Hrelli- og barnaklámi dreift á síðu sem lögreglan nær ekki til

Nafn­laus­ir Ís­lend­ing­ar koma sam­an á grófu spjall­borði þar sem nekt­ar­mynd­um af fólki er dreift án leyf­is og fólki í kyn­lífs­vinnu gefn­ar um­sagn­ir. Reglu­lega er deilt eða ósk­að eft­ir mynd­um af nafn­greind­um stúlk­um und­ir lögaldri. Lög­regl­an fylg­ist með síð­unni og síð­um þar sem vændi er aug­lýst.

Hrelli- og barnaklámi dreift á síðu sem lögreglan nær ekki til
Síða með grófu efni Skipt hefur verið um stjórnendur á Slutchan og lögreglu gengur nú verr að láta fjarlægja þaðan efni.

Nafnlaust spjallborð Íslendinga á vefsíðu sem er utan lögsögu lögreglunnar, en þar er dreift nektarmyndum í óþökk þeirra sem myndirnar eru af. Reglulega eru birtar myndir af stúlkum á barnsaldri.

Á síðunni er fjöldi spjallþráða á íslensku, en notendur síðunnar eru nafnlausir. Einn þráðurinn fjallar um konur sem starfa í vændi á Íslandi og gefa þar notendurnir þeim umsagnir, bera saman verð og bestu leiðir til að láta ekki svindla á sér eða vera gripnir af lögreglu, en í almennum hegningarlögum er lögð sekt eða fangelsisvist við kaupum á vændi.

Á öðrum þræði síðunnar er listi yfir þær íslensku konur sem birta efni á OnlyFans gegn gjaldi, umræður um gæði þess sem þar er birt og ítrekað óskað eftir leiðum til að nálgast myndefni af þeim endurgjaldslaust. Oft er orðið við þeim beiðnum og notendur deila slíku myndefni sín á milli í gegnum skráaskiptasíður.

Loks …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg segir umræðuna stutt komna: „Bökkum úr dómarasætinu“
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg seg­ir um­ræð­una stutt komna: „Bökk­um úr dóm­ara­sæt­inu“

Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur seg­ir fólk hafa ver­ið út­hróp­að fyr­ir að lýsa upp­lif­un sinni af kyn­lífs­vinnu. Mik­il­vægt sé að skilja reynslu­heim annarra og upp­lif­un­um kvenna hafi oft ver­ið hafn­að í um­ræð­unni. Meiri áhersla sé nú er­lend­is á að kon­ur fái greitt fyr­ir klám og stofni jafn­vel eig­in klám­síð­ur.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár