Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kynlífsdúkkur og vinnusamir smitberar

Hat­ur gegn fólki af asísk­um upp­runa hef­ur ris­ið í Banda­ríkj­un­um upp á síðkast­ið, en það á sér djúp­ar ræt­ur.

Kynlífsdúkkur og vinnusamir smitberar
Frá Chinatown í New York Bandaríkjamenn af asískum uppruna ganga fram hjá auglýsingaskilti forsetaframbjóðandans fyrrverandi, Andrews Yang, í Chinatown. Mynd: SPENCER PLATT / GETTY IMAGES NORTH AMERICA / Getty Images via AFP

Hatursglæpum gegn fólki af asískum uppruna hefur fjölgað gífurlega í Bandaríkjunum síðustu misseri og jafnvel margfaldast í sumum borgum. Margir vilja kenna Donald Trump og Covid-faraldrinum um ástandið en fordómar gegn asísku fólki eiga sér langa sögu og djúpar rætur í bandarísku samfélagi. Konur eru meira en tvöfalt líklegri til að verða fyrir slíkum fordómum.

Þann 29. september árið 1854 birti bandaríska dagblaðið New York Tribune ritstjórnarpistil þar sem varað var við þeim mikla fjölda kínverskra farandverkamanna sem sæktust eftir því að koma til landsins. 

Á þessum tíma var mikill hagvöxtur í Bandaríkjunum og innflytjendur frá öllum heimshornum flykktust þangað í auknum mæli. Grunnurinn að efnahagsveldi landsins var á sama tíma lagður með fjárfestingum í innviðum á borð við járnbrautarteina. Án slíkra samgönguleiða var óttast að ójöfnuður og sundrung myndi ógna samstöðu ríkjanna – eins og átti raunar eftir að koma á daginn nokkrum árum síðar þegar borgarastríð skall á. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
3
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár