Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hrelli- og barnaklámi dreift á síðu sem lögreglan nær ekki til

Nafn­laus­ir Ís­lend­ing­ar koma sam­an á grófu spjall­borði þar sem nekt­ar­mynd­um af fólki er dreift án leyf­is og fólki í kyn­lífs­vinnu gefn­ar um­sagn­ir. Reglu­lega er deilt eða ósk­að eft­ir mynd­um af nafn­greind­um stúlk­um und­ir lögaldri. Lög­regl­an fylg­ist með síð­unni og síð­um þar sem vændi er aug­lýst.

Hrelli- og barnaklámi dreift á síðu sem lögreglan nær ekki til
Síða með grófu efni Skipt hefur verið um stjórnendur á Slutchan og lögreglu gengur nú verr að láta fjarlægja þaðan efni.

Nafnlaust spjallborð Íslendinga á vefsíðu sem er utan lögsögu lögreglunnar, en þar er dreift nektarmyndum í óþökk þeirra sem myndirnar eru af. Reglulega eru birtar myndir af stúlkum á barnsaldri.

Á síðunni er fjöldi spjallþráða á íslensku, en notendur síðunnar eru nafnlausir. Einn þráðurinn fjallar um konur sem starfa í vændi á Íslandi og gefa þar notendurnir þeim umsagnir, bera saman verð og bestu leiðir til að láta ekki svindla á sér eða vera gripnir af lögreglu, en í almennum hegningarlögum er lögð sekt eða fangelsisvist við kaupum á vændi.

Á öðrum þræði síðunnar er listi yfir þær íslensku konur sem birta efni á OnlyFans gegn gjaldi, umræður um gæði þess sem þar er birt og ítrekað óskað eftir leiðum til að nálgast myndefni af þeim endurgjaldslaust. Oft er orðið við þeim beiðnum og notendur deila slíku myndefni sín á milli í gegnum skráaskiptasíður.

Loks …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg segir umræðuna stutt komna: „Bökkum úr dómarasætinu“
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg seg­ir um­ræð­una stutt komna: „Bökk­um úr dóm­ara­sæt­inu“

Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur seg­ir fólk hafa ver­ið út­hróp­að fyr­ir að lýsa upp­lif­un sinni af kyn­lífs­vinnu. Mik­il­vægt sé að skilja reynslu­heim annarra og upp­lif­un­um kvenna hafi oft ver­ið hafn­að í um­ræð­unni. Meiri áhersla sé nú er­lend­is á að kon­ur fái greitt fyr­ir klám og stofni jafn­vel eig­in klám­síð­ur.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár