Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Strandveiðipar kærir barnaverndartilkynningu

Par sem var til­kynnt fyr­ir brot á barna­vernd­ar­lög­um, án þess að mál­ið næði lengra, hef­ur kært kenn­ara og sál­fræð­ing fyr­ir að til­kynna þau til barna­vernd­ar án þess að hafa at­hug­að mál­ið.

Strandveiðipar kærir barnaverndartilkynningu
Strandveiðar Foreldrar sem stunduðu strandveiðar fyrir vestan þurftu að verjast tilkynningum um vanrækslu. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Mynd: Shutterstock

Sambúðarfólk sem stundaði saman sjómennsku á smábáti út frá Vestfjörðum síðasta sumar var tilkynnt til barnaverndar, vænt um vanrækslu, vegna þess að börnin væru of lengi ein heima og án fullnægjandi matvæla þegar foreldrarnir væru í dagróðrum.

Barnavernd á norðanverðum Vestfjörðum lokaði málinu formlega eftir að faðirinn gat efnislega hrakið meginhluta ásakana um vanrækslu. Málinu er hins vegar ekki lokið af þeirra hálfu. Þau hafa kært tilkynnendurna, tvær konur, á þeim grundvelli að þær hafi sem fagaðilar ekki kynnt sér málið áður en þær tilkynntu sex sinnum til barnaverndar 10. og 11. júlí. Konurnar starfa sem kennari og sálfræðingur annars staðar, án þess að umgangast börnin, og telur parið að þau hafi ríkari skyldur og hlotið meiri hljómgrunn vegna stöðu sinnar – án þess þó að hafa næga þekkingu á aðstæðum barnanna.

Sögðu börnin ein og borða snakk og serios

Parið hafði nýlega sameinað fjölskyldur sínar, hvort um sig með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár