Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kynlífsdúkkur og vinnusamir smitberar

Hat­ur gegn fólki af asísk­um upp­runa hef­ur ris­ið í Banda­ríkj­un­um upp á síðkast­ið, en það á sér djúp­ar ræt­ur.

Kynlífsdúkkur og vinnusamir smitberar
Frá Chinatown í New York Bandaríkjamenn af asískum uppruna ganga fram hjá auglýsingaskilti forsetaframbjóðandans fyrrverandi, Andrews Yang, í Chinatown. Mynd: SPENCER PLATT / GETTY IMAGES NORTH AMERICA / Getty Images via AFP

Hatursglæpum gegn fólki af asískum uppruna hefur fjölgað gífurlega í Bandaríkjunum síðustu misseri og jafnvel margfaldast í sumum borgum. Margir vilja kenna Donald Trump og Covid-faraldrinum um ástandið en fordómar gegn asísku fólki eiga sér langa sögu og djúpar rætur í bandarísku samfélagi. Konur eru meira en tvöfalt líklegri til að verða fyrir slíkum fordómum.

Þann 29. september árið 1854 birti bandaríska dagblaðið New York Tribune ritstjórnarpistil þar sem varað var við þeim mikla fjölda kínverskra farandverkamanna sem sæktust eftir því að koma til landsins. 

Á þessum tíma var mikill hagvöxtur í Bandaríkjunum og innflytjendur frá öllum heimshornum flykktust þangað í auknum mæli. Grunnurinn að efnahagsveldi landsins var á sama tíma lagður með fjárfestingum í innviðum á borð við járnbrautarteina. Án slíkra samgönguleiða var óttast að ójöfnuður og sundrung myndi ógna samstöðu ríkjanna – eins og átti raunar eftir að koma á daginn nokkrum árum síðar þegar borgarastríð skall á. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu