Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Høgni um þrýstinginn innan úr Sjálfstæðisflokknum: „Ég segi bara follow the money“

Fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Fær­eyja, Høgni Hoy­dal, seg­ir að það sé óvenju­legt að póli­tísk­ur þrýst­ing­ur komi frá ís­lensk­um ráð­herr­um. Þetta gerð­ist hins veg­ar í að­drag­anda þess að sett voru lög sem tak­marka er­lent eign­ar­hald í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi. Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur ekki svar­að því hvort hann ræddi við Høgna um mál­ið en út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji, sem Kristján Þór hef­ur margs kon­ar tengsl við, er stór hags­mun­að­ili í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi.

<span>Høgni um þrýstinginn innan úr Sjálfstæðisflokknum:</span> „Ég segi bara follow the money“
Bendir á ótilgreindan ráðherra Högni Hoydal bendir á ótilgreindan ráðherra í ríkisstjórn Íslands sem hann segir að hafi reynt að setja þrýsting á stjórnvöld í Færeyjum út af lagasetningu um erlent eignarhald í færeyskum sjávarútvegi. Ekki var um að ræða forsætisráðherra, segir Högni, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ræddi þetta mál ekki við hann. Mögulegt er því að ráðherrann sé Kristján Þór Júlíusson.

Høgni Hoydal, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Færeyja, segist ekki vilja gefa upp nöfn þeirra íslensku stjórnmálamanna sem settu þrýsting á færeysk yfirvöld vegna breytinga á  lögum um útgerðarfyrirtæki í Færeyjum árið 2017. Með lagasetningunni var erlendum aðilum, meðal annars íslenskum, meinað að eiga hlutabréf í færeyskum útgerðarfélögum. Sambærileg lög eru í gildi á Íslandi. „Ég vil helst ekki segja meira. Ég var í miklum samskiptum við ráðherra og þingmenn á Íslandi á þessum tíma, þó ekki forsætisráðherra,“ segir Høgni í samtali við Stundina.

Þráspurður um málið segir Høgni að hann muni ekki gefa upp nein nöfn en bendir blaðamanni á að elta slóð peninganna: „Ég vil ekki segja þér hvaða stjórnmálamenn þetta voru en ég segi bara follow the money,“ segir Høgni glettnislega. 

Svarar ekkiKristján Þór Julíusson, sjávarútvegsráðherra Íslands, svarar ekki hvot hann ræddi við Høgna Hoydal um breytingarnar á löggjöfinni.

Umræðan í kjölfar þáttar um Samherja í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár