Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr

314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr

Þrautin í gær, munduði eftir að gæta að henni?

***

Fyrri aukaspurning:

Svart fólk var ekki beinlínis hluti af fína fólkinu á Bretlandi á 19. öld, en sú er þó raunin í sjónvarpsseríu einni, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hvað heitir sjónvarpsserían?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað hét sá forseti Venesúela sem lést 2013?

2.   Ása Ólafsdóttir, Benedikt Bogason, Björg Thorarensen, Ingveldur Einarsdóttir, Karl Axelsson, Ólafur B. Þorvaldsson og Sigurður Tómas Magnússon. Hvaða fólk er þetta? 

3.   Hvaða ár féll Berlínarmúrinn?

4.   Svanhildur Konráðsdóttir tók árið 2017 við gagnmerku starfi í menningargeiranum íslenska. Hún veitir forstöðu ... hverju?

5.   Hvað hét nasistaforinginn sem Ísraelsmenn rændu í Argentínu 1960?

6.   Hvaða fræga hljómsveit söng um kafbát?

7.   Í grískum goðsögnum segir frá því að jötunn einn hafi komist í svo mikla ónáð guðanna að hann var lokum hlekkjaður niður og píndur þannig að örn kroppaði í lifur hans á hverjum degi. Hvað hét jötunninn?

8.   Í norrænum goðsögum segir á sama hátt frá Loka sem guðirnir hlekkja niður og eiturnaðra lætur eitur drjúpa í andlit hans. Kona Loka heldur hins vegar skál yfir andliti hans svo eitrið drjúpi í hana. Hvað heitir hin trygglynda kona Loka?

9.   Stundum verður kona Loka hins vegar að losa skálina, þegar hún er orðin full. Hvað gerist þá?

10.   Hvað hét sú drottning af Kastilíu sem kostaði — ásamt manni sínum — för Kristófers Kólumbusar yfir Atlantshafið?

Síðari aukaspurning:

Af hvaða tegund er bíllinn hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Chavez.

2.   Þau eru núverandi Hæstaréttardómarar.

3.   1989.

4.   Hörpu.

5.   Eichmann.

6.   Bítlarnir.

7.   Prómeþeifur.

8.   Sigyn.

9.   Þá skelfur Loki svo við að fá eitrið framan í sig að jarðskjálftar verða.

10.   Ísabella.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið efst er úr sjónvarpsseríunni Bridgerton.

Bíllinn hvíti er af gerðinni Citroën.

***

Og hlekkur á þrautina síðan í gær!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár