Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þjónusta þjóðkirkjunnar fest í lög

Ekki er minnst á að­skiln­að rík­is og kirkju í nýju frum­varpi um þjóð­kirkj­una. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra boð­aði að vinna við slíkt yrði haf­in ár­ið 2020. Sjálf­stæði kirkj­unn­ar er eflt, en henni fal­ið að veita þjón­ustu um land allt.

Þjónusta þjóðkirkjunnar fest í lög
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Dómsmálaráðherra hefur lagt nýtt frumvarp um þjóðkirkjuna fram á Alþingi. Mynd: xd.is

Nýtt frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra um þjóðkirkjuna mun auka sjálfstæði hennar og færa ákvörðunarvald yfir henni að mestu leyti til kirkjuþings. Hefur Áslaug Arna talað fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju og boðaði að vinna við slíkt færi af stað í fyrra, en ekki er minnst á aðskilnað í frumvarpinu.

Frumvarpið var lagt fram á Alþingi í vikunni og var samið af nefnd á vegum kirkjuþings í samvinnu við ráðuneytið. Er efni þess liður í að auka sjálfstæði þjóðkirkjunnar í málefnum sínum og fjármálum, rétt eins og samningur um árlega 2,7 milljarða króna gagngreiðslu frá ríki til kirkju til ársins 2034.

Nafni þjóðkirkjunnar er einnig breytt úr „íslenska þjóðkirkjan“ í „þjóðkirkjan á Íslandi“. Er það nafn það sama og kemur fram í 62. grein stjórnarskrárinnar þar sem tengsl ríkis og kirkju eru skýrð: „Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár