Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Miðja fyrir myndlistarumfjöllun á Íslandi

Mynd­list­ar­menn og mynd­listaráhuga­menn nær og fjær geta nú and­að létt­að því 7. mars síð­ast­lið­inn urðu hugs­an­lega ákveð­in tíma­mót í ís­lenskri mynd­list­ar­sögu. Kom­ið hef­ur ver­ið á lagg­irn­ar tíma­riti, Mynd­list á Ís­landi, þar sem fjall­að er um mynd­list á for­send­um mynd­list­ar.

Miðja fyrir myndlistarumfjöllun á Íslandi
Ritstjóri Myndlistar Starkaður Sigurðarson segir tímaritið vera mikilvæga heimild fyrir framtíðina. Mynd: Heiða Helgadóttir

Um er að ræða opinn og faglegan vettvang þar sem vandað efni um myndlist á  heima sem og efni skapað af fólkinu sem skapar sjálfa senuna. 

Tímarit tileinkað myndlist 

Starkaður Sigurðarson, ritstjóri tímaritsins glænýja, segir markmiðið að hafa efnið í blaðinu  fjölbreytt, enda af nógu að taka eins og sagt er. Hann bætir við að þó hægt sé að finna  tiltölulega mikið af umfjöllun um myndlist hér á landi þá sé hún oftast fundin á stöðum þar sem myndlist er ekki aðalviðfangsefnið. Nýja tímaritið er tileinkað myndlist, og eingöngu myndlist. Það hefur vantað vettvang þar sem sviðsljósinu er varpað á listina. „Ætlun blaðsins er að skapa öfluga útgáfu, fjölbreytta og aðgengilega, vegna þess að myndlistarsenan á Íslandi er öflug, fjölbreytt og aðgengileg. Við viljum að fleiri viti af henni  og taki þátt í henni,“ bætir Starkaður við.  

Ekkert grín að gefa út myndlistartímarit  

Í gegnum tíðina hafa tímarit verið gefin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár