Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Miðja fyrir myndlistarumfjöllun á Íslandi

Mynd­list­ar­menn og mynd­listaráhuga­menn nær og fjær geta nú and­að létt­að því 7. mars síð­ast­lið­inn urðu hugs­an­lega ákveð­in tíma­mót í ís­lenskri mynd­list­ar­sögu. Kom­ið hef­ur ver­ið á lagg­irn­ar tíma­riti, Mynd­list á Ís­landi, þar sem fjall­að er um mynd­list á for­send­um mynd­list­ar.

Miðja fyrir myndlistarumfjöllun á Íslandi
Ritstjóri Myndlistar Starkaður Sigurðarson segir tímaritið vera mikilvæga heimild fyrir framtíðina. Mynd: Heiða Helgadóttir

Um er að ræða opinn og faglegan vettvang þar sem vandað efni um myndlist á  heima sem og efni skapað af fólkinu sem skapar sjálfa senuna. 

Tímarit tileinkað myndlist 

Starkaður Sigurðarson, ritstjóri tímaritsins glænýja, segir markmiðið að hafa efnið í blaðinu  fjölbreytt, enda af nógu að taka eins og sagt er. Hann bætir við að þó hægt sé að finna  tiltölulega mikið af umfjöllun um myndlist hér á landi þá sé hún oftast fundin á stöðum þar sem myndlist er ekki aðalviðfangsefnið. Nýja tímaritið er tileinkað myndlist, og eingöngu myndlist. Það hefur vantað vettvang þar sem sviðsljósinu er varpað á listina. „Ætlun blaðsins er að skapa öfluga útgáfu, fjölbreytta og aðgengilega, vegna þess að myndlistarsenan á Íslandi er öflug, fjölbreytt og aðgengileg. Við viljum að fleiri viti af henni  og taki þátt í henni,“ bætir Starkaður við.  

Ekkert grín að gefa út myndlistartímarit  

Í gegnum tíðina hafa tímarit verið gefin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár