Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Páll Óskar segir nektarmyndir eins og ástarbréfin í gamla daga

„Par­tí­ið er bú­ið,“ seg­ir Páll Ósk­ar Hjálm­týs­son um dreif­ingu nekt­ar­mynda í óleyfi á net­inu. Hann seg­ir skömm­ina eiga að vera hjá gerend­um hrellikláms, en ekki þo­lend­um. Hann seg­ir deil­ingu mynd­efn­is af On­lyF­ans í óleyfi líkt því og þeg­ar mynd­bönd eru tek­in upp á tón­leik­um.

Páll Óskar segir nektarmyndir eins og ástarbréfin í gamla daga
Páll Óskar Nektarmyndum af Páli Óskari var dreift utan stefnumótaforritsins Grindr.

Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður segir að skömmin þegar nektarmyndum af fólki er dreift án leyfis sé alltaf hjá þeim sem brýtur trúnaðinn en ekki hjá þolandanum. Hann sér þó mun á því þegar efni er deilt af síðum eins og OnlyFans og líkir því frekar við það þegar símaupptökur af tónleikum hans ganga manna á milli.

Páll Óskar vakti athygli á því nýverið að nektarmyndum af honum sem hann sendi aðila á stefnumótaforritinu Grindr hafi verið dreift án hans leyfis. Nýlega samþykkti Alþingi lög sem gera slíkt athæfi refsivert.

Birti Páll Óskar sjálfur myndirnar af sér á Facebook í kjölfarið. „Verðum við ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg segir umræðuna stutt komna: „Bökkum úr dómarasætinu“
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg seg­ir um­ræð­una stutt komna: „Bökk­um úr dóm­ara­sæt­inu“

Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur seg­ir fólk hafa ver­ið út­hróp­að fyr­ir að lýsa upp­lif­un sinni af kyn­lífs­vinnu. Mik­il­vægt sé að skilja reynslu­heim annarra og upp­lif­un­um kvenna hafi oft ver­ið hafn­að í um­ræð­unni. Meiri áhersla sé nú er­lend­is á að kon­ur fái greitt fyr­ir klám og stofni jafn­vel eig­in klám­síð­ur.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár