Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr

314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr

Þrautin í gær, munduði eftir að gæta að henni?

***

Fyrri aukaspurning:

Svart fólk var ekki beinlínis hluti af fína fólkinu á Bretlandi á 19. öld, en sú er þó raunin í sjónvarpsseríu einni, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hvað heitir sjónvarpsserían?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað hét sá forseti Venesúela sem lést 2013?

2.   Ása Ólafsdóttir, Benedikt Bogason, Björg Thorarensen, Ingveldur Einarsdóttir, Karl Axelsson, Ólafur B. Þorvaldsson og Sigurður Tómas Magnússon. Hvaða fólk er þetta? 

3.   Hvaða ár féll Berlínarmúrinn?

4.   Svanhildur Konráðsdóttir tók árið 2017 við gagnmerku starfi í menningargeiranum íslenska. Hún veitir forstöðu ... hverju?

5.   Hvað hét nasistaforinginn sem Ísraelsmenn rændu í Argentínu 1960?

6.   Hvaða fræga hljómsveit söng um kafbát?

7.   Í grískum goðsögnum segir frá því að jötunn einn hafi komist í svo mikla ónáð guðanna að hann var lokum hlekkjaður niður og píndur þannig að örn kroppaði í lifur hans á hverjum degi. Hvað hét jötunninn?

8.   Í norrænum goðsögum segir á sama hátt frá Loka sem guðirnir hlekkja niður og eiturnaðra lætur eitur drjúpa í andlit hans. Kona Loka heldur hins vegar skál yfir andliti hans svo eitrið drjúpi í hana. Hvað heitir hin trygglynda kona Loka?

9.   Stundum verður kona Loka hins vegar að losa skálina, þegar hún er orðin full. Hvað gerist þá?

10.   Hvað hét sú drottning af Kastilíu sem kostaði — ásamt manni sínum — för Kristófers Kólumbusar yfir Atlantshafið?

Síðari aukaspurning:

Af hvaða tegund er bíllinn hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Chavez.

2.   Þau eru núverandi Hæstaréttardómarar.

3.   1989.

4.   Hörpu.

5.   Eichmann.

6.   Bítlarnir.

7.   Prómeþeifur.

8.   Sigyn.

9.   Þá skelfur Loki svo við að fá eitrið framan í sig að jarðskjálftar verða.

10.   Ísabella.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið efst er úr sjónvarpsseríunni Bridgerton.

Bíllinn hvíti er af gerðinni Citroën.

***

Og hlekkur á þrautina síðan í gær!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
1
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár