Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þjónusta þjóðkirkjunnar fest í lög

Ekki er minnst á að­skiln­að rík­is og kirkju í nýju frum­varpi um þjóð­kirkj­una. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra boð­aði að vinna við slíkt yrði haf­in ár­ið 2020. Sjálf­stæði kirkj­unn­ar er eflt, en henni fal­ið að veita þjón­ustu um land allt.

Þjónusta þjóðkirkjunnar fest í lög
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Dómsmálaráðherra hefur lagt nýtt frumvarp um þjóðkirkjuna fram á Alþingi. Mynd: xd.is

Nýtt frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra um þjóðkirkjuna mun auka sjálfstæði hennar og færa ákvörðunarvald yfir henni að mestu leyti til kirkjuþings. Hefur Áslaug Arna talað fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju og boðaði að vinna við slíkt færi af stað í fyrra, en ekki er minnst á aðskilnað í frumvarpinu.

Frumvarpið var lagt fram á Alþingi í vikunni og var samið af nefnd á vegum kirkjuþings í samvinnu við ráðuneytið. Er efni þess liður í að auka sjálfstæði þjóðkirkjunnar í málefnum sínum og fjármálum, rétt eins og samningur um árlega 2,7 milljarða króna gagngreiðslu frá ríki til kirkju til ársins 2034.

Nafni þjóðkirkjunnar er einnig breytt úr „íslenska þjóðkirkjan“ í „þjóðkirkjan á Íslandi“. Er það nafn það sama og kemur fram í 62. grein stjórnarskrárinnar þar sem tengsl ríkis og kirkju eru skýrð: „Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár