Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Svona yfirsást Barnaverndarstofu ofbeldið gegn stúlkunum á Laugalandi

Minn­is­blöð vegna eft­ir­lits­heim­sókna á með­ferð­ar­heim­il­ið á Laugalandi draga upp mjög já­kvæða mynd af líð­an stúlkn­anna sem þar voru vist­að­ar. Þær lýs­ing­ar eru í full­komnu ósam­ræmi við vitn­is­burð stúlkn­anna sjálfra. Þær lýsa því að þær hafi ekki þor­að að segja frá ótta við að Ingj­ald­ur Arn­þórs­son for­stöðu­mað­ur myndi refsa þeim fyr­ir það.

Svona yfirsást Barnaverndarstofu ofbeldið gegn stúlkunum á Laugalandi
Jákvæð sýn á meðferðarheimilið Í skýrslum starfsfólks Barnaverndarstofu er allt frá upphafi rekstursins dregin upp björt mynd af starfseminni í Varpholti og síðar Laugalandi undir stjórn Ingjalds og Áslaugar. Vitnisburður kvenna sem vistaðar voru á heimilinu bendir til þess að Barnaverndarstofu hafi yfirsést ill meðferð á þeim. Í gögnum Barnaverndarstofu sést einnig að Ingjaldur átti hauk í horni í forstjóra stofnunarinnar, Braga Guðbrandssyni, sem sést á myndinni fyrir aftan þau hjón. Mynd: Tímarit.is / MBL / Kristján

Hrópandi ósamræmi er á milli lýsinga kvenna sem vistaðar voru á meðferðarheimilinu Laugalandi, áður Varpholti, á dvölinni þar og skýrslum Barnaverndarstofu um starfsemina. Átta konur hafa stigið fram í Stundinni og lýst því að forstöðumaður heimilisins, Ingjaldur Arnþórsson, hafi beitt þær harðræði, ofríki og líkamlegu og andlegu ofbeldi á þeim tíma er þær voru vistaðar á meðferðarheimilinu sem Ingjaldur rak á árunum 2000 til 2007.

Ef horft er á skýrslur ráðgjafa Barnaverndarstofu, sem gerðar voru eftir heimsóknir á meðferðarheimilið og skýrslur utanaðkomandi eftirlitsmanns kemur í ljós mikill munur á milli upplifunar þeirra aðila og á lýsingum kvenna sem vistaðar voru á heimilinu á líðan sinni og því hvernig komið var fram við þær. Í umræddum skýrslum ráðgjafa Barnaverndarstofu kemur því sem næst alltaf fram mjög jákvæð mynd af heimilinu. Konur sem Stundin hefur rætt við hafa hins vegar lýst framkomu sem hafi orsakað mikla vanlíðan, ótta og andlegt niðurbrot.

Meðferðarheimilið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Varnarlaus börn á vistheimili

Vilja fá allt ofbeldið viðurkennt
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Vilja fá allt of­beld­ið við­ur­kennt

Kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og Laugalandi eru ósátt­ar við þá nið­ur­stöðu að ekki séu vís­bend­ing­ar um að þar hafi ver­ið beitt al­var­legu eða kerf­is­bundnu lík­am­legu of­beldi. Vitn­is­burð­ur á þriðja tug kvenna um að svo hafi ver­ið sé að engu hafð­ur í skýrslu um rekst­ur með­ferð­ar­heim­il­is­ins.
Stelpurnar af Laugalandi skila skömminni
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Stelp­urn­ar af Laugalandi skila skömm­inni

65 börn voru vist­uð á með­ferð­ar­heim­il­inu í Varp­holti og á Laugalandi á ár­un­um 1997 til 2007. Þar voru þau beitt kerf­is­bundnu and­legu of­beldi auk þess sem fjöldi þeirra lýs­ir því að hafa ver­ið beitt lík­am­legu of­beldi. Sex­tán kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu stíga nú fram og skila skömm­inni þang­að sem hún á heima, til for­stöðu­hjóna heim­il­is­ins á þess­um tíma, starfs­fólks og barna­vernd­ar­yf­ir­valda sem brugð­ust þeim.
Skýrslan um Laugaland: Stúlkurnar voru beittar kerfisbundnu og alvarlegu andlegu ofbeldi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Skýrsl­an um Lauga­land: Stúlk­urn­ar voru beitt­ar kerf­is­bundnu og al­var­legu and­legu of­beldi

Nið­ur­staða skýrslu Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar vel­ferð­ar­mála slær því föstu að stúlk­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu hafi ver­ið beitt­ar and­legu of­beldi. Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem rætt var við lýsti því að hafa ver­ið beitt­ar lík­am­legu of­beldi og fjöldi til við­bót­ar stað­festi að hafa orð­ið vitni að slíku. Barna­vernd­ar­stofa brást hlut­verki sínu.
„Þetta er áframhaldandi ofbeldi“
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

„Þetta er áfram­hald­andi of­beldi“

Kona sem vist­uð var á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og ber að hafa ver­ið beitt of­beldi af Ingj­aldi Arn­þórs­syni, for­stöðu­manni þar, seg­ir vinnu­brögð nefnd­ar sem rann­saka á heim­il­ið fyr­ir neð­an all­ar hell­ur. Aldrei hafi ver­ið haft sam­band við hana til að upp­lýsa um gang mála eða kanna líð­an henn­ar. „Mér finnst að það hefði átt að út­vega okk­ur sál­fræði­þjón­ustu,“ seg­ir Anna María Ing­veld­ur Lar­sen. Hún hef­ur misst alla trú á rann­sókn­inni.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár