Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Stúlkurnar af Laugalandi segja Ásmund Einar hunsa sig

Kon­ur sem lýst hafa því að hafa ver­ið beitt­ar of­beldi á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi hafa ekki feng­ið svar við tölvu­pósti sem var send­ur Ásmundi Ein­ari Daða­syni fé­lags­mála­ráð­herra fyr­ir átján dög­um síð­an „Það átti greini­lega aldrei að fara fram nein al­vöru rann­sókn,“ seg­ir Gígja Skúla­dótt­ir.

Stúlkurnar af Laugalandi segja Ásmund Einar hunsa sig
Ósáttar við viðbragðsleysi ráðherra Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur ekki svarað beiðni kvennanna sem vistaðar voru á meðferðarheimilinu sem rekið var í Varpholti og Laugalandi um fund. Beiðnin var send Ásmundi og aðstoðarkonu hans 25. mars síðastliðinn.

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ekki svarað beiðni kvenna sem vistaðar voru á meðferðarheimilinu Laugalandi um fund vegna áhyggna þeirra af aðgerðaleysi við rannsókn á rekstri heimilisins. Beiðnina sendu konurnar Ásmundi og aðstoðarkonu hans 25. mars síðastliðinn. Síðan eru liðnir átján dagar og þar af átta virkir dagar. Konurnar segjast upplifa að verið sé að þagga málið niður.

Níu konur hafa nú stigið fram í Stundinni og lýst því að þær hafi verið beittar andlegu og líkamlegu ofbeldi meðan þær voru vistaðar á meðferðarheimlinu Laugalandi, áður Varpholti, á árunum 1997 til 2007. Stundin hefur jafnframt sýnt fram á með gögnum að barnaverndaryfirvöldum var ítrekað gert viðvart um að eitthvað væri ekki í lagi í starfseminni undir stjórn Ingjalds Arnþórssonar, sem konurnar bera að hafi verið sá sem helst beitti ofbeldinu.

Telja meðferð málsins í engu samræmi við loforð ráðherra

25. mars síðastliðinn sendi Gígja Skúladóttir fyrir hönd kvennanna tölvupóst á Ásmund þar sem óskað var eftir fundi með ráðherra. „Tilefnið er seinagangur og aðgerðarleysi (hugsanlega áhugaleysi) Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar félags­þjón­ustu og barna­vernd­ar,“ segir í póstinum.

Tölvupósturinn var sendur ráðherra í kjölfarið á frétt Stundarinnar 25. mars, þar sem fram kom að rannsókn á því hvort stúlkur hefði hefðu ver­ið beitt­ar illri með­ferð og of­beldi á með­ferð­ar­heim­il­inu væri enn á und­ir­bún­ings­stigi hjá Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un fé­lags­þjón­ustu og barna­vernd­ar, sem var falið að framkvæma rannsóknina. Í sömu frétt kom fram að rannsókn á málinu væri ekki í forgangi hjá stofnuninni, vinna ætti hana meðfram daglegum verkefnum og langt væri í niðurstöður hennar.

„Við fáum þá óþægilegu tilfinningu að það að málið hafi verið sent til þessarar nefndar hafi verið leið til að þagga það niður, að sussa okkur niður“
Gígja Skúladóttir

„Við konurnar sem vorum beittar ofbeldi á meðferðarheimilinu sjáum ekki betur en að meðferð málsins sé ekki í neinu samræmi við þau loforð sem að þú gafst okkur og gerum kröfum um að betur verði gert. Við teljum að hið opinbera skuldi okkur svo mikið,“ segir í tölvupóstinum sem konurnar hafa enn ekki fengið svar við.  

 „Við fáum þá óþægilegu tilfinningu að það að málið hafi verið sent til þessarar nefndar hafi verið leið til að þagga það niður, að sussa okkur niður,“ segir Gígja í samtali við Stundina. „Það er ljóst af svörum sem komið hafa frá nefndinni að rannsóknin er ekki í neinum forgangi innan hennar. Það var ekki ráðinn inn auka mannskapur og það var ekki sett á fót sérstakt teymi innan nefndarinnar til að sinna rannsókninni. Við vitum, af reynslu af sambærilegum málum af rannsóknum á unglingaheimilum, að slíkar rannsóknir eru mjög umfangsmiklar. Það segir sig því svolítið sjálft að það átti aldrei að fara af stað með neina alvöru rannsókn. Mér líður þannig núna, sérstaklega eftir að við fengum ekkert svar frá Ásmundi. Það hefði verið í það minnsta hægt að svara okkur með því að tölvupósturinn væri móttekinn.“

Vonbrigðin mikil

Gígja lýsir því að konurnar hafi upplifað allt annað viðmót í fyrir þá tvo fundi sem þær áttu með Ásmundi Einari um miðjan febrúar, í aðdraganda þess að ríkisstjórnin samþykkti að rannsaka skyldi hvort konurnar sem vistaðar voru á meðferðarheimilinu hefðu sætt þar illri meðferð, andlegu eða líkamlegu ofbeldi. „Þá var okkar erindum svarað á innan við klukkutíma eða um það bil. Ásmundur lofaði okkur því líka á fundunum, að fyrra bragði, að við mættum alltaf hafa samband við hann og óska eftir fundi með honum. Miðað við það loforð hefði maður að lágmarki búist við því að tölvupóstum yrði svarað.“

Samkvæmt Gígju hefur ekki verið haft samband við neina kvennanna af hálfu Gæða- og eftirlitsstofnunar síðan. „Það er algjör þögn. Við vitum ekki hverjir koma að rannsókninni, við vitum ekki tímarammann og við vitum ekki hvað verður gert við upplýsingarnar eða niðurstöðurnar. Við vitum í raun ekki neitt nema nafnið á nefndinni.

Þetta er langt frá því sem við vonuðumst til og áttum von á eftir fund okkar með ráðherra. Við vorum í skýjunum eftir þessa fundi með honum, okkur leið eins og loksins væri einhver að hlusta á okkur og taka mark á okkur, eftir áralanga þögn. Eftir að tilkynningum og gögnum hafði verið sópað undir teppið og vitnisburður um ofbeldið á meðferðarheimlinu hafði alltaf verið þaggaður niður, þá var þetta okkar uppreisn æra. Það er því ótrúlegt bakslag fyrir okkur að fá ekki einu sinni svör við tölvupóstum. Okkur finnst eðlilegt að það sé brugðist mjög hart við og þess vegna eru vonbrigðin svona mikil.“

 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laugaland/Varpholt

Vilja fá allt ofbeldið viðurkennt
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Vilja fá allt of­beld­ið við­ur­kennt

Kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og Laugalandi eru ósátt­ar við þá nið­ur­stöðu að ekki séu vís­bend­ing­ar um að þar hafi ver­ið beitt al­var­legu eða kerf­is­bundnu lík­am­legu of­beldi. Vitn­is­burð­ur á þriðja tug kvenna um að svo hafi ver­ið sé að engu hafð­ur í skýrslu um rekst­ur með­ferð­ar­heim­il­is­ins.
Stelpurnar af Laugalandi skila skömminni
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Stelp­urn­ar af Laugalandi skila skömm­inni

65 börn voru vist­uð á með­ferð­ar­heim­il­inu í Varp­holti og á Laugalandi á ár­un­um 1997 til 2007. Þar voru þau beitt kerf­is­bundnu and­legu of­beldi auk þess sem fjöldi þeirra lýs­ir því að hafa ver­ið beitt lík­am­legu of­beldi. Sex­tán kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu stíga nú fram og skila skömm­inni þang­að sem hún á heima, til for­stöðu­hjóna heim­il­is­ins á þess­um tíma, starfs­fólks og barna­vernd­ar­yf­ir­valda sem brugð­ust þeim.
Skýrslan um Laugaland: Stúlkurnar voru beittar kerfisbundnu og alvarlegu andlegu ofbeldi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Skýrsl­an um Lauga­land: Stúlk­urn­ar voru beitt­ar kerf­is­bundnu og al­var­legu and­legu of­beldi

Nið­ur­staða skýrslu Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar vel­ferð­ar­mála slær því föstu að stúlk­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu hafi ver­ið beitt­ar and­legu of­beldi. Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem rætt var við lýsti því að hafa ver­ið beitt­ar lík­am­legu of­beldi og fjöldi til við­bót­ar stað­festi að hafa orð­ið vitni að slíku. Barna­vernd­ar­stofa brást hlut­verki sínu.

Mest lesið

Sér erfiðleika foreldra og hugsar: „Þetta vil ég ekki“
5
Úttekt

Sér erf­ið­leika for­eldra og hugs­ar: „Þetta vil ég ekki“

Ing­unn Lára Kristjáns­dótt­ir er rúm­lega þrí­tug og hef­ur aldrei fund­ið löng­un til barneigna. Hún tel­ur að inn í það spili ónóg­ur stuðn­ing­ur við barna­fjöl­skyld­ur í ís­lensku sam­fé­lagi. Aðjunkt í fé­lags­fræði seg­ir ástæð­urn­ar fyr­ir fallandi fæð­ing­ar­tíðni gríð­ar­lega flókn­ar en að kerf­ið hafi að hluta brugð­ist fjöl­skyld­um, ekki síst mæðr­um.
Verðbólga hækkar meira en væntingar gerðu ráð fyrir
8
FréttirEfnahagsmál

Verð­bólga hækk­ar meira en vænt­ing­ar gerðu ráð fyr­ir

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,46% frá því í júní. Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 6,3 pró­sent en var kom­in nið­ur í 5,8 pró­sent síð­asta mán­uði. Það er meiri hækk­un en spár við­skipta­bank­anna gerðu ráð fyr­ir. Auk­in verð­bólga þýð­ir að minni lík­ur eru á því að stýri­vaxta­hækk­an­ir muni eiga sér stað á þessu ári eins og von­ast var til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
2
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Enginn sem tekur við af mér“
5
Viðtal

„Eng­inn sem tek­ur við af mér“

Það er barn­ing­ur fyr­ir marga að vera sjálf­stætt for­eldri á ein­um tekj­um. En hver er stað­an ef for­eldr­ið er al­far­ið eitt með barn­ið? Hvað ef barn­ið glím­ir við sér­tæk­ar grein­ing­ar? Alma Hrönn Hrann­ar­dótt­ir og Diljá Ámunda­dótt­ir Zoëga eru báð­ar ein­ar á vakt­inni, alltaf. Mæð­urn­ar hafa glímt við heilsu­brest vegna álags, með­vit­að­ar um að ef eitt­hvað kem­ur fyr­ir þær er eng­inn sem tek­ur við af þeim.

Mest lesið í mánuðinum

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
2
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja
4
Fréttir

Greiddu 17 millj­ón­ir fyr­ir skýrslu um stöðu drengja

Skýrsla um stöðu drengja í skóla­kerf­inu sem unn­in var að beiðni mennta- og barna­mála­ráð­herra og há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra kostaði sam­an­lagt um 13,7 millj­ón­ir króna auk virð­is­auka­skatts og hljóð­ar heild­ar­upp­hæð­in því upp á rúm­ar 17 millj­ón­ir. Tryggvi Hjalta­son, grein­andi hjá CCP, er eini höf­und­ur skýrsl­unn­ar. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ist hann hafa unn­ið að skýrsl­unni sam­hliða öðr­um störf­um en vinn­an tók um eitt og hálft ár.
Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
5
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
6
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Ég var bara niðurlægð“
9
Viðtal

„Ég var bara nið­ur­lægð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, vill skila skömm­inni til kirkju­þings þar sem hún upp­lifði nið­ur­læg­ingu eft­ir að óvissa varð uppi um lög­mæti embætt­is­gjörða henn­ar. Hún seg­ir að kirkju­þing hafi átt að greiða úr mál­inu og eyða óvissu um stöðu henn­ar. Agnes tel­ur að karl­kyns bisk­up hefði aldrei þurft að þola slíka fram­komu af hálfu kirkju­þings en hún er fyrsta kon­an sem er kjör­in bisk­up.
Þurftu að kalla fólk niður af fjalli til að færa bílana
10
Fréttir

Þurftu að kalla fólk nið­ur af fjalli til að færa bíl­ana

Daní­el Freyr Jóns­son, svæð­is­sér­fræð­ing­ur í nátt­úru­vernd­art­eymi, seg­ir stans­laus­ar tepp­ur hafa ver­ið á bíla­stæð­um við Land­manna­laug­ar áð­ur en far­ið var að inn­heimta bíla­stæða­gjöld á álags­tím­um í sum­ar. Kalla hafi þurft bíl­stjóra nið­ur af fjöll­um til að færa bíl­ana til að greiða leið fyr­ir rút­um. Nýja fyr­ir­komu­lag­ið hafi hlot­ið góð við­brögð hjá gest­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu