„Ég er vanur því að allt sé grátt“

Sak­ar­is Em­il Joen­sen flutti til Reykja­vík­ur frá Fær­eyj­um til að elta drauma sína sem tón­listafram­leið­andi.

„Ég er vanur því að allt sé grátt“
Sakaris Emil Joensen Færeyski tónlistaframleiðandinn flutti til Reykjavíkur til að elta draumana sína. Hann lærði Íslensku í gegnum kórstörf sín með Bartónum. Mynd: Davíð Þór

Ég heiti Sakaris Emil Joensen og er tónlistarframleiðandi frá Færeyjum. Ég vinn í stúdíói úti á Granda. Ég bjó lengi í Færeyjum en þar var ég fastur, ekkert hélt áfram. Ég vissi að Ísland væri mjög góður staður fyrir tónlist, meiri metnaður. Ég flutti hingað og það er eins og í Færeyjum, bara stærra, sem er mjög fínt fyrir mig. Mér líður mjög vel í Reykjavík. Ég er vanur því að allt sé grátt, og allt sé lítið og vel þekkt. Fyrir mér er það mjög líkt Færeyjum. Ísland er eins og Færeyjar, bara stærra. Það er fullkomið.

Ég hef framleitt alls kyns tónlist hér síðastliðin fjögur ár. Eitt það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom til Íslands var að ganga í karlakórinn Bartónar á Kaffibarnum. Þar eru svona tuttugu, jafnvel fjörutíu strákar. Ég er búinn að læra íslensku í gegnum það. Við syngjum alls kyns lög. Það hefur verið mjög góð byrjun hjá mér hér á Íslandi. Við æfum í hverri viku og syngjum á ýmsum samkomum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár