Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kynlífsdúkkur og vinnusamir smitberar

Hat­ur gegn fólki af asísk­um upp­runa hef­ur ris­ið í Banda­ríkj­un­um upp á síðkast­ið, en það á sér djúp­ar ræt­ur.

Kynlífsdúkkur og vinnusamir smitberar
Frá Chinatown í New York Bandaríkjamenn af asískum uppruna ganga fram hjá auglýsingaskilti forsetaframbjóðandans fyrrverandi, Andrews Yang, í Chinatown. Mynd: SPENCER PLATT / GETTY IMAGES NORTH AMERICA / Getty Images via AFP

Hatursglæpum gegn fólki af asískum uppruna hefur fjölgað gífurlega í Bandaríkjunum síðustu misseri og jafnvel margfaldast í sumum borgum. Margir vilja kenna Donald Trump og Covid-faraldrinum um ástandið en fordómar gegn asísku fólki eiga sér langa sögu og djúpar rætur í bandarísku samfélagi. Konur eru meira en tvöfalt líklegri til að verða fyrir slíkum fordómum.

Þann 29. september árið 1854 birti bandaríska dagblaðið New York Tribune ritstjórnarpistil þar sem varað var við þeim mikla fjölda kínverskra farandverkamanna sem sæktust eftir því að koma til landsins. 

Á þessum tíma var mikill hagvöxtur í Bandaríkjunum og innflytjendur frá öllum heimshornum flykktust þangað í auknum mæli. Grunnurinn að efnahagsveldi landsins var á sama tíma lagður með fjárfestingum í innviðum á borð við járnbrautarteina. Án slíkra samgönguleiða var óttast að ójöfnuður og sundrung myndi ógna samstöðu ríkjanna – eins og átti raunar eftir að koma á daginn nokkrum árum síðar þegar borgarastríð skall á. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár