Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sóttkví frumsýnd á páskum á RÚV

Þessi gam­an­sama sjón­varps­mynd fjall­ar um þrjár vin­kon­ur sem þurfa all­ar að fara í tveggja vikna sótt­kví.

Sóttkví frumsýnd á páskum á RÚV
Einangrunin gerir úlfalda úr mýflugum Þær Lóa, Hekla og Fjóla sitja uppi með að hversdagsvandamál þeirra magnast upp í einangruninni.

Sjónvarpsmyndin Sóttkví fjallar um þrjár vinkonur sem þurfa allar að fara í sóttkví í fyrstu bylgju Covid-19. Þær taka upp á því að veita hver annarri félagsskap og stuðning með reglulegum fjarfundum. Í einangruninni og álaginu magnast upp flóknar aðstæður úr lífi vinkvennanna, oft með skoplegum hætti.

Birna Anna Björnsdóttir og Auður Jónsdóttir skrifuðu handritið, en Reynir Lyngdal leikstýrir. Elma Lísa Gunnarsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Hilmar Guðjónsson fara með hlutverk í myndinni. Myndin verður frumsýnd á RÚV 4. apríl kl. 20.05.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
4
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár