Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kaupfélagið gefur Skagaströnd fasteignir útgerðarfélagsins eftir að hafa hætt rekstri þar og fært kvótann í burtu

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga var gagn­rýnt fyr­ir að flytja út­gerð­ar­starf­semi sína frá Skaga­strönd. Út­gerð­ar­arm­ur kaup­fé­lags­ins hef­ur nú gef­ið Skaga­strönd þrjár fast­eign­ir sem voru í eigu út­gerð­ar­fé­lags­ins í þorp­inu. Þórólf­ur Gísla­son kaup­fé­lags­stjóri seg­ir að fé­lag­ið vilji láta gott af sér leiða á Skaga­strönd.

Kaupfélagið gefur Skagaströnd fasteignir útgerðarfélagsins eftir að hafa hætt rekstri þar og fært kvótann í burtu
Kaupfélagið vill láta gott af sér leiða á Skagaströnd Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri KS, og Bjarni Maronsson, stjórnarformaður í FISK Seafood, voru tveir af þeim aðilum sem undirrituðu gjafaafsal FISK Seafood þar sem félagið gefur Skagaströnd umræddar fasteignir.

Útgerðarfélag Kaupfélags Skagfirðinga, FISK Seafood, hefur gefið sveitarfélaginu Skagaströnd þrjár fasteignir í þorpinu sem áður voru í eigu útgerðarfélagsins Skagstrendings. Kaupfélagið keypti Skagstrending af fjárfestingarfélagi Eimskipa árið 2004 og skrifaði þá undir viljayfirlýsingu um að halda áfram að styðja við atvinnulífið í plássinu, meðal annars með því að gera togarann Arnar áfram út þaðan. Þegar kaupfélagið keypti Skagstrending gerði útgerðin út tvo togara frá Skagaströnd, rak rækjuvinnslu í þorpinu og átti 8 þúsund tonna kvóta.

Meðal þeirra tveggja bygginga sem kaupfélagið nú gefur sveitarfélaginu Skagaströnd eru gömlu síldar- og rækjusverksmiðjurnar sem Skagstrendingur átti og þriðja fasteignin er skrifstofubygging sem meðal annars hýsir skrifstofur sveitarfélagsins. Forsvarsmenn kaupfélagsins gáfu þessar eignir með gjafaafsali þann 17. mars síðastliðinn en sagt var frá gjöfinni í Morgunblaðinu, blaði sem Kaupfélag Skagfirðinga á meira en 20 prósenta hlut í, fyrir páska. 

„Við vilj­um með þessu láta gott af okk­ur leiða á Skaga­strönd.“
Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár