notendur deila slíku myndefni sín á milli í gegnum skráaskiptasíður.

Loks …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg segir umræðuna stutt komna: „Bökkum úr dómarasætinu“
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg seg­ir um­ræð­una stutt komna: „Bökk­um úr dóm­ara­sæt­inu“

Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur seg­ir fólk hafa ver­ið út­hróp­að fyr­ir að lýsa upp­lif­un sinni af kyn­lífs­vinnu. Mik­il­vægt sé að skilja reynslu­heim annarra og upp­lif­un­um kvenna hafi oft ver­ið hafn­að í um­ræð­unni. Meiri áhersla sé nú er­lend­is á að kon­ur fái greitt fyr­ir klám og stofni jafn­vel eig­in klám­síð­ur.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár