Høgni um þrýstinginn innan úr Sjálfstæðisflokknum: „Ég segi bara follow the money“

Fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Fær­eyja, Høgni Hoy­dal, seg­ir að það sé óvenju­legt að póli­tísk­ur þrýst­ing­ur komi frá ís­lensk­um ráð­herr­um. Þetta gerð­ist hins veg­ar í að­drag­anda þess að sett voru lög sem tak­marka er­lent eign­ar­hald í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi. Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur ekki svar­að því hvort hann ræddi við Høgna um mál­ið en út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji, sem Kristján Þór hef­ur margs kon­ar tengsl við, er stór hags­mun­að­ili í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi.

<span>Høgni um þrýstinginn innan úr Sjálfstæðisflokknum:</span> „Ég segi bara follow the money“
Bendir á ótilgreindan ráðherra Högni Hoydal bendir á ótilgreindan ráðherra í ríkisstjórn Íslands sem hann segir að hafi reynt að setja þrýsting á stjórnvöld í Færeyjum út af lagasetningu um erlent eignarhald í færeyskum sjávarútvegi. Ekki var um að ræða forsætisráðherra, segir Högni, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ræddi þetta mál ekki við hann. Mögulegt er því að ráðherrann sé Kristján Þór Júlíusson.

Høgni Hoydal, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Færeyja, segist ekki vilja gefa upp nöfn þeirra íslensku stjórnmálamanna sem settu þrýsting á færeysk yfirvöld vegna breytinga á  lögum um útgerðarfyrirtæki í Færeyjum árið 2017. Með lagasetningunni var erlendum aðilum, meðal annars íslenskum, meinað að eiga hlutabréf í færeyskum útgerðarfélögum. Sambærileg lög eru í gildi á Íslandi. „Ég vil helst ekki segja meira. Ég var í miklum samskiptum við ráðherra og þingmenn á Íslandi á þessum tíma, þó ekki forsætisráðherra,“ segir Høgni í samtali við Stundina.

Þráspurður um málið segir Høgni að hann muni ekki gefa upp nein nöfn en bendir blaðamanni á að elta slóð peninganna: „Ég vil ekki segja þér hvaða stjórnmálamenn þetta voru en ég segi bara follow the money,“ segir Høgni glettnislega. 

Svarar ekkiKristján Þór Julíusson, sjávarútvegsráðherra Íslands, svarar ekki hvot hann ræddi við Høgna Hoydal um breytingarnar á löggjöfinni.

Umræðan í kjölfar þáttar um Samherja í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár