Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þakklát fyrir tækifæri til að búa á Íslandi

Noemi Ehrat flutti frá Zürich í Sviss til Reykja­vík­ur til að stunda ís­lensku­nám við Há­skóla Ís­lands. Hún seg­ir líf­ið hér vera ró­legra en í heima­land­inu, en borg­in iði af menn­ing­ar­lífi og bjóði upp á ým­iss tæki­færi til að vera skap­andi.

Noemi Ehrat Hún hafði komið til Íslands hvert einasta sumar frá árinu 2015. Síðastliðinn ágúst flutti hún til Reykjavíkur og talar nú reiprennandi íslensku.

Noemi Ehrat kom fyrst til Íslands árið 2015 til að starfa við hestamennsku yfir sumartímann. Þegar hún sneri aftur til heimalandsins ákvað hún að læra íslensku. Nú stundar hún nám í íslensku sem annað tungumál við Háskóla Íslands og stefnir á meistaragráðu í bókmenntafræði næsta haust. 

„Ég er frá Zürich í Sviss og er með gráðu í enskri bókmenntafræði og stjórnmálafræði frá háskóla þar. Þar er allt öðruvísi en á Íslandi. Fólk er alltaf mjög stressað þar. Það er mjög gott að vera á Íslandi og vera bara smá róleg. Ég byrjaði svo að læra íslensku í Sviss, í háskóla í Zürich, því það var bara svo leiðinlegt að skilja ekki neitt. Svo kom ég aftur til Íslands hvert sumar til að vinna með hesta. Ég tók líka sumarnámskeið í Háskóla Íslands árið 2017. Ég kom aftur til Íslands í ágúst síðastliðinn til að hefja nám í íslensku sem annað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu:  Fjölþáttakrísa  siðmenningarinnar
6
Greining

Atlants­hafs­banda­lag­ið í sinni mestu krísu: Fjöl­þáttakrísa sið­menn­ing­ar­inn­ar

Atlants­hafs­banda­lag­ið Nató er í sinni mestu krísu frá upp­hafi og er við það að lið­ast í sund­ur. Banda­rík­in, stærsti og sterk­asti að­ili banda­lags­ins, virð­ast mögu­lega ætla að draga sig út úr varn­ar­sam­starf­inu. Þau ætla, að því er best verð­ur séð, ekki leng­ur að sinna því hlut­verki að vera leið­togi hins vest­ræna eða frjálsa heims. Ut­an­rík­is­stefna þeirra sem nú birt­ist er ein­hvers kon­ar blanda af henti­stefnu og nýrri ný­lendu­stefnu með auð­linda-upp­töku. Fjöl­þáttakrísa (e. polycris­is) ræð­ur ríkj­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár