Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hrelli- og barnaklámi dreift á síðu sem lögreglan nær ekki til

Nafn­laus­ir Ís­lend­ing­ar koma sam­an á grófu spjall­borði þar sem nekt­ar­mynd­um af fólki er dreift án leyf­is og fólki í kyn­lífs­vinnu gefn­ar um­sagn­ir. Reglu­lega er deilt eða ósk­að eft­ir mynd­um af nafn­greind­um stúlk­um und­ir lögaldri. Lög­regl­an fylg­ist með síð­unni og síð­um þar sem vændi er aug­lýst.

Hrelli- og barnaklámi dreift á síðu sem lögreglan nær ekki til
Síða með grófu efni Skipt hefur verið um stjórnendur á Slutchan og lögreglu gengur nú verr að láta fjarlægja þaðan efni.

Nafnlaust spjallborð Íslendinga á vefsíðu sem er utan lögsögu lögreglunnar, en þar er dreift nektarmyndum í óþökk þeirra sem myndirnar eru af. Reglulega eru birtar myndir af stúlkum á barnsaldri.

Á síðunni er fjöldi spjallþráða á íslensku, en notendur síðunnar eru nafnlausir. Einn þráðurinn fjallar um konur sem starfa í vændi á Íslandi og gefa þar notendurnir þeim umsagnir, bera saman verð og bestu leiðir til að láta ekki svindla á sér eða vera gripnir af lögreglu, en í almennum hegningarlögum er lögð sekt eða fangelsisvist við kaupum á vændi.

Á öðrum þræði síðunnar er listi yfir þær íslensku konur sem birta efni á OnlyFans gegn gjaldi, umræður um gæði þess sem þar er birt og ítrekað óskað eftir leiðum til að nálgast myndefni af þeim endurgjaldslaust. Oft er orðið við þeim beiðnum og notendur deila slíku myndefni sín á milli í gegnum skráaskiptasíður.

Loks …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg segir umræðuna stutt komna: „Bökkum úr dómarasætinu“
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg seg­ir um­ræð­una stutt komna: „Bökk­um úr dóm­ara­sæt­inu“

Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur seg­ir fólk hafa ver­ið út­hróp­að fyr­ir að lýsa upp­lif­un sinni af kyn­lífs­vinnu. Mik­il­vægt sé að skilja reynslu­heim annarra og upp­lif­un­um kvenna hafi oft ver­ið hafn­að í um­ræð­unni. Meiri áhersla sé nú er­lend­is á að kon­ur fái greitt fyr­ir klám og stofni jafn­vel eig­in klám­síð­ur.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár