Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þjónusta þjóðkirkjunnar fest í lög

Ekki er minnst á að­skiln­að rík­is og kirkju í nýju frum­varpi um þjóð­kirkj­una. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra boð­aði að vinna við slíkt yrði haf­in ár­ið 2020. Sjálf­stæði kirkj­unn­ar er eflt, en henni fal­ið að veita þjón­ustu um land allt.

Þjónusta þjóðkirkjunnar fest í lög
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Dómsmálaráðherra hefur lagt nýtt frumvarp um þjóðkirkjuna fram á Alþingi. Mynd: xd.is

Nýtt frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra um þjóðkirkjuna mun auka sjálfstæði hennar og færa ákvörðunarvald yfir henni að mestu leyti til kirkjuþings. Hefur Áslaug Arna talað fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju og boðaði að vinna við slíkt færi af stað í fyrra, en ekki er minnst á aðskilnað í frumvarpinu.

Frumvarpið var lagt fram á Alþingi í vikunni og var samið af nefnd á vegum kirkjuþings í samvinnu við ráðuneytið. Er efni þess liður í að auka sjálfstæði þjóðkirkjunnar í málefnum sínum og fjármálum, rétt eins og samningur um árlega 2,7 milljarða króna gagngreiðslu frá ríki til kirkju til ársins 2034.

Nafni þjóðkirkjunnar er einnig breytt úr „íslenska þjóðkirkjan“ í „þjóðkirkjan á Íslandi“. Er það nafn það sama og kemur fram í 62. grein stjórnarskrárinnar þar sem tengsl ríkis og kirkju eru skýrð: „Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár