Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Páll Óskar segir nektarmyndir eins og ástarbréfin í gamla daga

„Par­tí­ið er bú­ið,“ seg­ir Páll Ósk­ar Hjálm­týs­son um dreif­ingu nekt­ar­mynda í óleyfi á net­inu. Hann seg­ir skömm­ina eiga að vera hjá gerend­um hrellikláms, en ekki þo­lend­um. Hann seg­ir deil­ingu mynd­efn­is af On­lyF­ans í óleyfi líkt því og þeg­ar mynd­bönd eru tek­in upp á tón­leik­um.

Páll Óskar segir nektarmyndir eins og ástarbréfin í gamla daga
Páll Óskar Nektarmyndum af Páli Óskari var dreift utan stefnumótaforritsins Grindr.

Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður segir að skömmin þegar nektarmyndum af fólki er dreift án leyfis sé alltaf hjá þeim sem brýtur trúnaðinn en ekki hjá þolandanum. Hann sér þó mun á því þegar efni er deilt af síðum eins og OnlyFans og líkir því frekar við það þegar símaupptökur af tónleikum hans ganga manna á milli.

Páll Óskar vakti athygli á því nýverið að nektarmyndum af honum sem hann sendi aðila á stefnumótaforritinu Grindr hafi verið dreift án hans leyfis. Nýlega samþykkti Alþingi lög sem gera slíkt athæfi refsivert.

Birti Páll Óskar sjálfur myndirnar af sér á Facebook í kjölfarið. „Verðum við ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg segir umræðuna stutt komna: „Bökkum úr dómarasætinu“
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg seg­ir um­ræð­una stutt komna: „Bökk­um úr dóm­ara­sæt­inu“

Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur seg­ir fólk hafa ver­ið út­hróp­að fyr­ir að lýsa upp­lif­un sinni af kyn­lífs­vinnu. Mik­il­vægt sé að skilja reynslu­heim annarra og upp­lif­un­um kvenna hafi oft ver­ið hafn­að í um­ræð­unni. Meiri áhersla sé nú er­lend­is á að kon­ur fái greitt fyr­ir klám og stofni jafn­vel eig­in klám­síð­ur.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár