Páll Óskar segir nektarmyndir eins og ástarbréfin í gamla daga

„Par­tí­ið er bú­ið,“ seg­ir Páll Ósk­ar Hjálm­týs­son um dreif­ingu nekt­ar­mynda í óleyfi á net­inu. Hann seg­ir skömm­ina eiga að vera hjá gerend­um hrellikláms, en ekki þo­lend­um. Hann seg­ir deil­ingu mynd­efn­is af On­lyF­ans í óleyfi líkt því og þeg­ar mynd­bönd eru tek­in upp á tón­leik­um.

Páll Óskar segir nektarmyndir eins og ástarbréfin í gamla daga
Páll Óskar Nektarmyndum af Páli Óskari var dreift utan stefnumótaforritsins Grindr.

Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður segir að skömmin þegar nektarmyndum af fólki er dreift án leyfis sé alltaf hjá þeim sem brýtur trúnaðinn en ekki hjá þolandanum. Hann sér þó mun á því þegar efni er deilt af síðum eins og OnlyFans og líkir því frekar við það þegar símaupptökur af tónleikum hans ganga manna á milli.

Páll Óskar vakti athygli á því nýverið að nektarmyndum af honum sem hann sendi aðila á stefnumótaforritinu Grindr hafi verið dreift án hans leyfis. Nýlega samþykkti Alþingi lög sem gera slíkt athæfi refsivert.

Birti Páll Óskar sjálfur myndirnar af sér á Facebook í kjölfarið. „Verðum við ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg segir umræðuna stutt komna: „Bökkum úr dómarasætinu“
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg seg­ir um­ræð­una stutt komna: „Bökk­um úr dóm­ara­sæt­inu“

Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur seg­ir fólk hafa ver­ið út­hróp­að fyr­ir að lýsa upp­lif­un sinni af kyn­lífs­vinnu. Mik­il­vægt sé að skilja reynslu­heim annarra og upp­lif­un­um kvenna hafi oft ver­ið hafn­að í um­ræð­unni. Meiri áhersla sé nú er­lend­is á að kon­ur fái greitt fyr­ir klám og stofni jafn­vel eig­in klám­síð­ur.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár