Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr

314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr

Þrautin í gær, munduði eftir að gæta að henni?

***

Fyrri aukaspurning:

Svart fólk var ekki beinlínis hluti af fína fólkinu á Bretlandi á 19. öld, en sú er þó raunin í sjónvarpsseríu einni, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hvað heitir sjónvarpsserían?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað hét sá forseti Venesúela sem lést 2013?

2.   Ása Ólafsdóttir, Benedikt Bogason, Björg Thorarensen, Ingveldur Einarsdóttir, Karl Axelsson, Ólafur B. Þorvaldsson og Sigurður Tómas Magnússon. Hvaða fólk er þetta? 

3.   Hvaða ár féll Berlínarmúrinn?

4.   Svanhildur Konráðsdóttir tók árið 2017 við gagnmerku starfi í menningargeiranum íslenska. Hún veitir forstöðu ... hverju?

5.   Hvað hét nasistaforinginn sem Ísraelsmenn rændu í Argentínu 1960?

6.   Hvaða fræga hljómsveit söng um kafbát?

7.   Í grískum goðsögnum segir frá því að jötunn einn hafi komist í svo mikla ónáð guðanna að hann var lokum hlekkjaður niður og píndur þannig að örn kroppaði í lifur hans á hverjum degi. Hvað hét jötunninn?

8.   Í norrænum goðsögum segir á sama hátt frá Loka sem guðirnir hlekkja niður og eiturnaðra lætur eitur drjúpa í andlit hans. Kona Loka heldur hins vegar skál yfir andliti hans svo eitrið drjúpi í hana. Hvað heitir hin trygglynda kona Loka?

9.   Stundum verður kona Loka hins vegar að losa skálina, þegar hún er orðin full. Hvað gerist þá?

10.   Hvað hét sú drottning af Kastilíu sem kostaði — ásamt manni sínum — för Kristófers Kólumbusar yfir Atlantshafið?

Síðari aukaspurning:

Af hvaða tegund er bíllinn hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Chavez.

2.   Þau eru núverandi Hæstaréttardómarar.

3.   1989.

4.   Hörpu.

5.   Eichmann.

6.   Bítlarnir.

7.   Prómeþeifur.

8.   Sigyn.

9.   Þá skelfur Loki svo við að fá eitrið framan í sig að jarðskjálftar verða.

10.   Ísabella.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið efst er úr sjónvarpsseríunni Bridgerton.

Bíllinn hvíti er af gerðinni Citroën.

***

Og hlekkur á þrautina síðan í gær!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
6
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu