Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Ég er vanur því að allt sé grátt“

Sak­ar­is Em­il Joen­sen flutti til Reykja­vík­ur frá Fær­eyj­um til að elta drauma sína sem tón­listafram­leið­andi.

„Ég er vanur því að allt sé grátt“
Sakaris Emil Joensen Færeyski tónlistaframleiðandinn flutti til Reykjavíkur til að elta draumana sína. Hann lærði Íslensku í gegnum kórstörf sín með Bartónum. Mynd: Davíð Þór

Ég heiti Sakaris Emil Joensen og er tónlistarframleiðandi frá Færeyjum. Ég vinn í stúdíói úti á Granda. Ég bjó lengi í Færeyjum en þar var ég fastur, ekkert hélt áfram. Ég vissi að Ísland væri mjög góður staður fyrir tónlist, meiri metnaður. Ég flutti hingað og það er eins og í Færeyjum, bara stærra, sem er mjög fínt fyrir mig. Mér líður mjög vel í Reykjavík. Ég er vanur því að allt sé grátt, og allt sé lítið og vel þekkt. Fyrir mér er það mjög líkt Færeyjum. Ísland er eins og Færeyjar, bara stærra. Það er fullkomið.

Ég hef framleitt alls kyns tónlist hér síðastliðin fjögur ár. Eitt það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom til Íslands var að ganga í karlakórinn Bartónar á Kaffibarnum. Þar eru svona tuttugu, jafnvel fjörutíu strákar. Ég er búinn að læra íslensku í gegnum það. Við syngjum alls kyns lög. Það hefur verið mjög góð byrjun hjá mér hér á Íslandi. Við æfum í hverri viku og syngjum á ýmsum samkomum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár