Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Selur Alvogen kampavín sem heitir Wessman One: „Líta í raun á Róbert sem einskonar vörumerki“

Tals­mað­ur Ró­berts Wessman seg­ir að arms­lengd­ar­sjón­ar­miða sé alltaf gætt í við­skipt­um hans við Al­vo­gen og Al­votech. Fé­lög Ró­berts leigja Al­votech íbúð­ir fyr­ir starfs­menn, eiga verk­smiðju Al­votech og selja frönsk vín sem Ró­bert fram­leið­ir til þeirra. Al­vo­gen fram­kvæmdi rann­sókn á starfs­hátt­um Ró­berts sem for­stjóra þar sem mögu­leg­ir hags­muna­árekstr­ar voru með­al ann­ars kann­að­ir.

Selur Alvogen kampavín sem heitir Wessman One: „Líta í raun á Róbert sem einskonar vörumerki“
Allt eðlilegt Samkvæmt svörum frá upplýsingafulltrúa fjárfestingarfélaga Róberts Wessman er margs konar viðskipti félaga hans við Alvogen og Alvotech eðlileg og hann hagnast ekki persónulega á kostnað þeirra.

„Þess er alltaf gætt, í öllum viðskiptum í rekstri Alvogen og Alvotech, að Róbert Wessman hagnist ekki á kostnað félaganna og sérstakar reglur gilda um viðskipti tengdra aðila sem alltaf er fylgt,“ segir upplýsingafulltrúi fjárfestingarsjóðs Róberts Wessman, Aztiq Fund, í svari sínu um viðskipti lyfjafyrirtækjanna við félög í eigu  Róberts sem eiga fasteignir og selja vín. Bæði Alvogen og Alvotech, sem Róbert Wessman stofnaði og á stóran hlut í, auk þess sem hann er forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, eiga í viðskiptum við önnur félög sem eru í eigu Róberts Wessman og spurði Stundin fjárfestinn að því hvort armslengdarsjónarmiða væri gætt í þessum viðskiptum. „Er armslengdarsjónarmiða almennt séð gætt í rekstri Alvogen og Alvotech? Nánar tiltekið: Er þess gætt að hagsmunir og viðskipti Róberts Wessman sjálfs tengist ekki hagsmunum og viðskiptum Alvogen og Alvotech?“ spurði blaðið að.

Meðal þessara viðskipta er leiga Alvotech á um 50 íbúðum í eigu fasteignafélags …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hrafnhildur Sigmarsdóttir
1
Pistill

Hrafnhildur Sigmarsdóttir

And­legt þrot Þor­gerð­ar

Um 40% ís­lenskra kvenna hafa orð­ið fyr­ir lík­am­legu/og eða kyn­ferð­is­legu of­beldi á lífs­leið­inni og heilsu­far þeirra tek­ur mið af því.
Fanney Birna Jónsdóttir ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1
2
Fréttir

Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir ráð­in nýr dag­skrár­stjóri Rás­ar 1

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri til­kynnti starfs­mönn­um RÚV í dag að Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir hefði ver­ið ráð­in nýr dag­skrár­stjóri Rás­ar 1 úr hópi 18 um­sækj­enda.
Í launaviðtali með móður sinni
3
Viðtal

Í launa­við­tali með móð­ur sinni

„Manni á að bera gæfa til þess að hætta á toppn­um og við hjón­in er­um að gera það,“ seg­ir Eg­ill Örn Jó­hanns­son sem kveð­ur sem fram­kvæmda­stjóri For­lags­ins. Í átta­tíu ár hef­ur fjöl­skyld­an starf­að við bóka­út­gáfu. Á hans tíma hef­ur hann séð margt og upp­lif­að.
Fólk þurfi að „rísa upp eða gefast upp“
4
Fréttir

Fólk þurfi að „rísa upp eða gef­ast upp“

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son formað­ur VR og Vil­hjálm­ur Birg­is­son, formað­ur Starfs­greina­sam­bands­ins og Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness, gagn­rýndu Seðla­bank­ann og stjórn­völd harð­lega í út­varps­við­tali að morgni mánu­dags. „Við er­um ekki hæf, því mið­ur, við virð­umst ekki vera hæf til að stýra gjald­miðl­in­um okk­ar. Við er­um ekki hæf til að stýra efna­hags lands­ins. Við er­um ekki með hæft fólk til að vera í brúnni, bara því mið­ur, hvorki stjórn­mála­menn né fólk­ið í Seðla­bank­an­um,“ sagði Ragn­ar Þór.
Skaflinn fyrir stofuglugganum „er svona tveir metrar plús“
5
FréttirSnjóflóð í Neskaupstað

Skafl­inn fyr­ir stofu­glugg­an­um „er svona tveir metr­ar plús“

Eldri son­ur Odd­nýj­ar Lind­ar Björns­dótt­ur vildi taka með sér upp­á­halds­hlut­ina sína þeg­ar fjöl­skyld­an þurfti að rýma hús sitt í Nes­kaup­stað. Yngri son­ur­inn skil­ur hins veg­ar ekki í til­stand­inu og vill kom­ast út að leika.
Alræmdur sýknudómur í nauðgunarmáli í Svíþjóð
6
Erlent

Al­ræmd­ur sýknu­dóm­ur í nauðg­un­ar­máli í Sví­þjóð

Í lok fe­brú­ar féll um­deild­ur dóm­ur á öðru dóms­stigi í Sví­þjóð. Fimm­tug­ur karl­mað­ur var sýkn­að­ur af barnanauðg­un út frá því hvernig fórn­ar­lamb­ið, 10 ára stúlka, tal­aði um snert­ingu hans, Fjór­ir karl­kyns dóm­ar­ar töldu ósann­að að mað­ur­inn hefði far­ið með fing­urna inn í leggöng stúlk­unn­ar þar sem hún not­aði huhgtak sem sam­kvæmt orða­bók á að­eins við um ytri kyn­færi kvenna.
NATO hefur lýst áhyggjum af rannsóknamiðstöð Kína um norðurljósin
7
FréttirKína og Ísland

NATO hef­ur lýst áhyggj­um af rann­sóknamið­stöð Kína um norð­ur­ljós­in

Norð­ur­ljós­a­rann­sóknamið­stöð Ís­lands og Kína að Kár­hóli í Þing­eyj­ar­sýslu hef­ur ver­ið vand­ræða­mál inni í stjórn­kerf­inu um nokk­urra ára skeið. Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, furð­aði sig á mið­stöð­inni eft­ir að hann varð ut­an­rík­is­ráð­herra. Rann­sóknamið­stöð­in virð­ist hafa ver­ið ákveð­in og byggð nán­ast án póli­tískr­ar að­komu eða eft­ir­lits.

Mest lesið

  • Hrafnhildur Sigmarsdóttir
    1
    Pistill

    Hrafnhildur Sigmarsdóttir

    And­legt þrot Þor­gerð­ar

    Um 40% ís­lenskra kvenna hafa orð­ið fyr­ir lík­am­legu/og eða kyn­ferð­is­legu of­beldi á lífs­leið­inni og heilsu­far þeirra tek­ur mið af því.
  • Fanney Birna Jónsdóttir ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1
    2
    Fréttir

    Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir ráð­in nýr dag­skrár­stjóri Rás­ar 1

    Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri til­kynnti starfs­mönn­um RÚV í dag að Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir hefði ver­ið ráð­in nýr dag­skrár­stjóri Rás­ar 1 úr hópi 18 um­sækj­enda.
  • Í launaviðtali með móður sinni
    3
    Viðtal

    Í launa­við­tali með móð­ur sinni

    „Manni á að bera gæfa til þess að hætta á toppn­um og við hjón­in er­um að gera það,“ seg­ir Eg­ill Örn Jó­hanns­son sem kveð­ur sem fram­kvæmda­stjóri For­lags­ins. Í átta­tíu ár hef­ur fjöl­skyld­an starf­að við bóka­út­gáfu. Á hans tíma hef­ur hann séð margt og upp­lif­að.
  • Fólk þurfi að „rísa upp eða gefast upp“
    4
    Fréttir

    Fólk þurfi að „rísa upp eða gef­ast upp“

    Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son formað­ur VR og Vil­hjálm­ur Birg­is­son, formað­ur Starfs­greina­sam­bands­ins og Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness, gagn­rýndu Seðla­bank­ann og stjórn­völd harð­lega í út­varps­við­tali að morgni mánu­dags. „Við er­um ekki hæf, því mið­ur, við virð­umst ekki vera hæf til að stýra gjald­miðl­in­um okk­ar. Við er­um ekki hæf til að stýra efna­hags lands­ins. Við er­um ekki með hæft fólk til að vera í brúnni, bara því mið­ur, hvorki stjórn­mála­menn né fólk­ið í Seðla­bank­an­um,“ sagði Ragn­ar Þór.
  • Skaflinn fyrir stofuglugganum „er svona tveir metrar plús“
    5
    FréttirSnjóflóð í Neskaupstað

    Skafl­inn fyr­ir stofu­glugg­an­um „er svona tveir metr­ar plús“

    Eldri son­ur Odd­nýj­ar Lind­ar Björns­dótt­ur vildi taka með sér upp­á­halds­hlut­ina sína þeg­ar fjöl­skyld­an þurfti að rýma hús sitt í Nes­kaup­stað. Yngri son­ur­inn skil­ur hins veg­ar ekki í til­stand­inu og vill kom­ast út að leika.
  • Alræmdur sýknudómur í nauðgunarmáli í Svíþjóð
    6
    Erlent

    Al­ræmd­ur sýknu­dóm­ur í nauðg­un­ar­máli í Sví­þjóð

    Í lok fe­brú­ar féll um­deild­ur dóm­ur á öðru dóms­stigi í Sví­þjóð. Fimm­tug­ur karl­mað­ur var sýkn­að­ur af barnanauðg­un út frá því hvernig fórn­ar­lamb­ið, 10 ára stúlka, tal­aði um snert­ingu hans, Fjór­ir karl­kyns dóm­ar­ar töldu ósann­að að mað­ur­inn hefði far­ið með fing­urna inn í leggöng stúlk­unn­ar þar sem hún not­aði huhgtak sem sam­kvæmt orða­bók á að­eins við um ytri kyn­færi kvenna.
  • NATO hefur lýst áhyggjum af rannsóknamiðstöð Kína um norðurljósin
    7
    FréttirKína og Ísland

    NATO hef­ur lýst áhyggj­um af rann­sóknamið­stöð Kína um norð­ur­ljós­in

    Norð­ur­ljós­a­rann­sóknamið­stöð Ís­lands og Kína að Kár­hóli í Þing­eyj­ar­sýslu hef­ur ver­ið vand­ræða­mál inni í stjórn­kerf­inu um nokk­urra ára skeið. Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, furð­aði sig á mið­stöð­inni eft­ir að hann varð ut­an­rík­is­ráð­herra. Rann­sóknamið­stöð­in virð­ist hafa ver­ið ákveð­in og byggð nán­ast án póli­tískr­ar að­komu eða eft­ir­lits.
  • Bæjarstjóri gagnrýnir skipun Klausturmanns í starf lögreglustjóra í Vestmannaeyjum
    8
    Fréttir

    Bæj­ar­stjóri gagn­rýn­ir skip­un Klaust­ur­manns í starf lög­reglu­stjóra í Vest­manna­eyj­um

    Bæj­ar­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um seg­ir Jón Gunn­ars­son vænt­an­lega hafa kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að það væri heppi­leg og smekk­leg ráð­stöf­un að skipa Karl Gauta Hjalta­son sem lög­reglu­stjóra „eft­ir þá kven­fyr­ir­litn­ingu og al­mennu mann­fyr­ir­litn­ingu sem mér og fleir­um var sýnd á Klaust­urs­b­ar hér um ár­ið. Þar var hinn ný­skip­aði lög­reglu­stjóri þátt­tak­andi.“
  • Greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum hefur tvöfaldast á tveimur árum
    9
    Greining

    Greiðslu­byrði af óverð­tryggð­um lán­um hef­ur tvö­fald­ast á tveim­ur ár­um

    Greiðslu­byrði af óverð­tryggðu 50 millj­ón króna láni á breyti­leg­um vöxt­um nálg­ast nú 400 þús­und krón­ur á mán­uði. Um fjórð­ung­ur allra lána eru óverð­tryggð og fast­ir óverð­tryggð­ir vext­ir þús­unda heim­ila losna í ár.
  • Einn sjötti íbúða á Akureyri í eigu aðila utan sveitarfélagsins
    10
    Fréttir

    Einn sjötti íbúða á Ak­ur­eyri í eigu að­ila ut­an sveit­ar­fé­lags­ins

    Hátt í 1.500 íbúð­ir á Ak­ur­eyri eru í eigu fólks eða lög­að­ila sem hafa heim­il­is­festi ann­ars stað­ar. Ak­ur­eyri sker sig frá sveit­ar­fé­lög­un­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Mest lesið í vikunni

Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
1
Viðtal

Lög­reglu­rann­sókn spillt á kyn­ferð­is­broti starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn

Níu ára göm­ul stelpa greindi frá kyn­ferð­is­broti af hálfu starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn í Reykja­dal. Eng­ar verklags­regl­ur voru til stað­ar til að taka á slík­um mál­um og lög­reglu­rann­sókn var spillt. For­eldr­ar stúlk­unn­ar lýsa mál­inu sem „hel­víti frá upp­hafi til enda“.
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
2
Fréttir

Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
3
Pistill

Hrafnhildur Sigmarsdóttir

And­legt þrot Þor­gerð­ar

Um 40% ís­lenskra kvenna hafa orð­ið fyr­ir lík­am­legu/og eða kyn­ferð­is­legu of­beldi á lífs­leið­inni og heilsu­far þeirra tek­ur mið af því.
Þórður Snær Júlíusson
4
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig

Okk­ur stend­ur ekki ógn af flótta­fólki. Okk­ur stend­ur ógn af fólki sem el­ur á ótta með lyg­um, dylgj­um og mann­vonsku til að ná skamm­tíma­ár­angri í stjórn­mál­um, með mikl­um og al­var­leg­um af­leið­ing­um á ís­lenskt sam­fé­lag til lengri tíma.
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
5
Fréttir

Dóm­ur kveð­inn upp í máli blaða­manna gegn Páli Vil­hjálms­syni

Blaða­mað­ur og rit­stjóri stefndu blogg­ara fyr­ir ærumeið­andi að­drótt­an­ir á síð­asta ári. Hann full­yrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.
Fanney Birna Jónsdóttir ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1
6
Fréttir

Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir ráð­in nýr dag­skrár­stjóri Rás­ar 1

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri til­kynnti starfs­mönn­um RÚV í dag að Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir hefði ver­ið ráð­in nýr dag­skrár­stjóri Rás­ar 1 úr hópi 18 um­sækj­enda.
Í launaviðtali með móður sinni
7
Viðtal

Í launa­við­tali með móð­ur sinni

„Manni á að bera gæfa til þess að hætta á toppn­um og við hjón­in er­um að gera það,“ seg­ir Eg­ill Örn Jó­hanns­son sem kveð­ur sem fram­kvæmda­stjóri For­lags­ins. Í átta­tíu ár hef­ur fjöl­skyld­an starf­að við bóka­út­gáfu. Á hans tíma hef­ur hann séð margt og upp­lif­að.

Mest lesið í mánuðinum

Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
1
Viðtal

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
2
Edda Falak#1

Skil­in eft­ir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræði­lega vont“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var í slag­togi við fanga á tán­ings­aldri og fór reglu­lega í heim­sókn­ir á Litla-Hraun. Eng­inn gerði at­huga­semd­ir við ung­an ald­ur henn­ar eða þroska.
Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
3
Úttekt

Þekkt fólk í við­skipta­líf­inu á bak við vind­myll­urn­ar

Er­lend stór­fyr­ir­tæki eru helstu leik­end­ur þeg­ar kem­ur að hugs­an­legri virkj­un vinds á Ís­landi. Í því skyni hafa þau feng­ið til liðs við sig fjölda fyrr­ver­andi þing­manna. Þá liggja þræð­ir inn í ís­lenska stjórn­sýslu og allt inn í rík­is­stjórn Ís­lands þeg­ar kem­ur að vindorku­verk­efn­um sem gætu velt millj­örð­um króna.
Einsemdin verri en hungrið
4
ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni

Ein­semd­in verri en hungr­ið

Syst­ir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarð­vegi, fór í aðra átt, klár­aði fjór­ar há­skóla­gráð­ur, en slapp ekki und­an byrði bernsk­unn­ar. Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir grein­ir frá slæmri með­ferð yf­ir­valda á fá­tæku fólki, þar sem hungr­ið var ekki versta til­finn­ing­in.
Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
5
Fréttir

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar velti öll­um kjara­samn­ings­hækk­un­um út í verð­lag

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
6
Viðtal

Lög­reglu­rann­sókn spillt á kyn­ferð­is­broti starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn

Níu ára göm­ul stelpa greindi frá kyn­ferð­is­broti af hálfu starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn í Reykja­dal. Eng­ar verklags­regl­ur voru til stað­ar til að taka á slík­um mál­um og lög­reglu­rann­sókn var spillt. For­eldr­ar stúlk­unn­ar lýsa mál­inu sem „hel­víti frá upp­hafi til enda“.
Þórður Snær Júlíusson
7
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Það er ver­ið að tala við ykk­ur

Það er fá­tækt á Ís­landi. Mis­skipt­ing eykst og byrð­arn­ar á venju­legt fólk þyngj­ast. Á með­an læt­ur rík­is­stjórn Ís­lands eins og ástand­ið komi henni ekki við og hún geti ekk­ert gert.

Mest lesið í mánuðinum

  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    1
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
    2
    Edda Falak#1

    Skil­in eft­ir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræði­lega vont“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var í slag­togi við fanga á tán­ings­aldri og fór reglu­lega í heim­sókn­ir á Litla-Hraun. Eng­inn gerði at­huga­semd­ir við ung­an ald­ur henn­ar eða þroska.
  • Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
    3
    Úttekt

    Þekkt fólk í við­skipta­líf­inu á bak við vind­myll­urn­ar

    Er­lend stór­fyr­ir­tæki eru helstu leik­end­ur þeg­ar kem­ur að hugs­an­legri virkj­un vinds á Ís­landi. Í því skyni hafa þau feng­ið til liðs við sig fjölda fyrr­ver­andi þing­manna. Þá liggja þræð­ir inn í ís­lenska stjórn­sýslu og allt inn í rík­is­stjórn Ís­lands þeg­ar kem­ur að vindorku­verk­efn­um sem gætu velt millj­örð­um króna.
  • Einsemdin verri en hungrið
    4
    ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni

    Ein­semd­in verri en hungr­ið

    Syst­ir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarð­vegi, fór í aðra átt, klár­aði fjór­ar há­skóla­gráð­ur, en slapp ekki und­an byrði bernsk­unn­ar. Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir grein­ir frá slæmri með­ferð yf­ir­valda á fá­tæku fólki, þar sem hungr­ið var ekki versta til­finn­ing­in.
  • Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
    5
    Fréttir

    Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar velti öll­um kjara­samn­ings­hækk­un­um út í verð­lag

    Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.
  • Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
    6
    Viðtal

    Lög­reglu­rann­sókn spillt á kyn­ferð­is­broti starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn

    Níu ára göm­ul stelpa greindi frá kyn­ferð­is­broti af hálfu starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn í Reykja­dal. Eng­ar verklags­regl­ur voru til stað­ar til að taka á slík­um mál­um og lög­reglu­rann­sókn var spillt. For­eldr­ar stúlk­unn­ar lýsa mál­inu sem „hel­víti frá upp­hafi til enda“.
  • Þórður Snær Júlíusson
    7
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Það er ver­ið að tala við ykk­ur

    Það er fá­tækt á Ís­landi. Mis­skipt­ing eykst og byrð­arn­ar á venju­legt fólk þyngj­ast. Á með­an læt­ur rík­is­stjórn Ís­lands eins og ástand­ið komi henni ekki við og hún geti ekk­ert gert.
  • Kalkþörungafélagið staðið að skattaundanskotum
    8
    Afhjúpun

    Kalk­þör­unga­fé­lag­ið stað­ið að skattaund­an­skot­um

    Eig­end­ur Ís­lenska kalk­þör­unga­fé­lags­ins á Bíldu­dal hafa ár­um sam­an keypt af­urð­ir verk­smiðj­unn­ar á und­ir­verði og flutt hagn­að úr landi. Skatt­ur­inn komst að þeirri nið­ur­stöðu eft­ir að hafa rann­sak­að skatt­skil fé­lags­ins á fimm ára tíma­bili. Á 15 ára starfs­tíma verk­smiðj­unn­ar hef­ur hún aldrei greitt tekju­skatt. „Við er­um ekki skattsvik­ar­ar,“ seg­ir for­stjóri fé­lags­ins.
  • Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
    9
    Fréttir

    Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

    37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.
  • Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
    10
    Fréttir

    Að­al­steinn hélt eldræðu á lands­fundi - „Mér er al­gjör­lega mis­boð­ið“

    Að­al­steinn Bald­urs­son verka­lýðs­forkólf­ur hélt ræðu á lands­þingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föst­um skot­um að for­ystu Efl­ing­ar og for­dæmdi þá hat­ursorð­ræðu sem hef­ur grass­er­að inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar sem og í stjórn­mál­un­um. „Oft­ar en ekki, eru þetta að­il­ar sem standa ut­an stétt­ar­fé­laga eða eru óvirk­ir fé­lags­menn. Menn sem vilja ala á óein­ingu inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar og fá sem flest læk á sín­ar færsl­ur fyr­ir róg­burð og ærumeið­ing­ar,“ sagði hann.

Nýtt efni

Ásmundur: Ástandið á Suðurnesjum að verða „ógnvænlegt og óbærilegt“ vegna fjölda hælisleitenda
Fréttir

Ásmund­ur: Ástand­ið á Suð­ur­nesj­um að verða „ógn­væn­legt og óbæri­legt“ vegna fjölda hæl­is­leit­enda

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins skóf ekki ut­an af því í ræðu­stól Al­þing­is í vik­unni þeg­ar hann fór mik­inn um ástand­ið á Suð­ur­nesj­um hvað hús­næð­is­mál varð­ar. Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að stjórn­mála­menn þurfi að gæta orða sinna til að magna ekki upp óæsku­leg við­brögð í af­ar við­kvæmri stöðu á þessu svæði.
Halldór Benjamín hættir hjá Samtökum atvinnulífsins
Fréttir

Hall­dór Benja­mín hætt­ir hjá Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son sem hef­ur stað­ið í ströngu í kjara­bar­átt­unni að und­an­förnu hef­ur ákveð­ið að láta af stör­um sem fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins. Í sum­ar hef­ur hann störf sem for­stjóri Reg­ins fast­eigna­fé­lags.
Lísa í Sjávarútvegslandi
Kjartan Páll Sveinsson
Aðsent

Kjartan Páll Sveinsson

Lísa í Sjáv­ar­út­vegslandi

Kjart­an Páll Sveins­son seg­ir að þau sem reyna að fylgj­ast með stefnu­mót­un í sjáv­ar­út­vegs­mál­um á Ís­landi þessi miss­er­in tengi ef­laust við raun­ir Lísu í Undralandi þar sem ekk­ert var sem sýnd­ist.
Áframhaldandi halli, mildur hvalrekaskattur, bankasala og lítið aðhald
Greining

Áfram­hald­andi halli, mild­ur hval­reka­skatt­ur, banka­sala og lít­ið að­hald

Fimm ára fjár­mála­áætl­un er ætl­að að hjálpa til við að berja nið­ur verð­bólgu og slá á þenslu. Þar eru boð­að­ar skatta­hækk­an­ir, sem sum­ar eru út­færð­ar og aðr­ar alls ekki, að­halds­að­gerð­ir og eigna­sala. Heim­ild­in greindi það helsta sem er að finna í áætl­un­inni.
BSRB-félög undirrita kjarasamninga til eins árs
Fréttir

BSRB-fé­lög und­ir­rita kjara­samn­inga til eins árs

Fjór­tán að­ild­ar­fé­lög BSRB, sam­tals með um fjór­tán þús­und fé­lags­menn, hafa náð sam­komu­lagi um gerð skamm­tíma­kjara­samn­inga við rík­ið og Reykja­vík­ur­borg. At­kvæða­greiðslu um samn­ing­ana mun ljúka 14. apríl.
Vantrauststillaga á dómsmálaráðherra felld
Fréttir

Van­traust­stil­laga á dóms­mála­ráð­herra felld

Alls greiddu 35 þing­menn at­kvæði gegn van­traust­stil­lögu á Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra á Al­þingi í dag. 22 sögðu já og einn greiddi ekki at­kvæði. For­sæt­is­ráð­herr­ann sagði í um­ræð­um um til­lög­una að rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið stæði styrk­um fót­um.
Við, jaðartilfellið
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Við, jað­ar­til­fell­ið

Vext­ir hús­næð­is­lána eru orðn­ir hærri en yf­ir­drátt­ar­vext­ir voru fyr­ir skömmu síð­an. Töl­urn­ar sýna að Seðla­bank­inn blés upp verð­bólg­una og olli óstöð­ug­leika sem hann á lög­bund­ið að fyr­ir­byggja.
Fuglaflensuveiran sýnir aðlögun að spendýrum
Fréttir

Fuglaflensu­veir­an sýn­ir að­lög­un að spen­dýr­um

Skæð fuglaflensa geis­ar enn í Evr­ópu, einu og hálfu eft­ir að far­ald­ur­inn hófst. Far­fugl­arn­ir fara einn af öðr­um að lenda á Ís­landi eft­ir dvöl á vetr­ar­stöðv­um sín­um nær mið­baug. „Mikl­ar lík­ur eru á því að ís­lensk­ir far­fugl­ar geti ver­ið sýkt­ir vegna þess að marg­ar teg­und­ir þeirra koma frá sýkt­um svæð­um í Evr­ópu,“ seg­ir sér­greina­dýra­lækn­ir ali­fugla­sjúk­dóma hjá MAST.
Skortur á orku til jöfnunar gerir vindorkuáform lítt raunhæf
Fréttir

Skort­ur á orku til jöfn­un­ar ger­ir vindorku­áform lítt raun­hæf

Raf­orku­fyr­ir­tæk­in hér­lend­is búa að lít­illi sem engri orku sem hægt er að selja einka­að­il­um til að jafna orku­fram­boð frá vind­myll­um. Af þeim sök­um eru áform um stór­fellda upp­bygg­ingu vindorku­vera í eigu einka­að­ila svo gott sem óraun­hæf.
Bæjarstjóri gagnrýnir skipun Klausturmanns í starf lögreglustjóra í Vestmannaeyjum
Fréttir

Bæj­ar­stjóri gagn­rýn­ir skip­un Klaust­ur­manns í starf lög­reglu­stjóra í Vest­manna­eyj­um

Bæj­ar­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um seg­ir Jón Gunn­ars­son vænt­an­lega hafa kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að það væri heppi­leg og smekk­leg ráð­stöf­un að skipa Karl Gauta Hjalta­son sem lög­reglu­stjóra „eft­ir þá kven­fyr­ir­litn­ingu og al­mennu mann­fyr­ir­litn­ingu sem mér og fleir­um var sýnd á Klaust­urs­b­ar hér um ár­ið. Þar var hinn ný­skip­aði lög­reglu­stjóri þátt­tak­andi.“
Vilja að rýnt verði í bútasaumskennt rekstrarumhverfi fjölmiðla
Fréttir

Vilja að rýnt verði í bútasaumskennt rekstr­ar­um­hverfi fjöl­miðla

Þing­menn frá Við­reisn, Pír­öt­um, Sam­fylk­ingu og Flokki fólks­ins vilja að starfs­hóp­ur verði sett­ur á lagg­irn­ar til að skoða stöðu ís­lenskra fjöl­miðla, með það að mark­miði að leggja til að­gerð­ir til að jafna stöðu fjöl­miðla, hvort sem þeir eru inn­lend­ir eða er­lend­ir, í einka­eigu eða rík­is­eigu.
400 nýjar milljónir á ári til einkarekinna miðla og draga á úr umsvifum RÚV á samkeppnismarkaði
Greining

400 nýj­ar millj­ón­ir á ári til einka­rek­inna miðla og draga á úr um­svif­um RÚV á sam­keppn­ismark­aði

Stuðn­ing­ur rík­is­sjóðs við einka­rekna fjöl­miðla verð­ur auk­inn um 400 millj­ón­ir króna á ári sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi fjár­mála­áætl­un. Fram­lag til þeirra verð­ur því rúm­lega tvö­fald­að. Fram­lög til RÚV úr rík­is­sjóði verða 1,5 millj­arði krón­um hærri 2028 en þau eru í ár en vinna á að draga úr um­svif­um rík­is­mið­ils­ins á aug­lýs­inga­mark­aði.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
    2
    Eigin Konur#75

    Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

    Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
  • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
    3
    Eigin Konur#82

    Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

    „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    4
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    5
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    6
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Helga Sif og Gabríela Bryndís
    7
    Eigin Konur#80

    Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

    Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    8
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    9
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    10
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.