Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Strandveiðipar kærir barnaverndartilkynningu

Par sem var til­kynnt fyr­ir brot á barna­vernd­ar­lög­um, án þess að mál­ið næði lengra, hef­ur kært kenn­ara og sál­fræð­ing fyr­ir að til­kynna þau til barna­vernd­ar án þess að hafa at­hug­að mál­ið.

Strandveiðipar kærir barnaverndartilkynningu
Strandveiðar Foreldrar sem stunduðu strandveiðar fyrir vestan þurftu að verjast tilkynningum um vanrækslu. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Mynd: Shutterstock

Sambúðarfólk sem stundaði saman sjómennsku á smábáti út frá Vestfjörðum síðasta sumar var tilkynnt til barnaverndar, vænt um vanrækslu, vegna þess að börnin væru of lengi ein heima og án fullnægjandi matvæla þegar foreldrarnir væru í dagróðrum.

Barnavernd á norðanverðum Vestfjörðum lokaði málinu formlega eftir að faðirinn gat efnislega hrakið meginhluta ásakana um vanrækslu. Málinu er hins vegar ekki lokið af þeirra hálfu. Þau hafa kært tilkynnendurna, tvær konur, á þeim grundvelli að þær hafi sem fagaðilar ekki kynnt sér málið áður en þær tilkynntu sex sinnum til barnaverndar 10. og 11. júlí. Konurnar starfa sem kennari og sálfræðingur annars staðar, án þess að umgangast börnin, og telur parið að þau hafi ríkari skyldur og hlotið meiri hljómgrunn vegna stöðu sinnar – án þess þó að hafa næga þekkingu á aðstæðum barnanna.

Sögðu börnin ein og borða snakk og serios

Parið hafði nýlega sameinað fjölskyldur sínar, hvort um sig með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár