Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Strandveiðipar kærir barnaverndartilkynningu

Par sem var til­kynnt fyr­ir brot á barna­vernd­ar­lög­um, án þess að mál­ið næði lengra, hef­ur kært kenn­ara og sál­fræð­ing fyr­ir að til­kynna þau til barna­vernd­ar án þess að hafa at­hug­að mál­ið.

Strandveiðipar kærir barnaverndartilkynningu
Strandveiðar Foreldrar sem stunduðu strandveiðar fyrir vestan þurftu að verjast tilkynningum um vanrækslu. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Mynd: Shutterstock

Sambúðarfólk sem stundaði saman sjómennsku á smábáti út frá Vestfjörðum síðasta sumar var tilkynnt til barnaverndar, vænt um vanrækslu, vegna þess að börnin væru of lengi ein heima og án fullnægjandi matvæla þegar foreldrarnir væru í dagróðrum.

Barnavernd á norðanverðum Vestfjörðum lokaði málinu formlega eftir að faðirinn gat efnislega hrakið meginhluta ásakana um vanrækslu. Málinu er hins vegar ekki lokið af þeirra hálfu. Þau hafa kært tilkynnendurna, tvær konur, á þeim grundvelli að þær hafi sem fagaðilar ekki kynnt sér málið áður en þær tilkynntu sex sinnum til barnaverndar 10. og 11. júlí. Konurnar starfa sem kennari og sálfræðingur annars staðar, án þess að umgangast börnin, og telur parið að þau hafi ríkari skyldur og hlotið meiri hljómgrunn vegna stöðu sinnar – án þess þó að hafa næga þekkingu á aðstæðum barnanna.

Sögðu börnin ein og borða snakk og serios

Parið hafði nýlega sameinað fjölskyldur sínar, hvort um sig með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár